Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 9. maí 2025 18:57 Margrét Einarsdóttir formaður nefndar um eftirlit með lögreglu. Vísir/Sigurjón Nefnd um eftirlit með störfum lögreglu ætlar að ráðast í umfangsmikla frumkvæðisathugun vegna gagnaþjófnaðarins frá sérstökum saksóknara. Ríkissaksóknari hefur sagt sig frá rannsókn málsins og vísað því til lögreglunnar á Suðurlandi. Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis hefur ákveðið að taka málið til umfjöllunar. Margrét Einarsdóttir formaður nefndar um eftirlit með lögreglu segir að nefndin hafi hist í morgun eftir að hafa fengið gögn frá ríkissaksóknara sem tengjast víðtækum gagnaþjófnaði frá sérstökum saksóknara á árunum 2009-2011. Upplýst var um lekann í Kastljósi á RÚV í vikunni. Ákveðið hafi verið að bregðast strax við. „Við ákváðum að fara af stað með frumkvæðismál þar sem við ætlum að kalla eftir upplýsingum frá lögreglunni hvað varðar varðveislu viðkvæmra gagna eyðingu þeirra og fleira. Það sem við viljum aðallega fá upplýsingar um er hvernig meðferð gagnanna er háttað í dag, “ segir Margrét. Umfangsmikil rannsókn framundan Búast megi við að umfangsmikilli rannsókn. „Nú fer að stað mikil vinna innan lögreglunnar að fara yfir þessi mál og okkar hlutverk er að fylgjast með að sú vinna eigi sér stað og það sem komi út úr henni sé ásættanlegt. Það þurfa allir að koma að borðin. Lögreglan, dómsmálaráðherra, eftirlitsnefndin. Það gefur auga leið að þetta er eitthvað sem allir á öllum vígstöðvum líta mjög alvarlegum augum. Við munum leggjast á eitt til að koma í veg fyrir að svona nokkuð komi upp aftur,“ segir Margrét. Fleiri rannsaka málið Ríkissaksóknari ákvað í dag að vísa tveimur málum er varðar gagnaþjófnaðinn til lögreglunnar á Suðurlandi. Í svari hennar til fréttastofu kemur fram að til rannsóknar séu ætluð brot á lögum um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga nr. 90/2018. Stjórnskipunar og eftirltisnefnd hefur líka ákveðið að taka gagnaþjófnaðinn fyrir á fundi sínum á mánudag samkvæmt upplýsingum frá formanni nefndarinnar. Fjármálafyrirtæki Fjármálamarkaðir Alþingi Dómsmál Dómstólar Umfangsmikill þjófnaður úr gagnaverum Mest lesið Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Innlent Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Erlent Handtekinn á Akranesi grunaður um nauðgun Innlent Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Erlent Aldrei planið að sækja um starfið sem aðrir hafi sótt um gagngert til að kæra Innlent Vörubifreið ekið á undirstöður Breiðholtsbrúar Innlent Starfsmenn stefna Hval í samvinnu við fyrirtækið Innlent Fleiri fréttir Tölvuárás á kerfi Grundarheimilanna Úlfar þögull sem gröfin Vörubifreið ekið á undirstöður Breiðholtsbrúar Starfsmenn stefna Hval í samvinnu við fyrirtækið Viðgerð á Seyðisfjarðarlínunni muni taka tíma Hvalveiðimenn ætla í hart og örlög Íslands í Eurovision ráðast í dag Róbert vill leiða lista Viðreisnar í borginni Miðflokkurinn ekki undirritað siðareglur og mæting þingmanna sögð frjálsleg Handtekinn á Akranesi grunaður um nauðgun Slökkviliðsstjóri fer í fullt starf hjá almannavarnanefnd Fer ekki aftur fram fyrir Samfylkinguna Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Nærri 400 leitarbeiðnir vegna 95 týndra barna á árinu Bein útsending: Innflytjendur og samfélagið Aldrei planið að sækja um starfið sem aðrir hafi sótt um gagngert til að kæra Seyðisfjörður á varaafli eftir rafmagnsleysi í nótt Fjarðarheiði lokuð og óvissustig suðaustantil Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Tvöföldun seldra nefúða á tíu árum: „Maður pantar töluverðar birgðir reglulega“ Kynna breytta Reykjavíkurleið eftir áramót Ræddu kílómetragjaldið í níu klukkustundir Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Töluvert viðbragð vegna neyðarsendis sem fór af stað fyrir slysni Lagt til að hreindýrakvóti aukist hressilega Heiða þurfi ekki að hafa áhyggjur af óvinsældunum Hyggst reisa nýja flugstöð og festa flugvöllinn í sessi Óvenjumörg alvarleg slys undanfarið Laus úr haldi lögreglu eftir handtöku í tengslum við mannslát Ríkislögreglustjóri tekur Snapchat-mál lögreglunema alvarlega Sjá meira
Margrét Einarsdóttir formaður nefndar um eftirlit með lögreglu segir að nefndin hafi hist í morgun eftir að hafa fengið gögn frá ríkissaksóknara sem tengjast víðtækum gagnaþjófnaði frá sérstökum saksóknara á árunum 2009-2011. Upplýst var um lekann í Kastljósi á RÚV í vikunni. Ákveðið hafi verið að bregðast strax við. „Við ákváðum að fara af stað með frumkvæðismál þar sem við ætlum að kalla eftir upplýsingum frá lögreglunni hvað varðar varðveislu viðkvæmra gagna eyðingu þeirra og fleira. Það sem við viljum aðallega fá upplýsingar um er hvernig meðferð gagnanna er háttað í dag, “ segir Margrét. Umfangsmikil rannsókn framundan Búast megi við að umfangsmikilli rannsókn. „Nú fer að stað mikil vinna innan lögreglunnar að fara yfir þessi mál og okkar hlutverk er að fylgjast með að sú vinna eigi sér stað og það sem komi út úr henni sé ásættanlegt. Það þurfa allir að koma að borðin. Lögreglan, dómsmálaráðherra, eftirlitsnefndin. Það gefur auga leið að þetta er eitthvað sem allir á öllum vígstöðvum líta mjög alvarlegum augum. Við munum leggjast á eitt til að koma í veg fyrir að svona nokkuð komi upp aftur,“ segir Margrét. Fleiri rannsaka málið Ríkissaksóknari ákvað í dag að vísa tveimur málum er varðar gagnaþjófnaðinn til lögreglunnar á Suðurlandi. Í svari hennar til fréttastofu kemur fram að til rannsóknar séu ætluð brot á lögum um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga nr. 90/2018. Stjórnskipunar og eftirltisnefnd hefur líka ákveðið að taka gagnaþjófnaðinn fyrir á fundi sínum á mánudag samkvæmt upplýsingum frá formanni nefndarinnar.
Fjármálafyrirtæki Fjármálamarkaðir Alþingi Dómsmál Dómstólar Umfangsmikill þjófnaður úr gagnaverum Mest lesið Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Innlent Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Erlent Handtekinn á Akranesi grunaður um nauðgun Innlent Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Erlent Aldrei planið að sækja um starfið sem aðrir hafi sótt um gagngert til að kæra Innlent Vörubifreið ekið á undirstöður Breiðholtsbrúar Innlent Starfsmenn stefna Hval í samvinnu við fyrirtækið Innlent Fleiri fréttir Tölvuárás á kerfi Grundarheimilanna Úlfar þögull sem gröfin Vörubifreið ekið á undirstöður Breiðholtsbrúar Starfsmenn stefna Hval í samvinnu við fyrirtækið Viðgerð á Seyðisfjarðarlínunni muni taka tíma Hvalveiðimenn ætla í hart og örlög Íslands í Eurovision ráðast í dag Róbert vill leiða lista Viðreisnar í borginni Miðflokkurinn ekki undirritað siðareglur og mæting þingmanna sögð frjálsleg Handtekinn á Akranesi grunaður um nauðgun Slökkviliðsstjóri fer í fullt starf hjá almannavarnanefnd Fer ekki aftur fram fyrir Samfylkinguna Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Nærri 400 leitarbeiðnir vegna 95 týndra barna á árinu Bein útsending: Innflytjendur og samfélagið Aldrei planið að sækja um starfið sem aðrir hafi sótt um gagngert til að kæra Seyðisfjörður á varaafli eftir rafmagnsleysi í nótt Fjarðarheiði lokuð og óvissustig suðaustantil Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Tvöföldun seldra nefúða á tíu árum: „Maður pantar töluverðar birgðir reglulega“ Kynna breytta Reykjavíkurleið eftir áramót Ræddu kílómetragjaldið í níu klukkustundir Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Töluvert viðbragð vegna neyðarsendis sem fór af stað fyrir slysni Lagt til að hreindýrakvóti aukist hressilega Heiða þurfi ekki að hafa áhyggjur af óvinsældunum Hyggst reisa nýja flugstöð og festa flugvöllinn í sessi Óvenjumörg alvarleg slys undanfarið Laus úr haldi lögreglu eftir handtöku í tengslum við mannslát Ríkislögreglustjóri tekur Snapchat-mál lögreglunema alvarlega Sjá meira