Össur um Sigmund: „Sýndi hroka og lítilsvirðingu gagnvart þinginu“ Aðalsteinn Kjartansson skrifar 13. nóvember 2014 11:13 Sigmundur fékk ekki hlýjar kveðjur á Alþingi. Vísir Helgi Hjörvar, Helgi Hrafn Gunnarsson, Róbert Marshall, Svandís Svavarsdóttir, Össur Skarphéðinsson, Katrín Júlíusdóttir og Katrín Jakobsdóttir stigu öll í pontu í morgun til að ræða fjarveru Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra í umræðum um skýrslu hans sjálfs um skuldaaðgerðir ríkisstjórnarinnar. Einar K. Guðfinnsson, forseti þingsins, tilkynnti í gær að Sigmundur Davíð hefði þurft að hlaupa á mikilvægan fund. Umræðunni var frestað í kjölfarið af því að forsætisráðherrann lét sig hverfa úr þinghúsinu. Nokkrir þingmannana hrósuðu honum fyrir að fresta umræðunum en þeir voru allir sammála um að óeðlilegt hefði verið að hafa umræðu um málið án þess að hann væri sjálfur viðstaddur umræðuna. „Þetta sýndi hroka og lítilsvirðingu gagnvart þinginu sem enginn á að líða,“ sagði Össur sem spurði líka að því hvaða fundur væri mikilvægari en fundur með Alþingi um stærsta mál stjórnarinnar. Undir þá spurningu tók Helgi. „Hvaða fundur getur verið mikilvægari fyrir forsætisráðherra en fundur í þjóðþinginu um stærsta kosningaloforð hans,“ spurði hann. Katrín Jakobsdóttir velti því upp hvort ástæða væri til að forsætisnefnd tæki málið fyrir og kallaði hann á fund til að fá skýringar á framgöngu hans gagnvart Alþingi. Alþingi Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Sjá meira
Helgi Hjörvar, Helgi Hrafn Gunnarsson, Róbert Marshall, Svandís Svavarsdóttir, Össur Skarphéðinsson, Katrín Júlíusdóttir og Katrín Jakobsdóttir stigu öll í pontu í morgun til að ræða fjarveru Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra í umræðum um skýrslu hans sjálfs um skuldaaðgerðir ríkisstjórnarinnar. Einar K. Guðfinnsson, forseti þingsins, tilkynnti í gær að Sigmundur Davíð hefði þurft að hlaupa á mikilvægan fund. Umræðunni var frestað í kjölfarið af því að forsætisráðherrann lét sig hverfa úr þinghúsinu. Nokkrir þingmannana hrósuðu honum fyrir að fresta umræðunum en þeir voru allir sammála um að óeðlilegt hefði verið að hafa umræðu um málið án þess að hann væri sjálfur viðstaddur umræðuna. „Þetta sýndi hroka og lítilsvirðingu gagnvart þinginu sem enginn á að líða,“ sagði Össur sem spurði líka að því hvaða fundur væri mikilvægari en fundur með Alþingi um stærsta mál stjórnarinnar. Undir þá spurningu tók Helgi. „Hvaða fundur getur verið mikilvægari fyrir forsætisráðherra en fundur í þjóðþinginu um stærsta kosningaloforð hans,“ spurði hann. Katrín Jakobsdóttir velti því upp hvort ástæða væri til að forsætisnefnd tæki málið fyrir og kallaði hann á fund til að fá skýringar á framgöngu hans gagnvart Alþingi.
Alþingi Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Sjá meira