Formúla 1

Formúla 1

Fréttir af þekktasta kappakstri í heimi.

Fréttamynd

Ver­stappen telur sig ekki geta barist um titilinn

Þó hinn margfaldi heimsmeistari Max Verstappen hafi saxað á forystu Lando Norris í stigakeppni ökumanna í Formúlu 1 þá efast Hollendingurinn um að það sé nóg til að geta barist við Norris og kollega hans Oscar Piastri um heimsmeistaratitilinn.

Formúla 1

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku

Lando Norris, ökumaður McLaren, átti besta tímann á síðustu æfingu í Baku í Aserbaísjan í morgun. Liðsfélagi hans, Oscar Piastri, var þriðji en heimsmeistarinn Max Verstappen skaut sér á milli þeirra, 0,222 sekúndum á eftir Norris.

Formúla 1
Fréttamynd

Opin­beruðu sam­bandið með sigurkossi

Breski formúlukappinn Lando Norris tyggði sér ekki aðeins sigur í formúlu 1 kappakstrinum í Ungverjalandi um helgina heldur fagnaði hann sigrinum með því að staðfesta endanlega ástarsamband sitt fyrir framan myndavélarnar.

Formúla 1
Fréttamynd

Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri

Charles Leclerc hjá Ferrari fór fyrstur af stað í ungverska kappakstrinum í Formúlu 1 en tókst ekki að halda í við hraðann hjá McLaren eða Mercedes. Áhættusamur Lando Norris hjá McLaren stökk upp um tvö sæti og stóð uppi sem sigurvegari, liðsfélagi hans Oscar Piastri varð annar en Mercedes ökuþórinn George Russell náði þriðja sætinu.

Formúla 1
Fréttamynd

Norris á ráspól í Belgíu á morgun

Lando Norris, ökumaður McLaren, verður á ráspól í Belgíukappakstrinum á morgun en hann skákaði liðsfélaga sínum Oscar Piastri með örlitlum mun í tímatökunum í dag.

Formúla 1