Bjarni gefur lítið fyrir útskýringar Birgittu Bjarki Ármannsson skrifar 6. apríl 2015 16:51 "Hún er í sömu stöðu og aðrir þingmenn,“ segir formaður Sjálfstæðisflokksins um talsverða hjásetu Pírata. Vísir/Vilhelm Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, gagnrýnir útskýringar Birgittu Jónsdóttur á talsverðri hjásetu Pírata á Alþingi. Hann segir að hún eigi ekki að taka skjól í starfsháttum þingsins en Birgitta sagði í fréttum Stöðvar 2 í gær að Píratar gætu ekki kynnt sér öll málin sem kosið er um. „Hún er í sömu stöðu og aðrir þingmenn og málafjöldinn er lítill á Alþingi borið saman við önnur þing,“ segir Bjarni í færslu á Facebook-síðu sinni. „Það eru auk þess ómöguleg rök að segja þetta litlu hafa skipt.“ Bjarni nefnir auk þess nokkur mál þar sem Birgitta hefur tekið afstöðu á þingi, ýmist með Vinstri grænum, Borgarahreyfingarinnar, Hreyfingarinnar og Pírötum. Hann segir það ekki hafa þvælst fyrir henni og hennar flokksmönnum að „taka afstöðu þegar það þykir henta.“ „Það var slæmt til dæmis þegar hún studdi frávísun á tillögu mína um að afturkalla ákæruna á Geir H. Haarde (og lenti í minnihluta),“ skrifar Bjarni. „Hún hefði líka mátt styðja skattalækkanirnar 2013 í stað þessa að sitja hjá. Og það var gott hjá henni að styðja vantrauststillögu mína á vinstri stjórnina 2013. Eftir atkvæðagreiðsluna sættum við okkur við að meirihlutinn réð. Að uppistöðu fólkið sem hún vill mynda kosningabandalag með núna.“Birgitta Jónsdóttir ætti ekki að taka skjól í þingsköpum eða starfsháttum þingsins til að skýra almenna hjásetu sína. H...Posted by Bjarni Benediktsson on Monday, 6 April 2015 Alþingi Tengdar fréttir Telja það ábyrgt að sitja hjá Píratar leggja fram rúmlega 10 prósent allra þingmála á Alþingi þótt þeir séu bara með 4,7 prósent þingsæta. Þingmenn flokksins hafa verið gagnrýndir fyrir að sitja mikið hjá við atkvæðagreiðslur en þeir segja betra að sitja hjá en greiða atkvæði gegn málum "af því bara." 5. apríl 2015 18:30 Bubbi orðinn stuðningsmaður Pírata Tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens ætlar að kjósa Pírata í næstu kosningum þrátt fyrir málflutning þeirra í tengslum við ólöglegt niðurhal á tónlist. 6. apríl 2015 08:37 Helgi segir ríkja lýðræðiskrísu Töluverðar breytingar eru á fylgi flokka milli mánaða í könnun Gallup en Píratar auka fylgi sitt um rösklega sex prósentustig. 2. apríl 2015 09:00 Birgitta þakkar Davíð Oddssyni fyrir að vekja athygli á vinnubrögðum þingsins „Takk Davíð Oddson, þú ert dúlla.“ 6. apríl 2015 12:07 Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Greint frá dánarorsök páfans Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Fleiri fréttir Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Sjá meira
Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, gagnrýnir útskýringar Birgittu Jónsdóttur á talsverðri hjásetu Pírata á Alþingi. Hann segir að hún eigi ekki að taka skjól í starfsháttum þingsins en Birgitta sagði í fréttum Stöðvar 2 í gær að Píratar gætu ekki kynnt sér öll málin sem kosið er um. „Hún er í sömu stöðu og aðrir þingmenn og málafjöldinn er lítill á Alþingi borið saman við önnur þing,“ segir Bjarni í færslu á Facebook-síðu sinni. „Það eru auk þess ómöguleg rök að segja þetta litlu hafa skipt.“ Bjarni nefnir auk þess nokkur mál þar sem Birgitta hefur tekið afstöðu á þingi, ýmist með Vinstri grænum, Borgarahreyfingarinnar, Hreyfingarinnar og Pírötum. Hann segir það ekki hafa þvælst fyrir henni og hennar flokksmönnum að „taka afstöðu þegar það þykir henta.“ „Það var slæmt til dæmis þegar hún studdi frávísun á tillögu mína um að afturkalla ákæruna á Geir H. Haarde (og lenti í minnihluta),“ skrifar Bjarni. „Hún hefði líka mátt styðja skattalækkanirnar 2013 í stað þessa að sitja hjá. Og það var gott hjá henni að styðja vantrauststillögu mína á vinstri stjórnina 2013. Eftir atkvæðagreiðsluna sættum við okkur við að meirihlutinn réð. Að uppistöðu fólkið sem hún vill mynda kosningabandalag með núna.“Birgitta Jónsdóttir ætti ekki að taka skjól í þingsköpum eða starfsháttum þingsins til að skýra almenna hjásetu sína. H...Posted by Bjarni Benediktsson on Monday, 6 April 2015
Alþingi Tengdar fréttir Telja það ábyrgt að sitja hjá Píratar leggja fram rúmlega 10 prósent allra þingmála á Alþingi þótt þeir séu bara með 4,7 prósent þingsæta. Þingmenn flokksins hafa verið gagnrýndir fyrir að sitja mikið hjá við atkvæðagreiðslur en þeir segja betra að sitja hjá en greiða atkvæði gegn málum "af því bara." 5. apríl 2015 18:30 Bubbi orðinn stuðningsmaður Pírata Tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens ætlar að kjósa Pírata í næstu kosningum þrátt fyrir málflutning þeirra í tengslum við ólöglegt niðurhal á tónlist. 6. apríl 2015 08:37 Helgi segir ríkja lýðræðiskrísu Töluverðar breytingar eru á fylgi flokka milli mánaða í könnun Gallup en Píratar auka fylgi sitt um rösklega sex prósentustig. 2. apríl 2015 09:00 Birgitta þakkar Davíð Oddssyni fyrir að vekja athygli á vinnubrögðum þingsins „Takk Davíð Oddson, þú ert dúlla.“ 6. apríl 2015 12:07 Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Greint frá dánarorsök páfans Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Fleiri fréttir Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Sjá meira
Telja það ábyrgt að sitja hjá Píratar leggja fram rúmlega 10 prósent allra þingmála á Alþingi þótt þeir séu bara með 4,7 prósent þingsæta. Þingmenn flokksins hafa verið gagnrýndir fyrir að sitja mikið hjá við atkvæðagreiðslur en þeir segja betra að sitja hjá en greiða atkvæði gegn málum "af því bara." 5. apríl 2015 18:30
Bubbi orðinn stuðningsmaður Pírata Tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens ætlar að kjósa Pírata í næstu kosningum þrátt fyrir málflutning þeirra í tengslum við ólöglegt niðurhal á tónlist. 6. apríl 2015 08:37
Helgi segir ríkja lýðræðiskrísu Töluverðar breytingar eru á fylgi flokka milli mánaða í könnun Gallup en Píratar auka fylgi sitt um rösklega sex prósentustig. 2. apríl 2015 09:00
Birgitta þakkar Davíð Oddssyni fyrir að vekja athygli á vinnubrögðum þingsins „Takk Davíð Oddson, þú ert dúlla.“ 6. apríl 2015 12:07
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent