Skoðun

Menntamálarapp: Afsakaðu mig!

Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar
Svar við grein Stefaníu Jónsdóttur í Morgunblaðinu, „Mál að linni“.

Kæra Stefanía Jónsdóttir,

afsakaðu mig.

Ég reyni bara

að betrumbæta mig.

Þú veist það kannski ekki

en menntun eykur verðmætasköpun!

En veistu hvað,

þú reiða Stefanía,

að ég mun borga

hverja krónu til baka!

Því það sem ég fæ

frá skattgreiðendum landsins

er nú einmitt þetta:

Lán, það er námslán!

En hver hagnast að lokum

á mínum tárum og svita

sem lagt hef ég í að

verða að mannvita?

Það ert þú, og þið, og allir hér,

þetta snýst ekki bara um rassinn á mér.

Því að með hækkandi menntunarstigi

eykst verðmætasköpun!




Skoðun

Skoðun

Jóla­kötturinn, ert það þú?

Aldís Amah Hamilton,Hulda Jónsdóttir Tölgyes,Klara Ósk Elíasdóttir,Ragnheiður Gröndal,Rósa Líf Darradóttir,Valgerður Árnadóttir skrifar

Skoðun

Ytra mat á ís

Álfhildur Leifsdóttir,Hólmfríður Jenný Árnadóttir skrifar

Sjá meira


×