Segir frásögn af bata Schumacher uppspuna Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 29. desember 2014 11:30 Vísir/Getty Í dag er eitt ár liðið frá því að Michael Schumacher hlaut alvarleg höfuðáverka í skíðaslysi í Frakklandi en takmarkaðar upplýsingar hafa borist af bata hans. Schumacher, sjöfaldur heimsmeistari í Formúlu 1, á fyrir höndum langt bataferli en fulltrúar hans hafa gætt þess að hleypa ekki fjölmiðlum of nærri honum eða fjölskyldu hans. Philippe Streiff, fyrrum ökumaður í Formúlu 1, sagði í viðtali við Le Parisien dagblaðið um helgina að Schumacher væri byrjaður að geta borið kennsl á fjölskyldumeðlimi sína en að hann gæti ekki enn talað. Enn fremur sagði Streiff að Schumacher væri með afar takmarkaða hreyfigetu en væri að vinna í því geta setið uppréttur og að markmið hans væri að geta einn daginn gengið með því að styðja sig við hækjur. Streiff er sjálfur lamaður eftir alvarlegt slys í Formúlunni árið 1989 en hann segist hafa fengið upplýsingarnar frá ónefndum tengilið sem þekkir eiginkonu Schumacher, Corinne, og taugalækni hans, Gerard Saillant. Sabine Kehm, umboðsmaður Schumacher, sagði þó að Streiff væri ekki náinn vinur Schumacher og hefði engin tengsl haft við neinn sem þekkir til ástands Schumachers. Formúla 1 Skíðaslys Michael Schumacher Tengdar fréttir Schumacher haldið sofandi | Berst fyrir lífi sínu Læknar Michael Schumacher í Frakklandi segja að hann sé með alvarlega áverka á heila eftir skíðaslys í gærmorgun. Hann gekkst undir aðgerð en er enn í lífshættu. Schumacher er haldið sofandi á gjörgæslu. 30. desember 2013 10:19 Óttast að Schumacher hafi fengið heilablæðingu Michael Schumacher, sjöfaldur heimsmeistari í Formúlu 1, er enn í lífshættu eftir að hann fékk alvarlega höfuðáverka eftir skíðaslys í frönsku ölpunum í gær. 30. desember 2013 09:34 Vinur Schumachers: Hann er í hjólastól og getur ekki tjáð sig Formúlukappinn Philippe Streiff hefur heimsótt Michael Schumacher sem er í slæmu ástandi eftir skelfilegt slys í desember á síðasta ári. 20. nóvember 2014 08:30 Schumacher í skíðaslysi Franskir fjölmiðlar greina frá því að ökuþórinn Michael Schumacher hafi slasast í skíðaslysi þar í landi. 29. desember 2013 12:45 Schumacher í lífshættu Michael Schumacher, sjöfaldur heimsmeistari í Formúlu 1, er í lífshættu eftir skíðaslys í morgun. Honum er haldið sofandi í öndunarvél og telja læknar að hann hafi hlotið alvarlegan heilaskaða. 29. desember 2013 22:35 Ástand Schumachers hefur batnað | Enn í lífshættu Læknar Michael Schumachers á sjúkrahúsinu í Grenoble í Frakklandi segja að ástand hans hafi skánað örlítið frá því í gær. Honum er þó enn haldið sofandi og ástand hans alvarlegt. 31. desember 2013 10:27 Mest lesið Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Fótbolti Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Í dag er eitt ár liðið frá því að Michael Schumacher hlaut alvarleg höfuðáverka í skíðaslysi í Frakklandi en takmarkaðar upplýsingar hafa borist af bata hans. Schumacher, sjöfaldur heimsmeistari í Formúlu 1, á fyrir höndum langt bataferli en fulltrúar hans hafa gætt þess að hleypa ekki fjölmiðlum of nærri honum eða fjölskyldu hans. Philippe Streiff, fyrrum ökumaður í Formúlu 1, sagði í viðtali við Le Parisien dagblaðið um helgina að Schumacher væri byrjaður að geta borið kennsl á fjölskyldumeðlimi sína en að hann gæti ekki enn talað. Enn fremur sagði Streiff að Schumacher væri með afar takmarkaða hreyfigetu en væri að vinna í því geta setið uppréttur og að markmið hans væri að geta einn daginn gengið með því að styðja sig við hækjur. Streiff er sjálfur lamaður eftir alvarlegt slys í Formúlunni árið 1989 en hann segist hafa fengið upplýsingarnar frá ónefndum tengilið sem þekkir eiginkonu Schumacher, Corinne, og taugalækni hans, Gerard Saillant. Sabine Kehm, umboðsmaður Schumacher, sagði þó að Streiff væri ekki náinn vinur Schumacher og hefði engin tengsl haft við neinn sem þekkir til ástands Schumachers.
Formúla 1 Skíðaslys Michael Schumacher Tengdar fréttir Schumacher haldið sofandi | Berst fyrir lífi sínu Læknar Michael Schumacher í Frakklandi segja að hann sé með alvarlega áverka á heila eftir skíðaslys í gærmorgun. Hann gekkst undir aðgerð en er enn í lífshættu. Schumacher er haldið sofandi á gjörgæslu. 30. desember 2013 10:19 Óttast að Schumacher hafi fengið heilablæðingu Michael Schumacher, sjöfaldur heimsmeistari í Formúlu 1, er enn í lífshættu eftir að hann fékk alvarlega höfuðáverka eftir skíðaslys í frönsku ölpunum í gær. 30. desember 2013 09:34 Vinur Schumachers: Hann er í hjólastól og getur ekki tjáð sig Formúlukappinn Philippe Streiff hefur heimsótt Michael Schumacher sem er í slæmu ástandi eftir skelfilegt slys í desember á síðasta ári. 20. nóvember 2014 08:30 Schumacher í skíðaslysi Franskir fjölmiðlar greina frá því að ökuþórinn Michael Schumacher hafi slasast í skíðaslysi þar í landi. 29. desember 2013 12:45 Schumacher í lífshættu Michael Schumacher, sjöfaldur heimsmeistari í Formúlu 1, er í lífshættu eftir skíðaslys í morgun. Honum er haldið sofandi í öndunarvél og telja læknar að hann hafi hlotið alvarlegan heilaskaða. 29. desember 2013 22:35 Ástand Schumachers hefur batnað | Enn í lífshættu Læknar Michael Schumachers á sjúkrahúsinu í Grenoble í Frakklandi segja að ástand hans hafi skánað örlítið frá því í gær. Honum er þó enn haldið sofandi og ástand hans alvarlegt. 31. desember 2013 10:27 Mest lesið Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Fótbolti Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Schumacher haldið sofandi | Berst fyrir lífi sínu Læknar Michael Schumacher í Frakklandi segja að hann sé með alvarlega áverka á heila eftir skíðaslys í gærmorgun. Hann gekkst undir aðgerð en er enn í lífshættu. Schumacher er haldið sofandi á gjörgæslu. 30. desember 2013 10:19
Óttast að Schumacher hafi fengið heilablæðingu Michael Schumacher, sjöfaldur heimsmeistari í Formúlu 1, er enn í lífshættu eftir að hann fékk alvarlega höfuðáverka eftir skíðaslys í frönsku ölpunum í gær. 30. desember 2013 09:34
Vinur Schumachers: Hann er í hjólastól og getur ekki tjáð sig Formúlukappinn Philippe Streiff hefur heimsótt Michael Schumacher sem er í slæmu ástandi eftir skelfilegt slys í desember á síðasta ári. 20. nóvember 2014 08:30
Schumacher í skíðaslysi Franskir fjölmiðlar greina frá því að ökuþórinn Michael Schumacher hafi slasast í skíðaslysi þar í landi. 29. desember 2013 12:45
Schumacher í lífshættu Michael Schumacher, sjöfaldur heimsmeistari í Formúlu 1, er í lífshættu eftir skíðaslys í morgun. Honum er haldið sofandi í öndunarvél og telja læknar að hann hafi hlotið alvarlegan heilaskaða. 29. desember 2013 22:35
Ástand Schumachers hefur batnað | Enn í lífshættu Læknar Michael Schumachers á sjúkrahúsinu í Grenoble í Frakklandi segja að ástand hans hafi skánað örlítið frá því í gær. Honum er þó enn haldið sofandi og ástand hans alvarlegt. 31. desember 2013 10:27