Eigum við að trúa lyginni? Sigurður Haraldsson skrifar 24. maí 2014 16:41 Nú í aðdraganda sveitarstjórnakosninga berja Sjálfstæðismenn í Kópavogi, með bæjarstórann Ármann fremstan í flokki sér á brjóst og hælast yfir góðri afkomu sjóða bæjarins nú eftir tveggja ára stjórnarsetu þeirra. Þeir Sjálfstæðismenn ná ekki upp í nefið á sér vegna eigin snilligáfu, því þeir hafa lækkað skatta að eigin sögn en samt náð þessum stórmerkilega árangri, að skila bæjarstjóði með rúman milljarð í rekstrarafgang síðasta ár. En er snilligáfa Sjallana þannig að það verður allt að gulli sem þeir snerta á, er Ármann bæjarstjóri Mídas sjálfur holdi klæddur.Skoðum málið aðeins Á sama tíma og skattar, þ.e. fasteignagjöld og útsvar var lækkað um brot úr prósenti voru gjaldskrár Kópavogskaupstaðar hækkaðar. Það kostaði meira að fara í sund, það var dýrara að hafa barn á leiksskóla og tónlistarskóla, og það var dregið úr allri þjónustu við íbúana. Allt ráðstafanir í anda íhaldsins til að færa peninga frá þeim efnaminni til þeirra ríkari. Á sama tíma og Ármann bæjarstóri fann ekki tvær milljónir í bæjarstjóði til að greiða fyrir ferðaþjónustu blindra eins og lögbunið er, þá fannst honum allt í lagi og eðlilegt að hækka kaupið við sjálfan sig sjálfan um rúmar 200 þúsund krónur á mánuði. Réttlæting hans á þeim gjörningi var að hann hefði nú aldeilis unnið fyrir þessari lögbundnu kauphækkun því hann hafði skipað svo mikinn niðurskurð í skólum bæjarfélagsins að þetta væri bara brot af allri þeiri vinnu. Reyndar voru drekarnir sem hann beitti á vagninn í niðurskurðinum ekki par ánægðir með að hafa ekkert úr bítum fyrir að vinna skítverkin og minntust á það í blaðagreinum að þeir næðu ekki einu sinni þriðjungi af launum snillingsins.Að borga niður skuldir Skuldastaða Kópavogsbæjar er alvarleg og um það getum við Ármann verið sammála um. En hverju er um að kenna? Var Mídas ekki í vinnu hjá Golíat þegar: 1. Tekin var sú stórkostlega ákvörðun að leigja af einkahlutafélagi stórkostlegar byggingar í Kórnum og byggja upp í anda Sjálfstæðismanna, einkaframtakið skyldi nú aldeilis fá að blómstar. En hvað kostaði þessi ævintýramennska frjálshyggjunnar? 7.0 milljarðar í skuld. Engar tekjur. Mídas orðinn að köldum og ósveigjanlegum gullklumpi, sem skilar ekki krónu í bæjarsjóð? 2. Eigum við að ræða Glaðheima? Úbbs! Golíat með Mídas sér við hlið, var hræddur um að einkaframtakið væri að fara framúr sér og ákvað að redda því á kostnað okkar Kópavogsbúa. Það eru 12 milljarðar þar sem þarf að borga af? —Snillingar! Þegar Sjálfstæðisflokkurinn í Kópavogi, hælir sér af góðri fjármálastjórn þá ættu Kópavogsbúar að staldra við og spyrja sig spurninga: 1. Af hverju er bæjarsjóður með 44 milljarða í skuld eftir áralanga stjórnun fjármálasnillinganna? 2. Hvað hefur hugmyndafræði Sjálfstæðisflokksins um einkaframtak kostað skattgreiðendur í Kópvogi? 3. Hefur verið auðvelt að finna fjármagn til launahækkana úrvalsliðsins, meðan fatlaðir og öryrkjar þurfa að búa við skerta þjónustu? Sem betur fer eiga Kópavogsbúar möguleika á að velja í kosningunum 31. maí næstkomandi. Við hjá Dögun og umbótasinnum viljum að allt bókhald og upplýsingar um reikninga Kópavogskaupstaðar séu opin og hægt sé að fletta upp í þeim gögnum þannig að við sem eigum þá fjármuni sem um er vélað getum tekið okkar upplýstu ákvarðanir um hvernig fjármunum bæjarfélagsins er varið. Við hjá Dögun og umbótasinnum í Kópavogi viljum gera alla bæjarbúa sem á því hafa áhuga að þátttakendum í gerð fjárhagsáætlana og leyfa fólki að velja um hvort þeir vilji frekar borga úr sjóðum bæjarfélagsins tvær milljónir í akstursþjónustu blindra eða hækka laun bæjarstjórans um tvær milljónir á ári. Við hjá Dögun og umbótasinnum í Kópavogi teljum að með því að opna bókhaldið þannig að við getum skoðað það milliliðalaust getum við fundið fullt af sparnaðarleiðum, eins og t.d. að borga minna fyrir hugbúnað með innleiðingu lausna með frjálsum hugbúnaði. Kjósandi góður í Kópavogi. Þú átt val. Þú getur valið Mídas áfram sem mun örugglega finna sér annan Golíat. — Þá veluru óráðsíu og spillingu. — En þú getur líka valið Dögun og umbótasinna og þá færðu að vita sannleikan og þú færð meira að segja tækifæri til að vera þátttakandi í að vinda ofan af vitleysunni sem hefur viðgengist. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Forsetakosningar 2016 Skoðun Mest lesið Ísland heldur áfram að afsala sér milljarðatekjum af sölu losunarheimilda Hrafnhildur Bragadóttir,Birna Sigrún Hallsdóttir Skoðun Rasismi á Íslandi Snorri Ásmundsson Skoðun Lögheimili á landsbyggðinni Bragi Þór Thoroddsen Skoðun Húsnæðisbrask: Meiri gróði en í fíkniefnaviðskiptum? Yngvi Ómar Sighvatsson Skoðun Hefur sala á rafbílum hrunið? Jón Ásgeir Haukdal Þorvaldsson Skoðun Vandræðagangur í Vatnsmýrinni Daði Rafnsson,Martin Swift Skoðun Aðeins það sem er þægilegt, takk Hjördís Sigurðardóttir Skoðun Sama tóbakið Skúli S. Ólafsson Skoðun Það er þér að kenna að þú eigir ekki fyrir útborgun á íbúð Sanna Magdalena Mörtudóttir Skoðun Ögurstund í Seyðisfirði: Áskorun til nýrrar ríkisstjórnar Árni Finnsson,Benedikta Guðrún Svavarsdóttir,Elvar Örn Friðriksson,Guðrún Óskarsdóttir,Jón Kaldal,Rakel Hinriksdóttir,Snorri Hallgrímsson,Þorgerður María Þorbjarnardóttir Skoðun Skoðun Skoðun Það er þér að kenna að þú eigir ekki fyrir útborgun á íbúð Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Húsnæðisbrask: Meiri gróði en í fíkniefnaviðskiptum? Yngvi Ómar Sighvatsson skrifar Skoðun Ísland heldur áfram að afsala sér milljarðatekjum af sölu losunarheimilda Hrafnhildur Bragadóttir,Birna Sigrún Hallsdóttir skrifar Skoðun Aðeins það sem er þægilegt, takk Hjördís Sigurðardóttir skrifar Skoðun Sama tóbakið Skúli S. Ólafsson skrifar Skoðun Vaxtarhugarfar: Lykillinn að nýsköpun, vexti og vellíðan á vinnustöðum Kristín Hrefna Halldórsdóttir skrifar Skoðun Lögheimili á landsbyggðinni Bragi Þór Thoroddsen skrifar Skoðun Enn af umræðunni um dánaraðstoð Henry Alexander Henrysson skrifar Skoðun Hefur sala á rafbílum hrunið? Jón Ásgeir Haukdal Þorvaldsson skrifar Skoðun Rasismi á Íslandi Snorri Ásmundsson skrifar Skoðun Vandræðagangur í Vatnsmýrinni Daði Rafnsson,Martin Swift skrifar Skoðun Annars konar skoðun á hinu ósýnilega í lífi fólks Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Evrópa og Bandaríkin í skugga hægri öfga Reynir Böðvarsson skrifar Skoðun Lýðræðið í hættu – stjórnmálaflokkar án lýðræðislegrar uppbyggingar Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Ögurstund í Seyðisfirði: Áskorun til nýrrar ríkisstjórnar Árni Finnsson,Benedikta Guðrún Svavarsdóttir,Elvar Örn Friðriksson,Guðrún Óskarsdóttir,Jón Kaldal,Rakel Hinriksdóttir,Snorri Hallgrímsson,Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar Skoðun Þú mátt nauðga ef einhver karl á internetinu leyfir þér það Guðný S. Bjarnadóttir skrifar Skoðun Pólitíkin þá og nú Ingibjörg Kristín Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Þar lágu Danir í því: Stórveldi eiga hagsmuni, ekki vini? Hilmar Þór Hilmarsson skrifar Skoðun Gagnlegar símarettur Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Réttindagæsla fatlaðs fólks á valdi þekkingarleysis Jón Þorsteinn Sigurðsson skrifar Skoðun Gerviverkalýðsfélagið Efling Aðalgeir Ásvaldsson skrifar Skoðun Áhugamönnum um hagræðingu fjölgar Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Skiptir stærðin máli? Litháenskir sérfræðingar á Íslandi: Eining og samstarf Inga Minelgaite skrifar Skoðun Sorg barna - fyrstu viðbrögð barna við missi Matthildur Bjarnadóttir skrifar Skoðun Með styrka hönd á stýri í eigin lífi Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Hjólað inní framtíðinna Búi Bjarmar Aðalsteinsson skrifar Skoðun Framsækin ríkisstjórn í umhverfis- og auðlindamálum: Nýi stjórnarsáttmálinn. Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Hugvíkkandi meðferðir eru fortíð okkar, nútíð og framtíð Sara María Júlíudóttir skrifar Skoðun Komdu út að „Vetrar-leika“ í Austurheiðum Reykjavíkur Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Upprætum óttann við óttann Sóley Dröfn Davíðsdóttir skrifar Sjá meira
Nú í aðdraganda sveitarstjórnakosninga berja Sjálfstæðismenn í Kópavogi, með bæjarstórann Ármann fremstan í flokki sér á brjóst og hælast yfir góðri afkomu sjóða bæjarins nú eftir tveggja ára stjórnarsetu þeirra. Þeir Sjálfstæðismenn ná ekki upp í nefið á sér vegna eigin snilligáfu, því þeir hafa lækkað skatta að eigin sögn en samt náð þessum stórmerkilega árangri, að skila bæjarstjóði með rúman milljarð í rekstrarafgang síðasta ár. En er snilligáfa Sjallana þannig að það verður allt að gulli sem þeir snerta á, er Ármann bæjarstjóri Mídas sjálfur holdi klæddur.Skoðum málið aðeins Á sama tíma og skattar, þ.e. fasteignagjöld og útsvar var lækkað um brot úr prósenti voru gjaldskrár Kópavogskaupstaðar hækkaðar. Það kostaði meira að fara í sund, það var dýrara að hafa barn á leiksskóla og tónlistarskóla, og það var dregið úr allri þjónustu við íbúana. Allt ráðstafanir í anda íhaldsins til að færa peninga frá þeim efnaminni til þeirra ríkari. Á sama tíma og Ármann bæjarstóri fann ekki tvær milljónir í bæjarstjóði til að greiða fyrir ferðaþjónustu blindra eins og lögbunið er, þá fannst honum allt í lagi og eðlilegt að hækka kaupið við sjálfan sig sjálfan um rúmar 200 þúsund krónur á mánuði. Réttlæting hans á þeim gjörningi var að hann hefði nú aldeilis unnið fyrir þessari lögbundnu kauphækkun því hann hafði skipað svo mikinn niðurskurð í skólum bæjarfélagsins að þetta væri bara brot af allri þeiri vinnu. Reyndar voru drekarnir sem hann beitti á vagninn í niðurskurðinum ekki par ánægðir með að hafa ekkert úr bítum fyrir að vinna skítverkin og minntust á það í blaðagreinum að þeir næðu ekki einu sinni þriðjungi af launum snillingsins.Að borga niður skuldir Skuldastaða Kópavogsbæjar er alvarleg og um það getum við Ármann verið sammála um. En hverju er um að kenna? Var Mídas ekki í vinnu hjá Golíat þegar: 1. Tekin var sú stórkostlega ákvörðun að leigja af einkahlutafélagi stórkostlegar byggingar í Kórnum og byggja upp í anda Sjálfstæðismanna, einkaframtakið skyldi nú aldeilis fá að blómstar. En hvað kostaði þessi ævintýramennska frjálshyggjunnar? 7.0 milljarðar í skuld. Engar tekjur. Mídas orðinn að köldum og ósveigjanlegum gullklumpi, sem skilar ekki krónu í bæjarsjóð? 2. Eigum við að ræða Glaðheima? Úbbs! Golíat með Mídas sér við hlið, var hræddur um að einkaframtakið væri að fara framúr sér og ákvað að redda því á kostnað okkar Kópavogsbúa. Það eru 12 milljarðar þar sem þarf að borga af? —Snillingar! Þegar Sjálfstæðisflokkurinn í Kópavogi, hælir sér af góðri fjármálastjórn þá ættu Kópavogsbúar að staldra við og spyrja sig spurninga: 1. Af hverju er bæjarsjóður með 44 milljarða í skuld eftir áralanga stjórnun fjármálasnillinganna? 2. Hvað hefur hugmyndafræði Sjálfstæðisflokksins um einkaframtak kostað skattgreiðendur í Kópvogi? 3. Hefur verið auðvelt að finna fjármagn til launahækkana úrvalsliðsins, meðan fatlaðir og öryrkjar þurfa að búa við skerta þjónustu? Sem betur fer eiga Kópavogsbúar möguleika á að velja í kosningunum 31. maí næstkomandi. Við hjá Dögun og umbótasinnum viljum að allt bókhald og upplýsingar um reikninga Kópavogskaupstaðar séu opin og hægt sé að fletta upp í þeim gögnum þannig að við sem eigum þá fjármuni sem um er vélað getum tekið okkar upplýstu ákvarðanir um hvernig fjármunum bæjarfélagsins er varið. Við hjá Dögun og umbótasinnum í Kópavogi viljum gera alla bæjarbúa sem á því hafa áhuga að þátttakendum í gerð fjárhagsáætlana og leyfa fólki að velja um hvort þeir vilji frekar borga úr sjóðum bæjarfélagsins tvær milljónir í akstursþjónustu blindra eða hækka laun bæjarstjórans um tvær milljónir á ári. Við hjá Dögun og umbótasinnum í Kópavogi teljum að með því að opna bókhaldið þannig að við getum skoðað það milliliðalaust getum við fundið fullt af sparnaðarleiðum, eins og t.d. að borga minna fyrir hugbúnað með innleiðingu lausna með frjálsum hugbúnaði. Kjósandi góður í Kópavogi. Þú átt val. Þú getur valið Mídas áfram sem mun örugglega finna sér annan Golíat. — Þá veluru óráðsíu og spillingu. — En þú getur líka valið Dögun og umbótasinna og þá færðu að vita sannleikan og þú færð meira að segja tækifæri til að vera þátttakandi í að vinda ofan af vitleysunni sem hefur viðgengist.
Ísland heldur áfram að afsala sér milljarðatekjum af sölu losunarheimilda Hrafnhildur Bragadóttir,Birna Sigrún Hallsdóttir Skoðun
Ögurstund í Seyðisfirði: Áskorun til nýrrar ríkisstjórnar Árni Finnsson,Benedikta Guðrún Svavarsdóttir,Elvar Örn Friðriksson,Guðrún Óskarsdóttir,Jón Kaldal,Rakel Hinriksdóttir,Snorri Hallgrímsson,Þorgerður María Þorbjarnardóttir Skoðun
Skoðun Það er þér að kenna að þú eigir ekki fyrir útborgun á íbúð Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar
Skoðun Ísland heldur áfram að afsala sér milljarðatekjum af sölu losunarheimilda Hrafnhildur Bragadóttir,Birna Sigrún Hallsdóttir skrifar
Skoðun Vaxtarhugarfar: Lykillinn að nýsköpun, vexti og vellíðan á vinnustöðum Kristín Hrefna Halldórsdóttir skrifar
Skoðun Lýðræðið í hættu – stjórnmálaflokkar án lýðræðislegrar uppbyggingar Svanur Guðmundsson skrifar
Skoðun Ögurstund í Seyðisfirði: Áskorun til nýrrar ríkisstjórnar Árni Finnsson,Benedikta Guðrún Svavarsdóttir,Elvar Örn Friðriksson,Guðrún Óskarsdóttir,Jón Kaldal,Rakel Hinriksdóttir,Snorri Hallgrímsson,Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar
Skoðun Skiptir stærðin máli? Litháenskir sérfræðingar á Íslandi: Eining og samstarf Inga Minelgaite skrifar
Skoðun Framsækin ríkisstjórn í umhverfis- og auðlindamálum: Nýi stjórnarsáttmálinn. Stefán Jón Hafstein skrifar
Ísland heldur áfram að afsala sér milljarðatekjum af sölu losunarheimilda Hrafnhildur Bragadóttir,Birna Sigrún Hallsdóttir Skoðun
Ögurstund í Seyðisfirði: Áskorun til nýrrar ríkisstjórnar Árni Finnsson,Benedikta Guðrún Svavarsdóttir,Elvar Örn Friðriksson,Guðrún Óskarsdóttir,Jón Kaldal,Rakel Hinriksdóttir,Snorri Hallgrímsson,Þorgerður María Þorbjarnardóttir Skoðun