Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 9. maí 2025 18:57 Margrét Einarsdóttir formaður nefndar um eftirlit með lögreglu. Vísir/Sigurjón Nefnd um eftirlit með störfum lögreglu ætlar að ráðast í umfangsmikla frumkvæðisathugun vegna gagnaþjófnaðarins frá sérstökum saksóknara. Ríkissaksóknari hefur sagt sig frá rannsókn málsins og vísað því til lögreglunnar á Suðurlandi. Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis hefur ákveðið að taka málið til umfjöllunar. Margrét Einarsdóttir formaður nefndar um eftirlit með lögreglu segir að nefndin hafi hist í morgun eftir að hafa fengið gögn frá ríkissaksóknara sem tengjast víðtækum gagnaþjófnaði frá sérstökum saksóknara á árunum 2009-2011. Upplýst var um lekann í Kastljósi á RÚV í vikunni. Ákveðið hafi verið að bregðast strax við. „Við ákváðum að fara af stað með frumkvæðismál þar sem við ætlum að kalla eftir upplýsingum frá lögreglunni hvað varðar varðveislu viðkvæmra gagna eyðingu þeirra og fleira. Það sem við viljum aðallega fá upplýsingar um er hvernig meðferð gagnanna er háttað í dag, “ segir Margrét. Umfangsmikil rannsókn framundan Búast megi við að umfangsmikilli rannsókn. „Nú fer að stað mikil vinna innan lögreglunnar að fara yfir þessi mál og okkar hlutverk er að fylgjast með að sú vinna eigi sér stað og það sem komi út úr henni sé ásættanlegt. Það þurfa allir að koma að borðin. Lögreglan, dómsmálaráðherra, eftirlitsnefndin. Það gefur auga leið að þetta er eitthvað sem allir á öllum vígstöðvum líta mjög alvarlegum augum. Við munum leggjast á eitt til að koma í veg fyrir að svona nokkuð komi upp aftur,“ segir Margrét. Fleiri rannsaka málið Ríkissaksóknari ákvað í dag að vísa tveimur málum er varðar gagnaþjófnaðinn til lögreglunnar á Suðurlandi. Í svari hennar til fréttastofu kemur fram að til rannsóknar séu ætluð brot á lögum um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga nr. 90/2018. Stjórnskipunar og eftirltisnefnd hefur líka ákveðið að taka gagnaþjófnaðinn fyrir á fundi sínum á mánudag samkvæmt upplýsingum frá formanni nefndarinnar. Fjármálafyrirtæki Fjármálamarkaðir Alþingi Dómsmál Dómstólar Umfangsmikill þjófnaður úr gagnaverum Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Erlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Innlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Fleiri fréttir Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Sjá meira
Margrét Einarsdóttir formaður nefndar um eftirlit með lögreglu segir að nefndin hafi hist í morgun eftir að hafa fengið gögn frá ríkissaksóknara sem tengjast víðtækum gagnaþjófnaði frá sérstökum saksóknara á árunum 2009-2011. Upplýst var um lekann í Kastljósi á RÚV í vikunni. Ákveðið hafi verið að bregðast strax við. „Við ákváðum að fara af stað með frumkvæðismál þar sem við ætlum að kalla eftir upplýsingum frá lögreglunni hvað varðar varðveislu viðkvæmra gagna eyðingu þeirra og fleira. Það sem við viljum aðallega fá upplýsingar um er hvernig meðferð gagnanna er háttað í dag, “ segir Margrét. Umfangsmikil rannsókn framundan Búast megi við að umfangsmikilli rannsókn. „Nú fer að stað mikil vinna innan lögreglunnar að fara yfir þessi mál og okkar hlutverk er að fylgjast með að sú vinna eigi sér stað og það sem komi út úr henni sé ásættanlegt. Það þurfa allir að koma að borðin. Lögreglan, dómsmálaráðherra, eftirlitsnefndin. Það gefur auga leið að þetta er eitthvað sem allir á öllum vígstöðvum líta mjög alvarlegum augum. Við munum leggjast á eitt til að koma í veg fyrir að svona nokkuð komi upp aftur,“ segir Margrét. Fleiri rannsaka málið Ríkissaksóknari ákvað í dag að vísa tveimur málum er varðar gagnaþjófnaðinn til lögreglunnar á Suðurlandi. Í svari hennar til fréttastofu kemur fram að til rannsóknar séu ætluð brot á lögum um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga nr. 90/2018. Stjórnskipunar og eftirltisnefnd hefur líka ákveðið að taka gagnaþjófnaðinn fyrir á fundi sínum á mánudag samkvæmt upplýsingum frá formanni nefndarinnar.
Fjármálafyrirtæki Fjármálamarkaðir Alþingi Dómsmál Dómstólar Umfangsmikill þjófnaður úr gagnaverum Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Erlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Innlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Fleiri fréttir Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Sjá meira