Aldrei verið spilað fyrr á KR-vellinum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. maí 2015 16:30 Úr fyrsta heimaleik KR sumarið 2012. Vísir/Vilhelm KR tekur á móti FH í kvöld í stórleik 1. umferðar Pepsi-deildar karla í fótbolta en leikurinn fer fram á KR-vellinum í Frostaskjóli. KR-ingar byrjuðu ekki að spila á grasinu sínu fyrr en 2. júní í fyrra en núna setja þeir nýtt met á vellinum með því að spila fyrsta heimaleikinn 4. maí. Aldrei áður hefur leikur farið fram fyrr í maí á KR-vellinum en gamla metið var 6. maí frá því árin 2012 og 2013. KR-ingar hafa spilað heimaleiki sína á KR-vellinum frá því seinni hluta sumars 1984 og þetta er því 32. tímabil KR-inga í Frostaskjólinu. Í fyrra byrjaði KR-liðið ekki að spila á sínum heimavelli fyrr en í júní og það hafði þá ekki gerst í tuttugu ár að leikur fór ekki fram á KR-vellinum í maí. Hér fyrir neðan má sjá lista yfir þá heimaleiki KR-inga sem hafa farið fram á KR-vellinum snemma í maímánuði en KR hefur byrjað 10 af síðustu 32 tímabilum sínum á KR-vellinum fyrir 15. maí."Fyrsti" fyrsti leikur á KR-vellinum undanfarin 32 tímabil: 4. maí 2015: Leikur við FH í kvöld 6. maí 2012: 2-2 jafntefli við Stjörnuna 6. maí 2013: 2-1 sigur á Stjörnunni 8. maí 2011: 1-1 jafntefli við Keflavík 10. maí 2008: 3-1 sigur á Grindavík 10. maí 2009: 2-1 sigur á Fjölni 11. maí 2010: 2-2 jafntefli við Hauka 13. maí 1985: 4-3 sigur á Þrótti 14. maí 2006: 0-3 tap fyrir FH 14. maí 2007: 1-2 tap fyrir KeflavíkLeikur KR og FH í kvöld hefst klukkan 19.15 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Upphitun hefst hálftíma fyrir leik. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Spá Fréttablaðsins og Vísis: FH verður Íslandsmeistari Tveggja ára bið FH eftir sjöunda Íslandsmeistaratitlinum lýkur í haust samkvæmt spá Fréttablaðsins og Vísis. 2. maí 2015 09:00 Meistarastimpillinn er erfiður Aðeins eitt lið af síðustu átta hefur staðið undir því að vera spáð titlinum. 1. maí 2015 08:00 Niðurstaða toppbaráttunnar: Titillinn fer í Hafnarfjörðinn Fréttablaðið og Vísir spá FH Íslandsmeistaratitlinum. Hafnarfjarðarliðið er titlalaust síðustu tvö árin og miklu hefur verið til tjaldað til að endurheimta titilinn. 2. maí 2015 10:00 Hefst titilbaráttan á KR-velli? FH og KR mætast í stórslag fyrstu umferðar Pepsi-deildar karla í kvöld en liðunum var spáð tveimur efstu sætunum í árlegri spá Fréttablaðsins. FH hefur góða reynslu af því að mæta KR á útivelli í fyrstu umferð. 4. maí 2015 08:00 Upprifjun: Höddi Magg afgreiddi KR með síðasta marki sínu í efstu deild Stórveldin KR og FH mætast í risaslag 1. umferðar Pepsi-deildar karla í kvöld. 4. maí 2015 11:30 Spá Fréttablaðsins og Vísis: KR hafnar í 2. sæti KR-ingar berjast við FH um Íslandsmeistaratitilinn í Pepsi-deildinni í sumar. 1. maí 2015 09:00 Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Selfoss jafnaði metin Handbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Fleiri fréttir „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Sjá meira
KR tekur á móti FH í kvöld í stórleik 1. umferðar Pepsi-deildar karla í fótbolta en leikurinn fer fram á KR-vellinum í Frostaskjóli. KR-ingar byrjuðu ekki að spila á grasinu sínu fyrr en 2. júní í fyrra en núna setja þeir nýtt met á vellinum með því að spila fyrsta heimaleikinn 4. maí. Aldrei áður hefur leikur farið fram fyrr í maí á KR-vellinum en gamla metið var 6. maí frá því árin 2012 og 2013. KR-ingar hafa spilað heimaleiki sína á KR-vellinum frá því seinni hluta sumars 1984 og þetta er því 32. tímabil KR-inga í Frostaskjólinu. Í fyrra byrjaði KR-liðið ekki að spila á sínum heimavelli fyrr en í júní og það hafði þá ekki gerst í tuttugu ár að leikur fór ekki fram á KR-vellinum í maí. Hér fyrir neðan má sjá lista yfir þá heimaleiki KR-inga sem hafa farið fram á KR-vellinum snemma í maímánuði en KR hefur byrjað 10 af síðustu 32 tímabilum sínum á KR-vellinum fyrir 15. maí."Fyrsti" fyrsti leikur á KR-vellinum undanfarin 32 tímabil: 4. maí 2015: Leikur við FH í kvöld 6. maí 2012: 2-2 jafntefli við Stjörnuna 6. maí 2013: 2-1 sigur á Stjörnunni 8. maí 2011: 1-1 jafntefli við Keflavík 10. maí 2008: 3-1 sigur á Grindavík 10. maí 2009: 2-1 sigur á Fjölni 11. maí 2010: 2-2 jafntefli við Hauka 13. maí 1985: 4-3 sigur á Þrótti 14. maí 2006: 0-3 tap fyrir FH 14. maí 2007: 1-2 tap fyrir KeflavíkLeikur KR og FH í kvöld hefst klukkan 19.15 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Upphitun hefst hálftíma fyrir leik.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Spá Fréttablaðsins og Vísis: FH verður Íslandsmeistari Tveggja ára bið FH eftir sjöunda Íslandsmeistaratitlinum lýkur í haust samkvæmt spá Fréttablaðsins og Vísis. 2. maí 2015 09:00 Meistarastimpillinn er erfiður Aðeins eitt lið af síðustu átta hefur staðið undir því að vera spáð titlinum. 1. maí 2015 08:00 Niðurstaða toppbaráttunnar: Titillinn fer í Hafnarfjörðinn Fréttablaðið og Vísir spá FH Íslandsmeistaratitlinum. Hafnarfjarðarliðið er titlalaust síðustu tvö árin og miklu hefur verið til tjaldað til að endurheimta titilinn. 2. maí 2015 10:00 Hefst titilbaráttan á KR-velli? FH og KR mætast í stórslag fyrstu umferðar Pepsi-deildar karla í kvöld en liðunum var spáð tveimur efstu sætunum í árlegri spá Fréttablaðsins. FH hefur góða reynslu af því að mæta KR á útivelli í fyrstu umferð. 4. maí 2015 08:00 Upprifjun: Höddi Magg afgreiddi KR með síðasta marki sínu í efstu deild Stórveldin KR og FH mætast í risaslag 1. umferðar Pepsi-deildar karla í kvöld. 4. maí 2015 11:30 Spá Fréttablaðsins og Vísis: KR hafnar í 2. sæti KR-ingar berjast við FH um Íslandsmeistaratitilinn í Pepsi-deildinni í sumar. 1. maí 2015 09:00 Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Selfoss jafnaði metin Handbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Fleiri fréttir „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Sjá meira
Spá Fréttablaðsins og Vísis: FH verður Íslandsmeistari Tveggja ára bið FH eftir sjöunda Íslandsmeistaratitlinum lýkur í haust samkvæmt spá Fréttablaðsins og Vísis. 2. maí 2015 09:00
Meistarastimpillinn er erfiður Aðeins eitt lið af síðustu átta hefur staðið undir því að vera spáð titlinum. 1. maí 2015 08:00
Niðurstaða toppbaráttunnar: Titillinn fer í Hafnarfjörðinn Fréttablaðið og Vísir spá FH Íslandsmeistaratitlinum. Hafnarfjarðarliðið er titlalaust síðustu tvö árin og miklu hefur verið til tjaldað til að endurheimta titilinn. 2. maí 2015 10:00
Hefst titilbaráttan á KR-velli? FH og KR mætast í stórslag fyrstu umferðar Pepsi-deildar karla í kvöld en liðunum var spáð tveimur efstu sætunum í árlegri spá Fréttablaðsins. FH hefur góða reynslu af því að mæta KR á útivelli í fyrstu umferð. 4. maí 2015 08:00
Upprifjun: Höddi Magg afgreiddi KR með síðasta marki sínu í efstu deild Stórveldin KR og FH mætast í risaslag 1. umferðar Pepsi-deildar karla í kvöld. 4. maí 2015 11:30
Spá Fréttablaðsins og Vísis: KR hafnar í 2. sæti KR-ingar berjast við FH um Íslandsmeistaratitilinn í Pepsi-deildinni í sumar. 1. maí 2015 09:00