Segir frásögn af bata Schumacher uppspuna Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 29. desember 2014 11:30 Vísir/Getty Í dag er eitt ár liðið frá því að Michael Schumacher hlaut alvarleg höfuðáverka í skíðaslysi í Frakklandi en takmarkaðar upplýsingar hafa borist af bata hans. Schumacher, sjöfaldur heimsmeistari í Formúlu 1, á fyrir höndum langt bataferli en fulltrúar hans hafa gætt þess að hleypa ekki fjölmiðlum of nærri honum eða fjölskyldu hans. Philippe Streiff, fyrrum ökumaður í Formúlu 1, sagði í viðtali við Le Parisien dagblaðið um helgina að Schumacher væri byrjaður að geta borið kennsl á fjölskyldumeðlimi sína en að hann gæti ekki enn talað. Enn fremur sagði Streiff að Schumacher væri með afar takmarkaða hreyfigetu en væri að vinna í því geta setið uppréttur og að markmið hans væri að geta einn daginn gengið með því að styðja sig við hækjur. Streiff er sjálfur lamaður eftir alvarlegt slys í Formúlunni árið 1989 en hann segist hafa fengið upplýsingarnar frá ónefndum tengilið sem þekkir eiginkonu Schumacher, Corinne, og taugalækni hans, Gerard Saillant. Sabine Kehm, umboðsmaður Schumacher, sagði þó að Streiff væri ekki náinn vinur Schumacher og hefði engin tengsl haft við neinn sem þekkir til ástands Schumachers. Formúla 1 Skíðaslys Michael Schumacher Tengdar fréttir Schumacher haldið sofandi | Berst fyrir lífi sínu Læknar Michael Schumacher í Frakklandi segja að hann sé með alvarlega áverka á heila eftir skíðaslys í gærmorgun. Hann gekkst undir aðgerð en er enn í lífshættu. Schumacher er haldið sofandi á gjörgæslu. 30. desember 2013 10:19 Óttast að Schumacher hafi fengið heilablæðingu Michael Schumacher, sjöfaldur heimsmeistari í Formúlu 1, er enn í lífshættu eftir að hann fékk alvarlega höfuðáverka eftir skíðaslys í frönsku ölpunum í gær. 30. desember 2013 09:34 Vinur Schumachers: Hann er í hjólastól og getur ekki tjáð sig Formúlukappinn Philippe Streiff hefur heimsótt Michael Schumacher sem er í slæmu ástandi eftir skelfilegt slys í desember á síðasta ári. 20. nóvember 2014 08:30 Schumacher í skíðaslysi Franskir fjölmiðlar greina frá því að ökuþórinn Michael Schumacher hafi slasast í skíðaslysi þar í landi. 29. desember 2013 12:45 Schumacher í lífshættu Michael Schumacher, sjöfaldur heimsmeistari í Formúlu 1, er í lífshættu eftir skíðaslys í morgun. Honum er haldið sofandi í öndunarvél og telja læknar að hann hafi hlotið alvarlegan heilaskaða. 29. desember 2013 22:35 Ástand Schumachers hefur batnað | Enn í lífshættu Læknar Michael Schumachers á sjúkrahúsinu í Grenoble í Frakklandi segja að ástand hans hafi skánað örlítið frá því í gær. Honum er þó enn haldið sofandi og ástand hans alvarlegt. 31. desember 2013 10:27 Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Fleiri fréttir Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Í dag er eitt ár liðið frá því að Michael Schumacher hlaut alvarleg höfuðáverka í skíðaslysi í Frakklandi en takmarkaðar upplýsingar hafa borist af bata hans. Schumacher, sjöfaldur heimsmeistari í Formúlu 1, á fyrir höndum langt bataferli en fulltrúar hans hafa gætt þess að hleypa ekki fjölmiðlum of nærri honum eða fjölskyldu hans. Philippe Streiff, fyrrum ökumaður í Formúlu 1, sagði í viðtali við Le Parisien dagblaðið um helgina að Schumacher væri byrjaður að geta borið kennsl á fjölskyldumeðlimi sína en að hann gæti ekki enn talað. Enn fremur sagði Streiff að Schumacher væri með afar takmarkaða hreyfigetu en væri að vinna í því geta setið uppréttur og að markmið hans væri að geta einn daginn gengið með því að styðja sig við hækjur. Streiff er sjálfur lamaður eftir alvarlegt slys í Formúlunni árið 1989 en hann segist hafa fengið upplýsingarnar frá ónefndum tengilið sem þekkir eiginkonu Schumacher, Corinne, og taugalækni hans, Gerard Saillant. Sabine Kehm, umboðsmaður Schumacher, sagði þó að Streiff væri ekki náinn vinur Schumacher og hefði engin tengsl haft við neinn sem þekkir til ástands Schumachers.
Formúla 1 Skíðaslys Michael Schumacher Tengdar fréttir Schumacher haldið sofandi | Berst fyrir lífi sínu Læknar Michael Schumacher í Frakklandi segja að hann sé með alvarlega áverka á heila eftir skíðaslys í gærmorgun. Hann gekkst undir aðgerð en er enn í lífshættu. Schumacher er haldið sofandi á gjörgæslu. 30. desember 2013 10:19 Óttast að Schumacher hafi fengið heilablæðingu Michael Schumacher, sjöfaldur heimsmeistari í Formúlu 1, er enn í lífshættu eftir að hann fékk alvarlega höfuðáverka eftir skíðaslys í frönsku ölpunum í gær. 30. desember 2013 09:34 Vinur Schumachers: Hann er í hjólastól og getur ekki tjáð sig Formúlukappinn Philippe Streiff hefur heimsótt Michael Schumacher sem er í slæmu ástandi eftir skelfilegt slys í desember á síðasta ári. 20. nóvember 2014 08:30 Schumacher í skíðaslysi Franskir fjölmiðlar greina frá því að ökuþórinn Michael Schumacher hafi slasast í skíðaslysi þar í landi. 29. desember 2013 12:45 Schumacher í lífshættu Michael Schumacher, sjöfaldur heimsmeistari í Formúlu 1, er í lífshættu eftir skíðaslys í morgun. Honum er haldið sofandi í öndunarvél og telja læknar að hann hafi hlotið alvarlegan heilaskaða. 29. desember 2013 22:35 Ástand Schumachers hefur batnað | Enn í lífshættu Læknar Michael Schumachers á sjúkrahúsinu í Grenoble í Frakklandi segja að ástand hans hafi skánað örlítið frá því í gær. Honum er þó enn haldið sofandi og ástand hans alvarlegt. 31. desember 2013 10:27 Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Fleiri fréttir Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Schumacher haldið sofandi | Berst fyrir lífi sínu Læknar Michael Schumacher í Frakklandi segja að hann sé með alvarlega áverka á heila eftir skíðaslys í gærmorgun. Hann gekkst undir aðgerð en er enn í lífshættu. Schumacher er haldið sofandi á gjörgæslu. 30. desember 2013 10:19
Óttast að Schumacher hafi fengið heilablæðingu Michael Schumacher, sjöfaldur heimsmeistari í Formúlu 1, er enn í lífshættu eftir að hann fékk alvarlega höfuðáverka eftir skíðaslys í frönsku ölpunum í gær. 30. desember 2013 09:34
Vinur Schumachers: Hann er í hjólastól og getur ekki tjáð sig Formúlukappinn Philippe Streiff hefur heimsótt Michael Schumacher sem er í slæmu ástandi eftir skelfilegt slys í desember á síðasta ári. 20. nóvember 2014 08:30
Schumacher í skíðaslysi Franskir fjölmiðlar greina frá því að ökuþórinn Michael Schumacher hafi slasast í skíðaslysi þar í landi. 29. desember 2013 12:45
Schumacher í lífshættu Michael Schumacher, sjöfaldur heimsmeistari í Formúlu 1, er í lífshættu eftir skíðaslys í morgun. Honum er haldið sofandi í öndunarvél og telja læknar að hann hafi hlotið alvarlegan heilaskaða. 29. desember 2013 22:35
Ástand Schumachers hefur batnað | Enn í lífshættu Læknar Michael Schumachers á sjúkrahúsinu í Grenoble í Frakklandi segja að ástand hans hafi skánað örlítið frá því í gær. Honum er þó enn haldið sofandi og ástand hans alvarlegt. 31. desember 2013 10:27