Lánadrottnar hafna tillögum Grikkja Atli Ísleifsson skrifar 24. júní 2015 10:34 Alexis Tsipras, forsætisráðherra Grikklands. Vísir/AFP Alexis Tsipras, forsætisráðherra Grikklands, segir að Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn og Evrópusambandið hafi hafnað aðhaldstillögum Grikklandsstjórnar til að tryggja Grikkjum frekari lán. Þetta kemur fram í frétt NBC. Grikklandsstjórn hafði lagt til að dragið yrði úr lífeyrisgreiðslum og skattar hækkaðir, en tillögurnar þykja ekki ganga nógu langt. Vonir stóðu til að samkomulag myndi nást milli Grikklandsstjórnar og alþjóðlegra lánadrottna, en Grikkland er í brýnni þörf fyrir fjármagn þar sem opinberir sjóðir eru nær tómir. Lánadrottnar hafa neitað grískum stjórnvöldum um frekari lánagreiðslur, nema komi til frekari niðurskurðar og aðhaldsaðgerða. Tsipras segir mjög sérstakt að lánadrottnar hafi hafnað tillögum stjórnar sinnar. Segir hann að afstaða lánadrottna gæti ýmist skýrst af því að þeir vilji einfaldlega ekki ná samkomulagi, eða þá að þeir þjóni hagsmunum ákveðinna afla í Grikklandi.The repeated rejection of equivalent measures by certain institutions never occurred before-neither in Ireland nor Portugal. #Greece (1/2)— Alexis Tsipras (@tsipras_eu) June 24, 2015 This odd stance seems to indicate that either there is no interest in an agreement or that special interests are being backed. #Greece (2/2)— Alexis Tsipras (@tsipras_eu) June 24, 2015 Grikkland Tengdar fréttir Klukkan tifar á skuldavanda Grikkja Bankastjóri stærsta banka landsins, segir að það yrði "brjálæði“ ef grísk stjórnvöld komast ekki að samkomulagi um skuldavanda landsins fyrir mánaðamót. 21. júní 2015 16:37 Grikkir reiðir yfir tilboði stjórnvalda til kröfuhafa Forseti þingsins í Grikklandi segir að tilboði stjórnvalda verði hugsanlega hafnað í þinginu. 23. júní 2015 16:52 Óttast að gert verði áhlaup á gríska banka Stjórnvöld í Rússlandi íhuga lánveitingar til Grikkja til að bjarga þeim úr fjárhagsvandræðum. 22. júní 2015 10:45 Enn ein ögurstundin leið hjá Grikkir sendu á síðustu stundu rangt skjal til Evrópusambandsins. 23. júní 2015 07:00 Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Alexis Tsipras, forsætisráðherra Grikklands, segir að Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn og Evrópusambandið hafi hafnað aðhaldstillögum Grikklandsstjórnar til að tryggja Grikkjum frekari lán. Þetta kemur fram í frétt NBC. Grikklandsstjórn hafði lagt til að dragið yrði úr lífeyrisgreiðslum og skattar hækkaðir, en tillögurnar þykja ekki ganga nógu langt. Vonir stóðu til að samkomulag myndi nást milli Grikklandsstjórnar og alþjóðlegra lánadrottna, en Grikkland er í brýnni þörf fyrir fjármagn þar sem opinberir sjóðir eru nær tómir. Lánadrottnar hafa neitað grískum stjórnvöldum um frekari lánagreiðslur, nema komi til frekari niðurskurðar og aðhaldsaðgerða. Tsipras segir mjög sérstakt að lánadrottnar hafi hafnað tillögum stjórnar sinnar. Segir hann að afstaða lánadrottna gæti ýmist skýrst af því að þeir vilji einfaldlega ekki ná samkomulagi, eða þá að þeir þjóni hagsmunum ákveðinna afla í Grikklandi.The repeated rejection of equivalent measures by certain institutions never occurred before-neither in Ireland nor Portugal. #Greece (1/2)— Alexis Tsipras (@tsipras_eu) June 24, 2015 This odd stance seems to indicate that either there is no interest in an agreement or that special interests are being backed. #Greece (2/2)— Alexis Tsipras (@tsipras_eu) June 24, 2015
Grikkland Tengdar fréttir Klukkan tifar á skuldavanda Grikkja Bankastjóri stærsta banka landsins, segir að það yrði "brjálæði“ ef grísk stjórnvöld komast ekki að samkomulagi um skuldavanda landsins fyrir mánaðamót. 21. júní 2015 16:37 Grikkir reiðir yfir tilboði stjórnvalda til kröfuhafa Forseti þingsins í Grikklandi segir að tilboði stjórnvalda verði hugsanlega hafnað í þinginu. 23. júní 2015 16:52 Óttast að gert verði áhlaup á gríska banka Stjórnvöld í Rússlandi íhuga lánveitingar til Grikkja til að bjarga þeim úr fjárhagsvandræðum. 22. júní 2015 10:45 Enn ein ögurstundin leið hjá Grikkir sendu á síðustu stundu rangt skjal til Evrópusambandsins. 23. júní 2015 07:00 Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Klukkan tifar á skuldavanda Grikkja Bankastjóri stærsta banka landsins, segir að það yrði "brjálæði“ ef grísk stjórnvöld komast ekki að samkomulagi um skuldavanda landsins fyrir mánaðamót. 21. júní 2015 16:37
Grikkir reiðir yfir tilboði stjórnvalda til kröfuhafa Forseti þingsins í Grikklandi segir að tilboði stjórnvalda verði hugsanlega hafnað í þinginu. 23. júní 2015 16:52
Óttast að gert verði áhlaup á gríska banka Stjórnvöld í Rússlandi íhuga lánveitingar til Grikkja til að bjarga þeim úr fjárhagsvandræðum. 22. júní 2015 10:45
Enn ein ögurstundin leið hjá Grikkir sendu á síðustu stundu rangt skjal til Evrópusambandsins. 23. júní 2015 07:00