Evrópa að gefast upp á Grikkjum Samúel Karl Ólason skrifar 14. júní 2015 15:03 Alexis Tsipras, forsætisráðherra Grikklands, og Yanis Varoufakis, fjármálaráðherra. Vísir/EPA Sigmar Gabriel, varakanslari Þýskalands, segir Evrópu vera að gefast upp á Grikkjum. Hann segir að Grikkir þurfi að taka til frekari aðgerða til að rétta úr efnahagi sínum. Vilji sé til að halda þeim í evrusamstarfinu en tíminn sé að renna út. „Alls staðar í Evrópu, er viðhorfið á þann veg að nú sé nóg komið,“ skrifaði Sigmar í grein á vef Bild. Grikkir reyna nú að semja og safna fé fyrir greiðslu til AGS sem þeir þurfa að borga í lok mánaðarins. Alls er greiðslan einn og hálfur milljarða evra, eða um 225 milljarðar króna. Kröfuhafar Grikkja fara fram á frekari niðurskurð þar í landi. Grikkir vilja hins vegar ekki fara eftir þeim kröfum og þá sérstaklega þeirri kröfu að dregið verði úr kostnaði ríkisins vegna lífeyris. Núverandi stjórnvöld Grikklands voru kosin á því loforði að þau myndu draga úr aðhaldsaðgerðum, hækka lágmarkslaun og skapa fleiri störf. Samkvæmt BBC varaði forsætisráðherra Grikklands hins vegar við erfiðri málamiðlun. Grikkland Mest lesið Segja falda launauppbót hjá níu af hverjum tíu stofnunum ríkisins Viðskipti innlent Telur um dulda launahækkun skrifstofufólks að ræða Viðskipti innlent Nú er ekki hægt að afskrá flugvélar nema að greiða gjöldin Viðskipti innlent Ísland verði leiðandi í þróun varna og viðskipta á Norðurslóðum Viðskipti innlent „Það er kennitöluflakk í skilgreiningu sinni“ Viðskipti innlent Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Viðskipti innlent Bein útsending: Er gervigreindin alvöru tækifæri fyrir Ísland? Viðskipti innlent Óvæntur atvinnumissir: Óttinn verstur en mörg góð ráð Atvinnulíf Davíð Ernir til liðs við Athygli Viðskipti innlent ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Sigmar Gabriel, varakanslari Þýskalands, segir Evrópu vera að gefast upp á Grikkjum. Hann segir að Grikkir þurfi að taka til frekari aðgerða til að rétta úr efnahagi sínum. Vilji sé til að halda þeim í evrusamstarfinu en tíminn sé að renna út. „Alls staðar í Evrópu, er viðhorfið á þann veg að nú sé nóg komið,“ skrifaði Sigmar í grein á vef Bild. Grikkir reyna nú að semja og safna fé fyrir greiðslu til AGS sem þeir þurfa að borga í lok mánaðarins. Alls er greiðslan einn og hálfur milljarða evra, eða um 225 milljarðar króna. Kröfuhafar Grikkja fara fram á frekari niðurskurð þar í landi. Grikkir vilja hins vegar ekki fara eftir þeim kröfum og þá sérstaklega þeirri kröfu að dregið verði úr kostnaði ríkisins vegna lífeyris. Núverandi stjórnvöld Grikklands voru kosin á því loforði að þau myndu draga úr aðhaldsaðgerðum, hækka lágmarkslaun og skapa fleiri störf. Samkvæmt BBC varaði forsætisráðherra Grikklands hins vegar við erfiðri málamiðlun.
Grikkland Mest lesið Segja falda launauppbót hjá níu af hverjum tíu stofnunum ríkisins Viðskipti innlent Telur um dulda launahækkun skrifstofufólks að ræða Viðskipti innlent Nú er ekki hægt að afskrá flugvélar nema að greiða gjöldin Viðskipti innlent Ísland verði leiðandi í þróun varna og viðskipta á Norðurslóðum Viðskipti innlent „Það er kennitöluflakk í skilgreiningu sinni“ Viðskipti innlent Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Viðskipti innlent Bein útsending: Er gervigreindin alvöru tækifæri fyrir Ísland? Viðskipti innlent Óvæntur atvinnumissir: Óttinn verstur en mörg góð ráð Atvinnulíf Davíð Ernir til liðs við Athygli Viðskipti innlent ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira