Um fuglahræður og skipulagsmál Baldur Ó. Svavarsson skrifar 26. maí 2014 11:58 Hún móðursystir mín heitin í Vestmannaeyjum - blessuð sé minning hennar – spurði ávallt í aðdraganda kosninga, hvað menn væru að vasast þetta í pólitík. - Afhverju menn kysu ekki bara Sjálfstæðisflokkinn. ! Mér koma þessi orð í hug nú, því þessi afstaða hefur verið ríkjandi hér í Garðabæ um áraraðir. Sagnfræðingurinn, Stjörnumaðurinn og Garðbæingur Guðni Th Jóhanesson sagði nýlega í útvarpsviðtali að ástandið í bænum vera þannig að þó að fuglahræðum yrði stillt upp í efstu sætini, þá myndi Flokkurinn samt fá meirhluta - að vísu ekki sérlega lifandi meirihluta en meirhluta þó. Hvað segir þetta um okkur Garðbæinga, hvað segir þetta um póltíkina í bænum - já hvað segir þetta um fuglahræður. Og samlíkingin við fuglahræður er kanski ekki svo galin. Flokkurinn hamrar stöðugt á því hve á stöndugt bæjarélagið sé og reskturinn traustur. Notar það nánast sem „fuglahræðu“ árðóður og gerir að því skóna að aðeins Flokkurinn þekki þá bræður - debet og kredit. Vissulega er bókhaldið í lagi - enda fjársteymið stöðugt í kassann. En þetta er ekki ósvipað og að hreykja sér af því að geta rekið sælgtisverlsun í Disneylandi. Nokkuð öruggur buisness það. Í það minnsta er félagsmálapakkinn ekki að flækjast fyrir í resktrinum. Nágranna bæjarfélaögin eru látin um það. Dæmi - Reykjavík á og rekur í hlutafélagaformi um 2200 félagsíbúðir það gera um 5 % allra íbúða í borginni eða 15 á hverja 1000 íbúa. Í Hafnarfirði eru þær um 400. Í Garðabæ ættu þær að skv. sömu stærðfræði að vera um 200 talsins - en þær eru 8 - segi og skrifa átta !!! Og úrræðin fyrir unga fólkið okkar sem vil setjast hér að þegar það yfirgefur hótel mömmu er heldur ekki að flækjast fyrir þessum trausta og ábyrga rekstri. Ef til vill er ekki pláss fyrir þau í bókhaldi bæjarins. Unga fólkið er jú tekjulágt á fyrstu árnum er það hefur búskap og ekki lílklegt til að skila miklu í kassann fyrstu árin til að tryggja hinn trausta og ábyrga rekstur - Sendum þau bara líka til nágrannanna. Af nægum slíkum „óhagstæðum“ bókhaldslyklum er að taka. Annars voru það skipulagsmálin - eða raunar skortur á skipulagi sem lokklaði mig fram úr svefnrofanum hér um árið 2010. Ég hafði þá gert tilraun til að ná eyrum félaga minna í meirihlutanum, þegar mér blöskraði orðið framgangsmátinn í skipulagi bæjarins míns. Bæði skrifað þeim persónulega bréf þar að lútandi, ásamt því að hafa mig í frami á opnum fundum o.sfrv. Þeim þótti ég vera með skæting og einsetti ég mér þá að ná til eyrna þeirra á annan hátt og bauð mig fram síðasta tímabili með Fólkinu í bænum og hef setið sem fulltrúi þeirra í skipulagsnefnd allt síðastliðið kjörtímabil - Það hefur verið bæði fróðlegt og lærdómsríkt. Nefndin er fimm manna og verið stýrt af skörungsskap af Stefáni Konráðssyni og þakka ég honum frábæra viðkynningu og störf s.l. fjögur ár. Samflokksmönnum hans sem nú víkja einnig af sviðinu vil ég einnig þakka frábæra viðkynningu - Þeim Skúla fógeta og Eiríki Icesave og henni Siggu Dís. - þó oft hafi okkur greint á þá hafa umræðurnar verið allt í senn skemmtilegar, sanngjarnar, lifandi og fróðlegar. Ég tel mig hafa komið nokkru af mínum skoðunum til leiðar og jafnvel sáð einhverjum frækornum um „bútasaumshandverk“ í skipulagi, í jarðveginn þó ég hafi verið eini fulltrúi minnihlutans í bænum. Nánar um það, skipulagsmál og áherslur Bjartar framtíðar í næsta blaði. Baldur Ó. Svavarsson Arkitekt og skipar 4. sæti á lista Bjartrar framtíðar í Garðabæ. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Forsetakosningar 2016 Skoðun Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið Inngilding – nýyrði sem enginn skilur? Miriam Petra Ómarsdóttir Awad Skoðun Afhendum raunverulegum eigendum hlut sinn í Íslandsbanka til jafns Sigmundur Davíð Gunnlaugsson Skoðun Að sætta sig við brot á samkomulagi eða ekki Jón Ágúst Eyjólfsson Skoðun Vantar fleiri lyftara í heilbrigðiskerfið? Ragna Sigurðardóttir Skoðun Geðheilbrigðismál og landsbyggðin Eydís Ásbjörnsdóttir Skoðun Er píparinn þinn skattsvikari? Kristinn Karl Brynjarsson Skoðun Kæra unga móðir Jóna Þórey Pétursdóttir Skoðun Kosningar og ,ehf gatið‘ Róbert Farestveit Skoðun Rekin út fyrir að vera kennari Álfhildur Leifsdóttir Skoðun Verði þitt val, svo á jörðu sem á himni Halldóra Lillý Jóhannsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Vantar fleiri lyftara í heilbrigðiskerfið? Ragna Sigurðardóttir skrifar Skoðun Inngilding – nýyrði sem enginn skilur? Miriam Petra Ómarsdóttir Awad skrifar Skoðun Að sætta sig við brot á samkomulagi eða ekki Jón Ágúst Eyjólfsson skrifar Skoðun Afhendum raunverulegum eigendum hlut sinn í Íslandsbanka til jafns Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifar Skoðun Geðheilbrigðismál og landsbyggðin Eydís Ásbjörnsdóttir skrifar Skoðun Er píparinn þinn skattsvikari? Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Frelsi til að búa þar sem þú vilt Sæunn Gísladóttir skrifar Skoðun Kosningar og ,ehf gatið‘ Róbert Farestveit skrifar Skoðun Grípum tækifærin og sköpum bjartari framtíð Ísak Leon Júlíusson skrifar Skoðun Kæra unga móðir Jóna Þórey Pétursdóttir skrifar Skoðun Niðurskurðarhnífnum beitt á skólana Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Verði þitt val, svo á jörðu sem á himni Halldóra Lillý Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Öryggis annarra vegna… Ingunn Björnsdóttir skrifar Skoðun Verðmæti leikskólans Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Íslenskur landbúnaður er ekki aðeins arfleifð heldur líka framtíð okkar Íslendinga Halla Hrund Logadóttir skrifar Skoðun Vítahringur ofbeldis og áfalla Paola Cardenas skrifar Skoðun Heilbrigð sál í hraustum líkama Lilja Rafney Magnúsdóttir skrifar Skoðun Að segja bara eitthvað Hulda María Magnúsdóttir skrifar Skoðun Litlu fyrirtækin – kerfishyggja og skattlagning Eiríkur S. Svavarsson skrifar Skoðun „Þörfin fyrir nýtt upphaf: Af hverju hrista þarf upp í stjórnmálum“ Sigurður Hólmar Jóhannesson skrifar Skoðun Reiknileikni Sambandsins Ragnar Þór Pétursson skrifar Skoðun Vegurinn heim Tinna Rún Snorradóttir skrifar Skoðun Framsókn setur heimilin í fyrsta sæti Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar Skoðun Allt mannanna verk - orkuöryggi á Íslandi Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Hvert er planið? Þorleifur Hallbjörn Ingólfsson skrifar Skoðun Íslenskan heldur velli Stefán Atli Rúnarsson,Jóhann F K Arinbjarnarson skrifar Skoðun Einstaklingur á undir högg að sækja í dómsmáli við hinn sterka Jörgen Ingimar Hansson skrifar Skoðun Ný gömul menntastefna Thelma Rut Haukdal Magnúsdóttir skrifar Skoðun Krafa um árangur í atvinnu- og samgöngumálum Arna Lára Jónsdóttir skrifar Skoðun Viðreisn fjölskyldunnar Heiða Ingimarsdóttir skrifar Sjá meira
Hún móðursystir mín heitin í Vestmannaeyjum - blessuð sé minning hennar – spurði ávallt í aðdraganda kosninga, hvað menn væru að vasast þetta í pólitík. - Afhverju menn kysu ekki bara Sjálfstæðisflokkinn. ! Mér koma þessi orð í hug nú, því þessi afstaða hefur verið ríkjandi hér í Garðabæ um áraraðir. Sagnfræðingurinn, Stjörnumaðurinn og Garðbæingur Guðni Th Jóhanesson sagði nýlega í útvarpsviðtali að ástandið í bænum vera þannig að þó að fuglahræðum yrði stillt upp í efstu sætini, þá myndi Flokkurinn samt fá meirhluta - að vísu ekki sérlega lifandi meirihluta en meirhluta þó. Hvað segir þetta um okkur Garðbæinga, hvað segir þetta um póltíkina í bænum - já hvað segir þetta um fuglahræður. Og samlíkingin við fuglahræður er kanski ekki svo galin. Flokkurinn hamrar stöðugt á því hve á stöndugt bæjarélagið sé og reskturinn traustur. Notar það nánast sem „fuglahræðu“ árðóður og gerir að því skóna að aðeins Flokkurinn þekki þá bræður - debet og kredit. Vissulega er bókhaldið í lagi - enda fjársteymið stöðugt í kassann. En þetta er ekki ósvipað og að hreykja sér af því að geta rekið sælgtisverlsun í Disneylandi. Nokkuð öruggur buisness það. Í það minnsta er félagsmálapakkinn ekki að flækjast fyrir í resktrinum. Nágranna bæjarfélaögin eru látin um það. Dæmi - Reykjavík á og rekur í hlutafélagaformi um 2200 félagsíbúðir það gera um 5 % allra íbúða í borginni eða 15 á hverja 1000 íbúa. Í Hafnarfirði eru þær um 400. Í Garðabæ ættu þær að skv. sömu stærðfræði að vera um 200 talsins - en þær eru 8 - segi og skrifa átta !!! Og úrræðin fyrir unga fólkið okkar sem vil setjast hér að þegar það yfirgefur hótel mömmu er heldur ekki að flækjast fyrir þessum trausta og ábyrga rekstri. Ef til vill er ekki pláss fyrir þau í bókhaldi bæjarins. Unga fólkið er jú tekjulágt á fyrstu árnum er það hefur búskap og ekki lílklegt til að skila miklu í kassann fyrstu árin til að tryggja hinn trausta og ábyrga rekstur - Sendum þau bara líka til nágrannanna. Af nægum slíkum „óhagstæðum“ bókhaldslyklum er að taka. Annars voru það skipulagsmálin - eða raunar skortur á skipulagi sem lokklaði mig fram úr svefnrofanum hér um árið 2010. Ég hafði þá gert tilraun til að ná eyrum félaga minna í meirihlutanum, þegar mér blöskraði orðið framgangsmátinn í skipulagi bæjarins míns. Bæði skrifað þeim persónulega bréf þar að lútandi, ásamt því að hafa mig í frami á opnum fundum o.sfrv. Þeim þótti ég vera með skæting og einsetti ég mér þá að ná til eyrna þeirra á annan hátt og bauð mig fram síðasta tímabili með Fólkinu í bænum og hef setið sem fulltrúi þeirra í skipulagsnefnd allt síðastliðið kjörtímabil - Það hefur verið bæði fróðlegt og lærdómsríkt. Nefndin er fimm manna og verið stýrt af skörungsskap af Stefáni Konráðssyni og þakka ég honum frábæra viðkynningu og störf s.l. fjögur ár. Samflokksmönnum hans sem nú víkja einnig af sviðinu vil ég einnig þakka frábæra viðkynningu - Þeim Skúla fógeta og Eiríki Icesave og henni Siggu Dís. - þó oft hafi okkur greint á þá hafa umræðurnar verið allt í senn skemmtilegar, sanngjarnar, lifandi og fróðlegar. Ég tel mig hafa komið nokkru af mínum skoðunum til leiðar og jafnvel sáð einhverjum frækornum um „bútasaumshandverk“ í skipulagi, í jarðveginn þó ég hafi verið eini fulltrúi minnihlutans í bænum. Nánar um það, skipulagsmál og áherslur Bjartar framtíðar í næsta blaði. Baldur Ó. Svavarsson Arkitekt og skipar 4. sæti á lista Bjartrar framtíðar í Garðabæ.
Afhendum raunverulegum eigendum hlut sinn í Íslandsbanka til jafns Sigmundur Davíð Gunnlaugsson Skoðun
Skoðun Afhendum raunverulegum eigendum hlut sinn í Íslandsbanka til jafns Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifar
Skoðun Íslenskur landbúnaður er ekki aðeins arfleifð heldur líka framtíð okkar Íslendinga Halla Hrund Logadóttir skrifar
Skoðun „Þörfin fyrir nýtt upphaf: Af hverju hrista þarf upp í stjórnmálum“ Sigurður Hólmar Jóhannesson skrifar
Skoðun Einstaklingur á undir högg að sækja í dómsmáli við hinn sterka Jörgen Ingimar Hansson skrifar
Afhendum raunverulegum eigendum hlut sinn í Íslandsbanka til jafns Sigmundur Davíð Gunnlaugsson Skoðun