Haukur Páll um Andelkovic: Get tekið öllu frá mönnum en þetta var ógeðslegt Tómas Þór Þórðarson skrifar 28. júní 2015 22:02 Haukur Páll og Andelkovic í leiknum í kvöld. Vísir/Valli "Það var spilamennskan í fyrri hálfleik," sagði Haukur Páll Sigurðsson, fyrirliði Vals, við Vísi aðspurður eftir leik hvað skóp 4-2 sigur Valsmanna á ÍA í kvöld. "Við spiluðum hrikalega vel. Ég veit ekki alveg hvað gerðist í markinu sem við fengum á okkur í fyrri hálfleik, en við skópum okkur nógu mikið af færum til til að vera 4-5 mörkum yfir í hálfleik." Aðspurður hvort Valslið undanfarinna ára hefði fengið á sig jöfnunarmark í stöðunni 3-2 og misst unninn leik niður í jafntefli sagði Haukur Páll: "Já, hugsanlega. En ég veit það ekki og er ekkert að pæla í því. Við stóðum af okkur þessa pressu og það var sætt að koma inn fjórða markinu." Haukur Páll vann boltann af Serbanum Marko Andelkovic í aðdraganda fjórða marks Vals. Haukur reiddist mikið eftir viðskipti þeirra og sendi Andelkovic tóninn á meðan félagar hans fóru fram völlinn og skoruðu. "Hann gerði ákveðinn hlut sem mér finnst ógeðslegt og ég var ekki sáttur með það," sagði Haukur Páll, en hann fékkst ekki til að segja hvað Andelkovic gerði. "Það skiptir ekki öllu máli hvað hann gerði. Ég get tekið öllu sem menn segja við mig inn á fótboltavellinum en þegar menn gera þennan ákveðna hlut verð ég ósáttur. Mér finnst þetta ógeðslegt." Hauki var ekki runnin reiðin eftir leik. Hann hélt áfram að láta Andelkovic heyra það. "Menn geta sparkað mig niður og allt svoleiðis en þetta fannst mér fyrir neðan allar hellur," sagði Haukur Páll Sigurðsson. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Sjá meira
"Það var spilamennskan í fyrri hálfleik," sagði Haukur Páll Sigurðsson, fyrirliði Vals, við Vísi aðspurður eftir leik hvað skóp 4-2 sigur Valsmanna á ÍA í kvöld. "Við spiluðum hrikalega vel. Ég veit ekki alveg hvað gerðist í markinu sem við fengum á okkur í fyrri hálfleik, en við skópum okkur nógu mikið af færum til til að vera 4-5 mörkum yfir í hálfleik." Aðspurður hvort Valslið undanfarinna ára hefði fengið á sig jöfnunarmark í stöðunni 3-2 og misst unninn leik niður í jafntefli sagði Haukur Páll: "Já, hugsanlega. En ég veit það ekki og er ekkert að pæla í því. Við stóðum af okkur þessa pressu og það var sætt að koma inn fjórða markinu." Haukur Páll vann boltann af Serbanum Marko Andelkovic í aðdraganda fjórða marks Vals. Haukur reiddist mikið eftir viðskipti þeirra og sendi Andelkovic tóninn á meðan félagar hans fóru fram völlinn og skoruðu. "Hann gerði ákveðinn hlut sem mér finnst ógeðslegt og ég var ekki sáttur með það," sagði Haukur Páll, en hann fékkst ekki til að segja hvað Andelkovic gerði. "Það skiptir ekki öllu máli hvað hann gerði. Ég get tekið öllu sem menn segja við mig inn á fótboltavellinum en þegar menn gera þennan ákveðna hlut verð ég ósáttur. Mér finnst þetta ógeðslegt." Hauki var ekki runnin reiðin eftir leik. Hann hélt áfram að láta Andelkovic heyra það. "Menn geta sparkað mig niður og allt svoleiðis en þetta fannst mér fyrir neðan allar hellur," sagði Haukur Páll Sigurðsson.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Sjá meira