Grikkir biðja um nýja neyðarhjálp Samúel Karl Ólason skrifar 30. júní 2015 14:27 Alexis Tsipras, forsætisráðherra Grikklands. Vísir/EPA Alexis Tsipras, forsætisráðherra Grikklands, hefur beðið um nýja neyðarhjálp fyrir Grikkland til tveggja ára. Samkvæmt beiðninni kæmi hjálpin frá Stöðugleikaráði ESB. Einungis nokkrar klukkustundir eru í að Grikkland fari í vanskil á láni frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum. Í tilkynningu frá forsætisráðuneytinu segir að Grikkland sitji enn við samningaborðið. Frekari upplýsingar um hvað nýja tilboðið felur í sér liggja ekki fyrir. Angela Merkal sagði hinsvegar í dag að hún væri ekki vongóð um að deiluaðilar myndu komast að samkomulagi í dag. Það fer þvert á það sem hún sagði fyrr í dag um að enn væri tími til viðræðna. Þar að auki sagði hún við þingmenn í Þýskalandi að afleiðingar efnahagskrísu Grikklands ætti ekki að hafa mikil áhrif á evrusvæðið í heild sinni. Embættismenn ESB segja að renni núverandi neyðaráætlun út klukkan tíu í kvöld, muni Grikki tapa aðgangi að rúmum 16 milljörðum evra í fjárhagsaðstoð. Grikkir gætu farið fram á annars konar aðstoð en það ferli myndi taka tíma sem Grikkir hafa ekki. Grikkland Tengdar fréttir Mikill órói á fjármálamörkuðum vegna ástandsins í Grikklandi Bankar í landinu verða lokaðir til 7. júlí. 29. júní 2015 07:36 Tsipras hvetur þjóð sína til að segja nei Ýjaði að því að ef tilboð lánadrottna yrði samþykkt í þjóðaratkvæðagreiðslu þá segði hann af sér embætti. 30. júní 2015 07:34 Segir enn svigrúm til viðræðna Angela Merkel, kanslari Þýskalands, segir að engin skref hafi verið stigin í deilu Grikklands og kröfuhafa þeirra. 30. júní 2015 13:05 Hvaða þýðingu hefur útganga Grikkja úr myntsamstarfinu? Grikkir eru á barmi gjaldþrots og útgöngu úr evrusamstarfinu. Hefur það einhverja þýðingu fyrir Ísland og hvað gerist ef þeir hætta í myntsamstarfinu? 24. júní 2015 17:30 Juncker bauð Grikkjum upp á neyðarfund í dag Ef Grikkir greiða ekki afborgun á láni sínu hjá AGS fyrir miðnætti yrði það í fyrsta skipti sem þróað lýðræðisríki stendur ekki í skilum við sjóðinn. 30. júní 2015 13:58 Mest lesið Landsbankinn breytir framboði á lánum eftir vaxtadóminn Viðskipti innlent Þrjú kvár stýra fyrirtækjum Viðskipti innlent Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Viðskipti innlent Telur breytinguna ekki stuðla að því að fólk festist í húsnæði Neytendur Ljóst að kaupverð á íbúðum í Vesturbugt verði í hærri kantinum Viðskipti innlent „Atvinnulífið er sannarlega að kólna“ Viðskipti innlent Öll lónin full og vatnsbúskapur tók stökkbreytingum Viðskipti innlent Seldu fyrir 634 milljónir og græddu 182 Viðskipti innlent Finnur þægilegu heimatilfinninguna þegar hann lendir í Keflavík Atvinnulíf Síminn kaupir Motus og Pei Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Sjá meira
Alexis Tsipras, forsætisráðherra Grikklands, hefur beðið um nýja neyðarhjálp fyrir Grikkland til tveggja ára. Samkvæmt beiðninni kæmi hjálpin frá Stöðugleikaráði ESB. Einungis nokkrar klukkustundir eru í að Grikkland fari í vanskil á láni frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum. Í tilkynningu frá forsætisráðuneytinu segir að Grikkland sitji enn við samningaborðið. Frekari upplýsingar um hvað nýja tilboðið felur í sér liggja ekki fyrir. Angela Merkal sagði hinsvegar í dag að hún væri ekki vongóð um að deiluaðilar myndu komast að samkomulagi í dag. Það fer þvert á það sem hún sagði fyrr í dag um að enn væri tími til viðræðna. Þar að auki sagði hún við þingmenn í Þýskalandi að afleiðingar efnahagskrísu Grikklands ætti ekki að hafa mikil áhrif á evrusvæðið í heild sinni. Embættismenn ESB segja að renni núverandi neyðaráætlun út klukkan tíu í kvöld, muni Grikki tapa aðgangi að rúmum 16 milljörðum evra í fjárhagsaðstoð. Grikkir gætu farið fram á annars konar aðstoð en það ferli myndi taka tíma sem Grikkir hafa ekki.
Grikkland Tengdar fréttir Mikill órói á fjármálamörkuðum vegna ástandsins í Grikklandi Bankar í landinu verða lokaðir til 7. júlí. 29. júní 2015 07:36 Tsipras hvetur þjóð sína til að segja nei Ýjaði að því að ef tilboð lánadrottna yrði samþykkt í þjóðaratkvæðagreiðslu þá segði hann af sér embætti. 30. júní 2015 07:34 Segir enn svigrúm til viðræðna Angela Merkel, kanslari Þýskalands, segir að engin skref hafi verið stigin í deilu Grikklands og kröfuhafa þeirra. 30. júní 2015 13:05 Hvaða þýðingu hefur útganga Grikkja úr myntsamstarfinu? Grikkir eru á barmi gjaldþrots og útgöngu úr evrusamstarfinu. Hefur það einhverja þýðingu fyrir Ísland og hvað gerist ef þeir hætta í myntsamstarfinu? 24. júní 2015 17:30 Juncker bauð Grikkjum upp á neyðarfund í dag Ef Grikkir greiða ekki afborgun á láni sínu hjá AGS fyrir miðnætti yrði það í fyrsta skipti sem þróað lýðræðisríki stendur ekki í skilum við sjóðinn. 30. júní 2015 13:58 Mest lesið Landsbankinn breytir framboði á lánum eftir vaxtadóminn Viðskipti innlent Þrjú kvár stýra fyrirtækjum Viðskipti innlent Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Viðskipti innlent Telur breytinguna ekki stuðla að því að fólk festist í húsnæði Neytendur Ljóst að kaupverð á íbúðum í Vesturbugt verði í hærri kantinum Viðskipti innlent „Atvinnulífið er sannarlega að kólna“ Viðskipti innlent Öll lónin full og vatnsbúskapur tók stökkbreytingum Viðskipti innlent Seldu fyrir 634 milljónir og græddu 182 Viðskipti innlent Finnur þægilegu heimatilfinninguna þegar hann lendir í Keflavík Atvinnulíf Síminn kaupir Motus og Pei Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Sjá meira
Mikill órói á fjármálamörkuðum vegna ástandsins í Grikklandi Bankar í landinu verða lokaðir til 7. júlí. 29. júní 2015 07:36
Tsipras hvetur þjóð sína til að segja nei Ýjaði að því að ef tilboð lánadrottna yrði samþykkt í þjóðaratkvæðagreiðslu þá segði hann af sér embætti. 30. júní 2015 07:34
Segir enn svigrúm til viðræðna Angela Merkel, kanslari Þýskalands, segir að engin skref hafi verið stigin í deilu Grikklands og kröfuhafa þeirra. 30. júní 2015 13:05
Hvaða þýðingu hefur útganga Grikkja úr myntsamstarfinu? Grikkir eru á barmi gjaldþrots og útgöngu úr evrusamstarfinu. Hefur það einhverja þýðingu fyrir Ísland og hvað gerist ef þeir hætta í myntsamstarfinu? 24. júní 2015 17:30
Juncker bauð Grikkjum upp á neyðarfund í dag Ef Grikkir greiða ekki afborgun á láni sínu hjá AGS fyrir miðnætti yrði það í fyrsta skipti sem þróað lýðræðisríki stendur ekki í skilum við sjóðinn. 30. júní 2015 13:58