Lögregla ákveður sjálf hvar hún geymir hríðskotabyssurnar sínar Aðalsteinn Kjartansson skrifar 21. október 2014 14:53 Lögregluembætti geta tekið sjálfstæða ákvörðun um að vera með byssur í bílum sínum. Vísir / Hari Það er í höndum lögreglunnar að ákveða hvort að skammbyssur og sjálfvirkar vélbyssur séu geymdar í lögreglubílum. Ekki þarf sérstaka aðkomu ráðherra lögreglumála eða Alþingis til að taka slíka ákvörðun. Þetta kemur fram í yfirlýsingu innanríkisráðuneytisins. Dómsmálaráðherra var engu að síður kynnt sú ákvörðun ríkislögreglustjóra um að kaupa byssurnar sem fjallað hefur verið um í dag, samkvæmt heimildum fréttastofu. Skammbyssur hafa um árabil verið staðalbúnaðar á lögreglustöðvum um allt land. Samkvæmt Jóni F. Bjartmarz, yfirlögregluþjóni hjá Ríkislögreglustjóra, eru engar hríðskotabyssur á lögreglustöðvum að undanskyldu lögregluembættinu á Suðurnesjum og embætti ríkislögreglustjóra. Samkvæmt heimildum fréttastofu stendur þó til að breytingar verði á og að lögregluembætti fái slíkar byssur. Í skýrslu sem lögreglan gerði árið 2012 kom fram að 254 skammbyssur væru til hjá lögreglunni og 37 rifflar. Langflestar byssurnar eru hjá ríkislögreglustjóra vegna sérsveitar lögreglunnar, eða 78 skammbyssur og 30 rifflar. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu er með 28 skammbyssur og lögreglan á suðurnesjum með 42. Tengdar fréttir Aukið við vopnabúnað lögreglunnar Verið er að auka við vopnabúnað íslensku lögreglunnar. Stefnt er að því að allir lögreglubílar landsins verði búnir Glock 17-hálfsjálfvirkri skammbyssu og MP5-hríðskotabyssu. 21. október 2014 09:32 Stefnubreyting ef vopna á lögregluna Fyrrveraandi innanríkisráðherra segir það hafa verið rætt í mörg ár hvort vopna ætti almennu lögregluna. Yfirlögregluþjónn hjá Ríkislögreglustjóra segir ekki búið að ákveða að hafa vopn í öllum lögreglubílum. 21. október 2014 12:52 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Sjá meira
Það er í höndum lögreglunnar að ákveða hvort að skammbyssur og sjálfvirkar vélbyssur séu geymdar í lögreglubílum. Ekki þarf sérstaka aðkomu ráðherra lögreglumála eða Alþingis til að taka slíka ákvörðun. Þetta kemur fram í yfirlýsingu innanríkisráðuneytisins. Dómsmálaráðherra var engu að síður kynnt sú ákvörðun ríkislögreglustjóra um að kaupa byssurnar sem fjallað hefur verið um í dag, samkvæmt heimildum fréttastofu. Skammbyssur hafa um árabil verið staðalbúnaðar á lögreglustöðvum um allt land. Samkvæmt Jóni F. Bjartmarz, yfirlögregluþjóni hjá Ríkislögreglustjóra, eru engar hríðskotabyssur á lögreglustöðvum að undanskyldu lögregluembættinu á Suðurnesjum og embætti ríkislögreglustjóra. Samkvæmt heimildum fréttastofu stendur þó til að breytingar verði á og að lögregluembætti fái slíkar byssur. Í skýrslu sem lögreglan gerði árið 2012 kom fram að 254 skammbyssur væru til hjá lögreglunni og 37 rifflar. Langflestar byssurnar eru hjá ríkislögreglustjóra vegna sérsveitar lögreglunnar, eða 78 skammbyssur og 30 rifflar. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu er með 28 skammbyssur og lögreglan á suðurnesjum með 42.
Tengdar fréttir Aukið við vopnabúnað lögreglunnar Verið er að auka við vopnabúnað íslensku lögreglunnar. Stefnt er að því að allir lögreglubílar landsins verði búnir Glock 17-hálfsjálfvirkri skammbyssu og MP5-hríðskotabyssu. 21. október 2014 09:32 Stefnubreyting ef vopna á lögregluna Fyrrveraandi innanríkisráðherra segir það hafa verið rætt í mörg ár hvort vopna ætti almennu lögregluna. Yfirlögregluþjónn hjá Ríkislögreglustjóra segir ekki búið að ákveða að hafa vopn í öllum lögreglubílum. 21. október 2014 12:52 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Sjá meira
Aukið við vopnabúnað lögreglunnar Verið er að auka við vopnabúnað íslensku lögreglunnar. Stefnt er að því að allir lögreglubílar landsins verði búnir Glock 17-hálfsjálfvirkri skammbyssu og MP5-hríðskotabyssu. 21. október 2014 09:32
Stefnubreyting ef vopna á lögregluna Fyrrveraandi innanríkisráðherra segir það hafa verið rætt í mörg ár hvort vopna ætti almennu lögregluna. Yfirlögregluþjónn hjá Ríkislögreglustjóra segir ekki búið að ákveða að hafa vopn í öllum lögreglubílum. 21. október 2014 12:52