Willum vill íþróttaframhaldsskóla í Kórinn Birgir Olgeirsson skrifar 1. apríl 2015 16:06 Willum Þór Þórsson. Willum Þór Þórsson, þingmaður Framsóknarflokksins, vill stofna nýja framhaldsskóla í Kópavogi þar sem haft verður að markmiði að bjóða upp á nám til stúdentsprófs auk þess sem skólinn sérhæfi sig á sviði íþrótta. Hefur Willum lagt fram tillögu til þingsályktunar þess efnis að Alþingi feli mennta- og menningarmálaráðherra að hefja viðræður við bæjarstjórn Kópavogs um stofnun þessa framhaldsskóla. Í greinargerð tillögunnar kemur fram að fjölgun íbúa í Kópavogi kalli á byggingu nýs framhaldsskóla í bæjarfélaginu og segir hann reynslu nágrannalanda í að samþætta nám við íþróttir við sérhæfða íþróttaskóla hafa gefist afar vel. Segir hann heppilegt að grípa tækifærið til að koma á fót slíkum skóla hér á landi segir hann íþróttaaðstöðuna sem er að finna í Kórnum í Kópavogi eiga eftir að nýtast vel í það. Íbúar Kópavogs eru um 32 þúsund og hefur fjölgað um tíu þúsund frá aldamótum að því er fram kemur í greinargerðinni og er bent á að Menntaskólinn í Kópavogi sé eini skólinn í bæjarfélaginu með um það bil 1.400 nemendur en síðast var byggt við hann árið 2003 og því sögð þörf fyrir nýjum skóla í bæjarfélaginu. Bendir Willum á að í Kóra-hverfinu sé að finna fjölnota íþróttahöll og stutt sé í sundlaugar. Því væri hægt að nýta þá aðstöðu sem nú þegar fyrir hendi við starfrækslu skólans. Alþingi Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Innlent Fleiri fréttir „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Sjá meira
Willum Þór Þórsson, þingmaður Framsóknarflokksins, vill stofna nýja framhaldsskóla í Kópavogi þar sem haft verður að markmiði að bjóða upp á nám til stúdentsprófs auk þess sem skólinn sérhæfi sig á sviði íþrótta. Hefur Willum lagt fram tillögu til þingsályktunar þess efnis að Alþingi feli mennta- og menningarmálaráðherra að hefja viðræður við bæjarstjórn Kópavogs um stofnun þessa framhaldsskóla. Í greinargerð tillögunnar kemur fram að fjölgun íbúa í Kópavogi kalli á byggingu nýs framhaldsskóla í bæjarfélaginu og segir hann reynslu nágrannalanda í að samþætta nám við íþróttir við sérhæfða íþróttaskóla hafa gefist afar vel. Segir hann heppilegt að grípa tækifærið til að koma á fót slíkum skóla hér á landi segir hann íþróttaaðstöðuna sem er að finna í Kórnum í Kópavogi eiga eftir að nýtast vel í það. Íbúar Kópavogs eru um 32 þúsund og hefur fjölgað um tíu þúsund frá aldamótum að því er fram kemur í greinargerðinni og er bent á að Menntaskólinn í Kópavogi sé eini skólinn í bæjarfélaginu með um það bil 1.400 nemendur en síðast var byggt við hann árið 2003 og því sögð þörf fyrir nýjum skóla í bæjarfélaginu. Bendir Willum á að í Kóra-hverfinu sé að finna fjölnota íþróttahöll og stutt sé í sundlaugar. Því væri hægt að nýta þá aðstöðu sem nú þegar fyrir hendi við starfrækslu skólans.
Alþingi Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Innlent Fleiri fréttir „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Sjá meira