Árni Páll: Landsfundur á lokaorðið Aðalsteinn Kjartansson skrifar 19. mars 2015 19:01 Sigríður Ingibjörg bauð sig í kvöld óvænt fram á móti Árna Páli. Vísir/GVA/Vilhelm Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, segir landsfundarfulltrúa eiga lokaorðið um forystu flokksins aðspurður um viðbrögð við framboði Sigríðar Ingibjargar Ingadóttur þingmanns sem boðið sig hefur fram gegn honum. „Ég hef í minni formannstíð lagt mig fram um að tryggja að Samfylkingin hafi breiða ásýnd og rúmi ólík sjónarmið svo hún geti verið áfram burðarafl í stjórnmálunum,“ segir hann í samtali við fréttastofu. Formannsframboð Sigríðar Ingibjargar kom óvænt fram í á sjöunda tímanum í dag en hún staðfesti við fréttastofu að hún væri að bjóða sig fram gegn sitjandi formanni. Landsfundur Samfylkingarinnar verður um helgina.Í samtali við RÚV sagði Sigríður að það sé vaxandi þrýstingur í flokknum að fá nýjan formann. „Ég var hikandi við það en svo finn ég það núna að hik er sama og tapa,“ sagði hún. „Ég held ég hafi ágætis fylgi.“ Aðspurð segist hún vera að bregðast við slöku gengi flokksins í skoðanakönnunum en flokkurinn hefur tapað fylgi í formannstíð Árna Páls. „Ég vil bara skerpa áherslurnar okkar á kjara- og húsnæðismál og ég tel líka mikilvægt að leggja ríkari áherslu á lýðræðis og réttlætismál,“ sagði hún í kvöldfréttum RÚV. Alþingi Mest lesið Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Erlent Hvorugur kannaðist við að hafa verið að keyra bílinn Innlent Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Erlent „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Innlent Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Innlent Neyðarástand í Nuuk vegna straumleysis Erlent Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Innlent „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ Innlent „Allt tal um baktjaldamakk er tóm þvæla“ Innlent Björgunarsveitir aðstoðað tugi vegfarenda Innlent Fleiri fréttir „Allt tal um baktjaldamakk er tóm þvæla“ Straumar og stefnur stjórnmálanna 2024 Hvorugur kannaðist við að hafa verið að keyra bílinn Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Björgunarsveitir aðstoðað tugi vegfarenda Á 502 derhúfur og segir það ákveðna bilun „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Ólga innan Sjálfstæðisflokksins og maður sem á fimm hundruð derhúfur Holtavörðuheiði og Súðavíkurhlíð lokað „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Sjá meira
Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, segir landsfundarfulltrúa eiga lokaorðið um forystu flokksins aðspurður um viðbrögð við framboði Sigríðar Ingibjargar Ingadóttur þingmanns sem boðið sig hefur fram gegn honum. „Ég hef í minni formannstíð lagt mig fram um að tryggja að Samfylkingin hafi breiða ásýnd og rúmi ólík sjónarmið svo hún geti verið áfram burðarafl í stjórnmálunum,“ segir hann í samtali við fréttastofu. Formannsframboð Sigríðar Ingibjargar kom óvænt fram í á sjöunda tímanum í dag en hún staðfesti við fréttastofu að hún væri að bjóða sig fram gegn sitjandi formanni. Landsfundur Samfylkingarinnar verður um helgina.Í samtali við RÚV sagði Sigríður að það sé vaxandi þrýstingur í flokknum að fá nýjan formann. „Ég var hikandi við það en svo finn ég það núna að hik er sama og tapa,“ sagði hún. „Ég held ég hafi ágætis fylgi.“ Aðspurð segist hún vera að bregðast við slöku gengi flokksins í skoðanakönnunum en flokkurinn hefur tapað fylgi í formannstíð Árna Páls. „Ég vil bara skerpa áherslurnar okkar á kjara- og húsnæðismál og ég tel líka mikilvægt að leggja ríkari áherslu á lýðræðis og réttlætismál,“ sagði hún í kvöldfréttum RÚV.
Alþingi Mest lesið Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Erlent Hvorugur kannaðist við að hafa verið að keyra bílinn Innlent Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Erlent „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Innlent Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Innlent Neyðarástand í Nuuk vegna straumleysis Erlent Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Innlent „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ Innlent „Allt tal um baktjaldamakk er tóm þvæla“ Innlent Björgunarsveitir aðstoðað tugi vegfarenda Innlent Fleiri fréttir „Allt tal um baktjaldamakk er tóm þvæla“ Straumar og stefnur stjórnmálanna 2024 Hvorugur kannaðist við að hafa verið að keyra bílinn Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Björgunarsveitir aðstoðað tugi vegfarenda Á 502 derhúfur og segir það ákveðna bilun „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Ólga innan Sjálfstæðisflokksins og maður sem á fimm hundruð derhúfur Holtavörðuheiði og Súðavíkurhlíð lokað „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Sjá meira