Körfubolti

Öll úrslit kvöldsins í kvennakörfunni

Heil umferð fór fram í Dominos-deild kvenna í kvöld og er Snæfell á toppnum eftir leiki kvöldsins.

Snæfell vann toppslaginn gegn Keflavík á útivelli. Munar tveim stigum á liðunum.

Breiðablik er sem fyrr á botninum og KR er í næstneðsta sæti. Bæði lið töpuðu í kvöld.

Úrslit kvöldsins:

Grindavík-KR 80-60 (15-11, 26-17, 21-14, 18-18)

Grindavík: Rachel Tecca 24/9 fráköst/6 stoðsendingar, Petrúnella Skúladóttir 14/6 fráköst, María Ben Erlingsdóttir 14/11 fráköst/6 stoðsendingar, Ingibjörg Jakobsdóttir 10, Pálína Gunnlaugsdóttir 9/4 fráköst, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 5/4 fráköst/5 stolnir, Katrín Ösp Rúnarsdóttir 3, Jeanne Lois Figeroa Sicat 1, Harpa Rakel Hallgrímsdóttir 0, Guðný Dröfn Guðbjartsdóttir 0, Elsa Katrín Eiríksdóttir 0, Ásdís Vala Freysdóttir 0.

KR: Simone Jaqueline Holmes 18/10 fráköst, Bergþóra Holton Tómasdóttir 10/7 fráköst, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 9/7 fráköst, Björg Guðrún Einarsdóttir 6/4 fráköst, Helga Einarsdóttir 6/8 fráköst, Sólrún Sæmundsdóttir 5/5 fráköst, Sara Mjöll Magnúsdóttir 4, Þórkatla Dagný Þórarinsdóttir 2, Perla Jóhannsdóttir 0, Gunnhildur Bára Atladóttir 0, Anna María Ævarsdóttir 0, Aníta Eva Viðarsdóttir 0.

Keflavík-Snæfell 71-76 (15-16, 18-14, 17-14, 21-32)

Keflavík: Carmen Tyson-Thomas 19/11 fráköst/8 stolnir, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 14/7 fráköst, Sandra Lind Þrastardóttir 11/5 fráköst, Marín Laufey Davíðsdóttir 10, Ingunn Embla Kristínardóttir 9/8 fráköst, Sara Rún Hinriksdóttir 6/5 fráköst, Bríet Sif Hinriksdóttir 2, Thelma Dís Ágústsdóttir 0, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 0, Hallveig Jónsdóttir 0, Elfa Falsdottir 0, Lovísa Falsdóttir 0.

Snæfell: Kristen Denise McCarthy 32/10 fráköst, Hildur Sigurðardóttir 20/13 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 11/5 fráköst/5 stolnir, Rebekka Rán Karlsdóttir 3, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 3/5 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 3/7 fráköst, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 2, María Björnsdóttir 2.

Hamar-Haukar 41-70 (15-13, 4-22, 13-24, 9-11)

Hamar: Sydnei Moss 14/12 fráköst, Þórunn Bjarnadóttir 9/8 fráköst, Sóley Guðgeirsdóttir 6, Kristrún Rut Antonsdóttir 5/6 stoðsendingar, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 5/7 fráköst/6 varin skot, Jóhanna Herdís Sævarsdóttir 2/4 fráköst, Erika Mjöll Jónsdóttir 0, Heiða B. Valdimarsdóttir 0, Katrín Eik Össurardóttir 0, Jóna Sigríður Ólafsdóttir 0, Helga Vala Ingvarsdóttir 0.

Haukar: LeLe Hardy 17/23 fráköst/6 stoðsendingar/6 stolnir, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 12/8 fráköst, Sólrún Inga Gísladóttir 11, Dagbjört Samúelsdóttir 8, María Lind Sigurðardóttir 6, Guðrún Ósk Ámundadóttir 5, Inga Rún Svansdóttir 4/6 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 3/5 stolnir, Dýrfinna Arnardóttir 2, Inga Sif Sigfúsdóttir 2, Rósa Björk Pétursdóttir 0, Þóra Kristín Jónsdóttir 0.

Breiðablik-Valur 68-71 (26-16, 13-25, 9-17, 20-13)

Breiðablik: Arielle Wideman 20/6 fráköst, Berglind Karen Ingvarsdóttir 16/5 fráköst, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 15/11 fráköst, Elín Sóley Hrafnkelsdóttir 11/6 fráköst, Kristbjörg Pálsdóttir 4/5 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 2/6 fráköst, Alexandra Sif Herleifsdóttir 0, Isabella Ósk Sigurðardóttir 0/4 fráköst, Ingunn Erla Kristjánsdóttir 0, Guðlaug Rún Sigurjónsdóttir 0, Elín Kara Karlsdóttir 0, Aníta Rún Árnadóttir 0.

Valur: Joanna Harden 24/10 fráköst, Kristrún Sigurjónsdóttir 13, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 10/11 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 9/4 fráköst, Fanney Lind Guðmundsdóttir 6, Ragnheiður Benónísdóttir 6/14 fráköst, Sóllilja Bjarnadóttir 3, Sara Diljá Sigurðardóttir 0/6 fráköst, Regína Ösp Guðmundsdóttir 0, Bergdís  Sigurðardóttir 0, Elsa Rún Karlsdóttir 0.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×