Örtröð við gríska banka í morgun Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 1. júlí 2015 07:39 Bankar voru opnaðir fyrir ellilífeyrisþegum sem fá lífeyri sinn greiddan út í dag. vísir/epa Greiðslufall varð hjá gríska ríkinu í gær þegar ríkisstjórninni tókst ekki að standa skil á 1,6 milljarða evra láni sem landið skuldar Alþjóðagjaldeyrissjóðnum. Fjármálaráðherrar evruríkjanna hittast á fundi í dag og ræða um nýjasta útspil grísku ríkisstjórnina varðandi það hvernig leysa má úr skuldavanda ríkisins. Örtröð myndaðist við útibú grískra banka í morgun þegar þeir voru opnaðir fyrir ellilífeyrisþegum sem nota ekki greiðslukort og fá lífeyri greiddan út í dag. Bankar í Grikklandi hafa verið lokaðir síðan á mánudag og geta Grikkir aðeins tekiðu út 60 evrur úr hraðbönkum á dag. Ellilífeyrisþegar sem fara í bankann í dag til að taka út pening geta í mesta lagi tekið út 120 evrur. Þá komu þúsundir saman við gríska þinghúsið í Aþenu í gærkvöldi og hvöttu til þess að landsmenn segðu já í þjóðaratkvæðagreiðslunni næstkomandi sunnudag. Þjóðaratkvæðagreiðslan snýst um hvort gríska ríkið gangi að tilboði lánadrottna sem felur meðal annars í sér skattahækkanir og niðurskurð í velferðarkerfinu. Alexis Tsipras, forsætisráðherra Grikklands, hefur hvatt þjóð sína til að segja nei í þjóðaratkvæðagreiðslunni en leiðtogar Evrópusambandsins hafa varað við því að slík niðurstaða gæti leitt til útgöngu landsins úr evrusamstarfinu. Grikkland Tengdar fréttir Þjóðaratkvæðagreiðsla um virðingu von og áframhald lýðræðis Bankar í Grikklandi verða ekki opnir á morgun og þeir eiga ekki fyrir risavaxinni afborgin til AGS á þriðjudag. 28. júní 2015 18:30 Juncker segist svikinn af grískum ráðamönnum Forseti framkvæmdastjórnar ESB var harðorður í garð grísku ríkisstjórnarinnar á fréttamannafundi í morgun. 29. júní 2015 11:30 Gríska ríkið er gjaldþrota Grikkir misstu í gær af lokafresti til að borga Alþjóðagjaldeyrissjóðnum 1,6 milljarða evra. Gríska ríkisstjórnin sóttist eftir nýjum samningi um neyðaraðstoð. Skuldir verða enn óbærilegar árið 2030. 1. júlí 2015 07:00 Beiðni Grikkja um framlengingu á neyðaraðstoð hafnað Fjármálaráðherrar Evruríkjanna funda aftur á morgun. Allt bendir til þess að Grikklandi fari í greiðslufall í kvöld. 30. júní 2015 19:55 Frestur Grikkja runninn út: Fyrsta þróaða hagkerfi sögunnar á vanskilaskrá AGS Gríska ríkinu tókst ekki að endurgreiða neyðarlán sitt í tæka tíð. 30. júní 2015 22:36 Mest lesið Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira
Greiðslufall varð hjá gríska ríkinu í gær þegar ríkisstjórninni tókst ekki að standa skil á 1,6 milljarða evra láni sem landið skuldar Alþjóðagjaldeyrissjóðnum. Fjármálaráðherrar evruríkjanna hittast á fundi í dag og ræða um nýjasta útspil grísku ríkisstjórnina varðandi það hvernig leysa má úr skuldavanda ríkisins. Örtröð myndaðist við útibú grískra banka í morgun þegar þeir voru opnaðir fyrir ellilífeyrisþegum sem nota ekki greiðslukort og fá lífeyri greiddan út í dag. Bankar í Grikklandi hafa verið lokaðir síðan á mánudag og geta Grikkir aðeins tekiðu út 60 evrur úr hraðbönkum á dag. Ellilífeyrisþegar sem fara í bankann í dag til að taka út pening geta í mesta lagi tekið út 120 evrur. Þá komu þúsundir saman við gríska þinghúsið í Aþenu í gærkvöldi og hvöttu til þess að landsmenn segðu já í þjóðaratkvæðagreiðslunni næstkomandi sunnudag. Þjóðaratkvæðagreiðslan snýst um hvort gríska ríkið gangi að tilboði lánadrottna sem felur meðal annars í sér skattahækkanir og niðurskurð í velferðarkerfinu. Alexis Tsipras, forsætisráðherra Grikklands, hefur hvatt þjóð sína til að segja nei í þjóðaratkvæðagreiðslunni en leiðtogar Evrópusambandsins hafa varað við því að slík niðurstaða gæti leitt til útgöngu landsins úr evrusamstarfinu.
Grikkland Tengdar fréttir Þjóðaratkvæðagreiðsla um virðingu von og áframhald lýðræðis Bankar í Grikklandi verða ekki opnir á morgun og þeir eiga ekki fyrir risavaxinni afborgin til AGS á þriðjudag. 28. júní 2015 18:30 Juncker segist svikinn af grískum ráðamönnum Forseti framkvæmdastjórnar ESB var harðorður í garð grísku ríkisstjórnarinnar á fréttamannafundi í morgun. 29. júní 2015 11:30 Gríska ríkið er gjaldþrota Grikkir misstu í gær af lokafresti til að borga Alþjóðagjaldeyrissjóðnum 1,6 milljarða evra. Gríska ríkisstjórnin sóttist eftir nýjum samningi um neyðaraðstoð. Skuldir verða enn óbærilegar árið 2030. 1. júlí 2015 07:00 Beiðni Grikkja um framlengingu á neyðaraðstoð hafnað Fjármálaráðherrar Evruríkjanna funda aftur á morgun. Allt bendir til þess að Grikklandi fari í greiðslufall í kvöld. 30. júní 2015 19:55 Frestur Grikkja runninn út: Fyrsta þróaða hagkerfi sögunnar á vanskilaskrá AGS Gríska ríkinu tókst ekki að endurgreiða neyðarlán sitt í tæka tíð. 30. júní 2015 22:36 Mest lesið Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira
Þjóðaratkvæðagreiðsla um virðingu von og áframhald lýðræðis Bankar í Grikklandi verða ekki opnir á morgun og þeir eiga ekki fyrir risavaxinni afborgin til AGS á þriðjudag. 28. júní 2015 18:30
Juncker segist svikinn af grískum ráðamönnum Forseti framkvæmdastjórnar ESB var harðorður í garð grísku ríkisstjórnarinnar á fréttamannafundi í morgun. 29. júní 2015 11:30
Gríska ríkið er gjaldþrota Grikkir misstu í gær af lokafresti til að borga Alþjóðagjaldeyrissjóðnum 1,6 milljarða evra. Gríska ríkisstjórnin sóttist eftir nýjum samningi um neyðaraðstoð. Skuldir verða enn óbærilegar árið 2030. 1. júlí 2015 07:00
Beiðni Grikkja um framlengingu á neyðaraðstoð hafnað Fjármálaráðherrar Evruríkjanna funda aftur á morgun. Allt bendir til þess að Grikklandi fari í greiðslufall í kvöld. 30. júní 2015 19:55
Frestur Grikkja runninn út: Fyrsta þróaða hagkerfi sögunnar á vanskilaskrá AGS Gríska ríkinu tókst ekki að endurgreiða neyðarlán sitt í tæka tíð. 30. júní 2015 22:36