Evrópa að gefast upp á Grikkjum Samúel Karl Ólason skrifar 14. júní 2015 15:03 Alexis Tsipras, forsætisráðherra Grikklands, og Yanis Varoufakis, fjármálaráðherra. Vísir/EPA Sigmar Gabriel, varakanslari Þýskalands, segir Evrópu vera að gefast upp á Grikkjum. Hann segir að Grikkir þurfi að taka til frekari aðgerða til að rétta úr efnahagi sínum. Vilji sé til að halda þeim í evrusamstarfinu en tíminn sé að renna út. „Alls staðar í Evrópu, er viðhorfið á þann veg að nú sé nóg komið,“ skrifaði Sigmar í grein á vef Bild. Grikkir reyna nú að semja og safna fé fyrir greiðslu til AGS sem þeir þurfa að borga í lok mánaðarins. Alls er greiðslan einn og hálfur milljarða evra, eða um 225 milljarðar króna. Kröfuhafar Grikkja fara fram á frekari niðurskurð þar í landi. Grikkir vilja hins vegar ekki fara eftir þeim kröfum og þá sérstaklega þeirri kröfu að dregið verði úr kostnaði ríkisins vegna lífeyris. Núverandi stjórnvöld Grikklands voru kosin á því loforði að þau myndu draga úr aðhaldsaðgerðum, hækka lágmarkslaun og skapa fleiri störf. Samkvæmt BBC varaði forsætisráðherra Grikklands hins vegar við erfiðri málamiðlun. Grikkland Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Fleiri fréttir Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Sigmar Gabriel, varakanslari Þýskalands, segir Evrópu vera að gefast upp á Grikkjum. Hann segir að Grikkir þurfi að taka til frekari aðgerða til að rétta úr efnahagi sínum. Vilji sé til að halda þeim í evrusamstarfinu en tíminn sé að renna út. „Alls staðar í Evrópu, er viðhorfið á þann veg að nú sé nóg komið,“ skrifaði Sigmar í grein á vef Bild. Grikkir reyna nú að semja og safna fé fyrir greiðslu til AGS sem þeir þurfa að borga í lok mánaðarins. Alls er greiðslan einn og hálfur milljarða evra, eða um 225 milljarðar króna. Kröfuhafar Grikkja fara fram á frekari niðurskurð þar í landi. Grikkir vilja hins vegar ekki fara eftir þeim kröfum og þá sérstaklega þeirri kröfu að dregið verði úr kostnaði ríkisins vegna lífeyris. Núverandi stjórnvöld Grikklands voru kosin á því loforði að þau myndu draga úr aðhaldsaðgerðum, hækka lágmarkslaun og skapa fleiri störf. Samkvæmt BBC varaði forsætisráðherra Grikklands hins vegar við erfiðri málamiðlun.
Grikkland Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Fleiri fréttir Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira