Þöggun og undanhald hjá meirihluta borgarstjórnar Kristinn Karl Brynjarsson skrifar 23. maí 2014 14:47 Það segir sína sögu um það hvað borgarstjórnarmeirihlutanum finnst um eigin skipulagstillögur, þegar hann reynir að þagga þær niður með því að fjarlægja þær af vef Reykjavíkurborgar. Sá sem þetta skrifar er ekki frá því að, hann myndi hugleiða það sama honum dottið slík fásinna í hug sem stærstur hluti þessara tillagna býður upp á. Þær bjóða meðal annars upp á, innrás í rótgróið og vinsælt útivistarsvæði Reykvíkinga í Laugardalnum með blokkarlengju við norðanverða Suðurlandsbraut frá Reykjavegi að Glæsibæ. Þá er hægt að nefna, innrás í rótgróin íbúðahverfi eins og Vesturbæinn með niðurbroti á bílskúrum í einkaeigu til þess að koma fyrir fleiri blokkum. Í umferðarmálum bjóða þessar tillögur upp á það, að þrengt verði að stofnæðum innan rótgróinna íbúðahverfa og umferðinni beint í gegnum íbúðagötur, sem mörgum hverjum verður breytt úr botngötum í götur opnar í báða enda. Fyrir fjórum árum mátti bæði heyra og sjá fulltrúa núverandi meirihlutaflokka í borgarstjórn, lofa auknu samráði við borgarbúa ásamt auknu íbúalýðræði. Afrek þessara flokka hvað varðar samráð og íbúalýðræði eru þó varla nokkuð til þess að að monta sig af. Sér í lagi ef að skólasameiningar og málefni Reykjavíkurflugvallar ber á góma. En þess verður þó geta, svo sanngirni sé gætt, að íbúar Reykjavíkur hafa fengið að kjósa á milli verkefna í íbúakosningum, sem alla jafna eru ynnt af hendi af sveitarfélögum, án þess að um þau sé kosið sérstaklega. Það væri kannsk hægt að virða það við meirihlutann að vissulega er um að ræða samráð og íbúalýðræði varðandi hverfisskipulag meirihlutans, ef að samráðið og íbúalýðræðið væri ekki eftirá. Og auðvitað mætti svo fagna því, væri það svo að hvarf þessara skipulagstillagna af vef borgarinnar þýddi það að fallið hafi verið frá þeim. Svo gott er það því miður ekki, gott fólk. Eina raunhæfa leiðin til þess að fá þessar tillögur út úr heiminum er að koma þessum meirihluta frá völdum. Það getur varla verið að borgarbúar ætli kjósa til valda flokka sem eru á hröðum flótta undan eigin tillögum og beitir þær sömu tillögur þöggun. Það yrði í besta falli mjög súrealískt, ef að borgarbúar veittu núverandi meirihluta áframhaldandi umboð til aðgerða sem flestar ef ekki allar eru í andstöðu við vilja meirihluta borgarbúa. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Forsetakosningar 2016 Skoðun Mest lesið Áfastur plasttappi lýðræðisins Þórður Snær Júlíusson Skoðun Um Varasjóð VR Flosi Eiríksson Skoðun Háskóli Íslands fyrir öll - Rektorsframboð Silju Báru Ólöf Bjarki Antons og Atli María Keld Skoðun Góðir vegir – Aukin lífsgæði og blómlegt atvinnulíf Edda Rut Björnsdóttir Skoðun Harka af sér og halda áfram Hulda Jónsdóttir Tölgyes Skoðun Allskonar núansar Lilja Kristín Jónsdóttir Skoðun Úr hörðustu átt Rósa Guðbjartsdóttir!!! Alma Björk Ástþórsdóttir Skoðun Vegna umfjöllunar Kveiks um kynferðislega áreitni á vinnustöðum Andri Valur Ívarsson,Anna Rós Sigmundsdóttir,Dagný Aradóttir Pind,Hrannar Már Gunnarsson,Jenný Þórunn Stefánsdóttir Skoðun Hæstaréttardómari kallar Gróu á Leiti til vitnis Heimir Már Pétursson Skoðun Hugleiðingar um virðismat kennara Bergur Hauksson Skoðun Skoðun Skoðun Góðir vegir – Aukin lífsgæði og blómlegt atvinnulíf Edda Rut Björnsdóttir skrifar Skoðun Háskóli Íslands fyrir öll - Rektorsframboð Silju Báru Ólöf Bjarki Antons og Atli María Keld skrifar Skoðun Áfastur plasttappi lýðræðisins Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Um Varasjóð VR Flosi Eiríksson skrifar Skoðun Töfrakista tækifæranna Hrefna Óskarsdóttir skrifar Skoðun Dómskerfið reynir að þegja alla gagnrýni á sig í hel Jörgen Ingimar Hansson skrifar Skoðun Frelsið er yndislegt þegar það hentar Jens Garðar Helgason skrifar Skoðun Borgaralegt og hernaðarlegt Bjarni Már Magnússon skrifar Skoðun Áskorun til Reykjavíkurborgar um matvæli í leik- og grunnskólum Anna Laufey Stefánsdóttir skrifar Skoðun Gervigreind er síðasta von íslensks heilbrigðiskerfis – munum við grípa tækifærið? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Við erum ennþá hvalveiðiþjóð, hvenær ætlar ríkisstjórnin að grípa í taumana? Micah Garen skrifar Skoðun Vegna umfjöllunar Kveiks um kynferðislega áreitni á vinnustöðum Andri Valur Ívarsson,Anna Rós Sigmundsdóttir,Dagný Aradóttir Pind,Hrannar Már Gunnarsson,Jenný Þórunn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Grafið undan grunngildum Sólveig Anna Jónsdóttir skrifar Skoðun Samúð Jón Steinar Gunnlaugsson skrifar Skoðun Allskonar núansar Lilja Kristín Jónsdóttir skrifar Skoðun Íslensk framleiðsla á undanhaldi - hver græðir? Guðmundur Þórir Sigurðsson skrifar Skoðun Magnús Karl Magnússon – öflugur málsvari Háskóla Íslands Arna Hauksdóttir,Þórarinn Guðjónsson skrifar Skoðun Tungumálakort – leitin að tungumálaforðanum 2025 Renata Emilsson Peskova,Þorbjörg Halldórsdóttir,Kristín R. Vilhjálmsdóttir skrifar Skoðun Byggjum meira á Kjalarnesi Gunnar Alexander Ólafsson skrifar Skoðun Hæstaréttardómari kallar Gróu á Leiti til vitnis Heimir Már Pétursson skrifar Skoðun Álitsgerð um hvalveiðar, sögu og stöðu þeirra, misferli, lögbrot og veiðileyfi, sem ekki stenzt Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Hugleiðingar um listamannalaun V Þórhallur Guðmundsson skrifar Skoðun Úr hörðustu átt Rósa Guðbjartsdóttir!!! Alma Björk Ástþórsdóttir skrifar Skoðun Olíunotkun er þjóðaröryggismál Sigurður Ingi Friðleifsson skrifar Skoðun Mokum ofan í skotgrafirnar Teitur Atlason skrifar Skoðun Kennarastarfið óheillandi... því miður Guðrún Kjartansdóttir skrifar Skoðun Jafnrétti sem leiðarljós í starfi Háskóla Íslands Silja Bára R. Ómarsdóttir skrifar Skoðun Skattspor ferðaþjónustunnar 184 milljarðar árið 2023 Pétur Óskarsson skrifar Skoðun Kynskiptur vinnumarkaður Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Skoðun Við kjósum Magnús Karl Lotta María Ellingsen,Jón Ólafsson skrifar Sjá meira
Það segir sína sögu um það hvað borgarstjórnarmeirihlutanum finnst um eigin skipulagstillögur, þegar hann reynir að þagga þær niður með því að fjarlægja þær af vef Reykjavíkurborgar. Sá sem þetta skrifar er ekki frá því að, hann myndi hugleiða það sama honum dottið slík fásinna í hug sem stærstur hluti þessara tillagna býður upp á. Þær bjóða meðal annars upp á, innrás í rótgróið og vinsælt útivistarsvæði Reykvíkinga í Laugardalnum með blokkarlengju við norðanverða Suðurlandsbraut frá Reykjavegi að Glæsibæ. Þá er hægt að nefna, innrás í rótgróin íbúðahverfi eins og Vesturbæinn með niðurbroti á bílskúrum í einkaeigu til þess að koma fyrir fleiri blokkum. Í umferðarmálum bjóða þessar tillögur upp á það, að þrengt verði að stofnæðum innan rótgróinna íbúðahverfa og umferðinni beint í gegnum íbúðagötur, sem mörgum hverjum verður breytt úr botngötum í götur opnar í báða enda. Fyrir fjórum árum mátti bæði heyra og sjá fulltrúa núverandi meirihlutaflokka í borgarstjórn, lofa auknu samráði við borgarbúa ásamt auknu íbúalýðræði. Afrek þessara flokka hvað varðar samráð og íbúalýðræði eru þó varla nokkuð til þess að að monta sig af. Sér í lagi ef að skólasameiningar og málefni Reykjavíkurflugvallar ber á góma. En þess verður þó geta, svo sanngirni sé gætt, að íbúar Reykjavíkur hafa fengið að kjósa á milli verkefna í íbúakosningum, sem alla jafna eru ynnt af hendi af sveitarfélögum, án þess að um þau sé kosið sérstaklega. Það væri kannsk hægt að virða það við meirihlutann að vissulega er um að ræða samráð og íbúalýðræði varðandi hverfisskipulag meirihlutans, ef að samráðið og íbúalýðræðið væri ekki eftirá. Og auðvitað mætti svo fagna því, væri það svo að hvarf þessara skipulagstillagna af vef borgarinnar þýddi það að fallið hafi verið frá þeim. Svo gott er það því miður ekki, gott fólk. Eina raunhæfa leiðin til þess að fá þessar tillögur út úr heiminum er að koma þessum meirihluta frá völdum. Það getur varla verið að borgarbúar ætli kjósa til valda flokka sem eru á hröðum flótta undan eigin tillögum og beitir þær sömu tillögur þöggun. Það yrði í besta falli mjög súrealískt, ef að borgarbúar veittu núverandi meirihluta áframhaldandi umboð til aðgerða sem flestar ef ekki allar eru í andstöðu við vilja meirihluta borgarbúa.
Vegna umfjöllunar Kveiks um kynferðislega áreitni á vinnustöðum Andri Valur Ívarsson,Anna Rós Sigmundsdóttir,Dagný Aradóttir Pind,Hrannar Már Gunnarsson,Jenný Þórunn Stefánsdóttir Skoðun
Skoðun Háskóli Íslands fyrir öll - Rektorsframboð Silju Báru Ólöf Bjarki Antons og Atli María Keld skrifar
Skoðun Áskorun til Reykjavíkurborgar um matvæli í leik- og grunnskólum Anna Laufey Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Gervigreind er síðasta von íslensks heilbrigðiskerfis – munum við grípa tækifærið? Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Við erum ennþá hvalveiðiþjóð, hvenær ætlar ríkisstjórnin að grípa í taumana? Micah Garen skrifar
Skoðun Vegna umfjöllunar Kveiks um kynferðislega áreitni á vinnustöðum Andri Valur Ívarsson,Anna Rós Sigmundsdóttir,Dagný Aradóttir Pind,Hrannar Már Gunnarsson,Jenný Þórunn Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Magnús Karl Magnússon – öflugur málsvari Háskóla Íslands Arna Hauksdóttir,Þórarinn Guðjónsson skrifar
Skoðun Tungumálakort – leitin að tungumálaforðanum 2025 Renata Emilsson Peskova,Þorbjörg Halldórsdóttir,Kristín R. Vilhjálmsdóttir skrifar
Skoðun Álitsgerð um hvalveiðar, sögu og stöðu þeirra, misferli, lögbrot og veiðileyfi, sem ekki stenzt Ole Anton Bieltvedt skrifar
Vegna umfjöllunar Kveiks um kynferðislega áreitni á vinnustöðum Andri Valur Ívarsson,Anna Rós Sigmundsdóttir,Dagný Aradóttir Pind,Hrannar Már Gunnarsson,Jenný Þórunn Stefánsdóttir Skoðun