Blóðugur og brjálaður Michu | Öll úrslit kvöldsins í Evrópudeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. október 2013 17:00 Mynd/NordicPhotos/Getty Swansea hélt áfram sigurgöngu sinni í Evrópudeildinni þegar liðið vann svissneska liðið St. Gallen 1-0 á heimavelli í kvöld en bæði lið höfðu unnið leik sinn í fyrstu umferðinni. Átta önnur lið eru með fullt hús eftir tvær fyrstu umferðirnar í Evrópudeildinni en það eru Ludogorets Razgrad frá Búkgaríu, Red Bull Salzburg frá Austurríki, Rubin Kazan frá Rússlandi, Fiorentina frá Ítalíu, Eintracht Frankfurt frá Þýskalandi, Genk frá Belgíu, Sevilla frá Spáni og Tottenham frá Englandi. Það var mikill hiti í mönnum á Liberty-leikvanginum í kvöld og mest gekk á þegar Michu fór blóðugur og brjálaður af velli. Spánverjinn fékk ekki að koma inn á aftur fyrr en eftir tímafreka meðhöndlun og eftir að hafa öskrað í dágóðan tíma á dómarana á hliðarlínunni. Wayne Routledge skoraði sigurmark Swansea á 52. mínútu þegar hann fylgdi á eftir skoti frá Wilfried Bony. St. Gallen fékk frábært færi til að komast yfir á 14. mínútu en Gerhard Tremmel, markvörður Swansea, varði þá frá Goran Karanović. Nick Powell, 19 ára lánsmaður frá Manchester United, skoraði tvö mörk fyrir Wigan þegar liðið vann 3-1 sigur á Maribor í fyrsta Evrópuleik félagsins á heimavelli.Úrslit og markaskorarar í Evrópudeildinni í kvöld:Leikir klukkan 19.05Swansea City - St. Gallen 1-0 1-0 Wayne Routledge (52.)Ludogorets - Dinamo Zagreb 3-0 1-0 Juninho Quixadá (12.), 2-0 Virgil Misidjan (34.), 3-0 Svetoslav Dyakov (61.)Chornomorets - PSV 0-2 0-1 Memphis Depay (13.), 0-2 Florian Jozefzoon (88.)Esbjerg - Red Bull Salzburg 1-2 0-1 Alan (6.), 0-2 Alan (38.)Elfsborg - Standard Liège 1-1 1-0 Viktor Claesson (23.), 1-1 Geoffrey Mujangi Bia (62.)Wigan Athletic - Maribor 3-1 1-0 Nick Powell (23.), 2-0 Ben Watson (34.), 2-1 Marcos Tavares (60.), 3-1 Nick Powell (90.+1)Dnipro - Fiorentina 1-2 0-1 Gonzalo Rodríguez (53.), 1-1 Evgen Seleznyov (57.), 1-2 Massimo Ambrosini (73.)Paços de Ferreira - Pandurii Târgu Jiu 1-1 0-1 Marko Momcilovic (5.), 1-1 Rui Miguel (49.)APOEL - Eintracht Frankfurt 0-3 0-1 Sjálfsmark (27.), 0-2 Srdjan Lakić (59.), 0-3 Sebastian Jung (66.)Bordeaux - Maccabi Tel Aviv 1-2 1-0 Jussie (48.), 1-1 Barak Itzhaki (71.), 1-2 Dor Micha (79.)Leikir klukkan 16:00Kuban Krasnodar - Valencia 0-2 0-1 Paco Alcácer (73.), 0-2 Sofiane Feghouli (81.)Rubin Kazan - Zulte-Waregem 4-0 1-0 Sjálfsmark (60.), 2-0 Roman Eremenko (73.), 3-0 Aleksandr Ryazantsev (81.), 4-0 Bibras Natkho (89.).Anzhi - Tottenham 2-0 0-1 Jermain Defoe (34.), 0-2 Nacer Chadli (39.)Shakhter Karagandy - Maccabi Haifa 2-2 1-0 Andrey Finonchenko (40.), 2-0 Evgeni Tarasov (45.), 2-1 Hen Ezra (54.), 2-2 Alon Turgeman (79.).Leikir klukkan 17:00Rapid Wien - Dynamo Kyiv 2-2 0-1 Andriy Yarmolenko (30.), 0-2 Sjálfsmark (33.), 1-2 Guido Burgstaller (53.), 2-2 Christopher Trimmel (90.)Genk - Thun 2-1 1-0 Julien Gorius (55.), 2-0 Jelle Vossen (63.), 2-1 Josef Martinez (90.)Sevilla - Freiburg 2-0 1-0 Diego Perotti (63.), 2-0 Carlos Bacca (90.)Slovan Liberec - Estoril 2-1 1-0 Josef Sural (15.), 1-1 Luís Leal (45.), 2-1 Radoslav Kovác (62.)Rijeka - Real Betis 1-1 1-0 Leon Benko (10.), 1-1 Rubén Castro (14.)Olympique Lyon - Vitória Guimarães 1-1 0-1 Moussa Maâzou (39.), 1-1 Maxime Gonalons (53.)Legia Varsjá - Apollon 0-1 0-1 Gastón Sangoy (56.)Trabzonspor - Lazio 3-3 1-0 Yusuf Erdogan (12.), 2-0 Adrian Mierzejewski (22.), 2-1 Ogenyi Onazi (29.), 3-1 Paulo Henrique (35.), 3-2 Sergio Floccari (84.) 3-3 Sergio Floccari (85.8Tromsö - Sheriff 1-1 1-0 Zdeněk Ondrášek (64.), 1-1 Ricardinho (87.).AZ Alkmaar - PAOK 1-1 1-0 Jeffrey Gouweleeuw (82.), 1-1 Dimitris Salpingidis (90.+3). Evrópudeild UEFA Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Körfubolti Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Sociedad - Barcelona | Orri Steinn á bekknum er toppliðið kemur í heimsókn Ingibjörg á skotskónum og Cecilía Rán varði víti og hélt hreinu Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sjá meira
Swansea hélt áfram sigurgöngu sinni í Evrópudeildinni þegar liðið vann svissneska liðið St. Gallen 1-0 á heimavelli í kvöld en bæði lið höfðu unnið leik sinn í fyrstu umferðinni. Átta önnur lið eru með fullt hús eftir tvær fyrstu umferðirnar í Evrópudeildinni en það eru Ludogorets Razgrad frá Búkgaríu, Red Bull Salzburg frá Austurríki, Rubin Kazan frá Rússlandi, Fiorentina frá Ítalíu, Eintracht Frankfurt frá Þýskalandi, Genk frá Belgíu, Sevilla frá Spáni og Tottenham frá Englandi. Það var mikill hiti í mönnum á Liberty-leikvanginum í kvöld og mest gekk á þegar Michu fór blóðugur og brjálaður af velli. Spánverjinn fékk ekki að koma inn á aftur fyrr en eftir tímafreka meðhöndlun og eftir að hafa öskrað í dágóðan tíma á dómarana á hliðarlínunni. Wayne Routledge skoraði sigurmark Swansea á 52. mínútu þegar hann fylgdi á eftir skoti frá Wilfried Bony. St. Gallen fékk frábært færi til að komast yfir á 14. mínútu en Gerhard Tremmel, markvörður Swansea, varði þá frá Goran Karanović. Nick Powell, 19 ára lánsmaður frá Manchester United, skoraði tvö mörk fyrir Wigan þegar liðið vann 3-1 sigur á Maribor í fyrsta Evrópuleik félagsins á heimavelli.Úrslit og markaskorarar í Evrópudeildinni í kvöld:Leikir klukkan 19.05Swansea City - St. Gallen 1-0 1-0 Wayne Routledge (52.)Ludogorets - Dinamo Zagreb 3-0 1-0 Juninho Quixadá (12.), 2-0 Virgil Misidjan (34.), 3-0 Svetoslav Dyakov (61.)Chornomorets - PSV 0-2 0-1 Memphis Depay (13.), 0-2 Florian Jozefzoon (88.)Esbjerg - Red Bull Salzburg 1-2 0-1 Alan (6.), 0-2 Alan (38.)Elfsborg - Standard Liège 1-1 1-0 Viktor Claesson (23.), 1-1 Geoffrey Mujangi Bia (62.)Wigan Athletic - Maribor 3-1 1-0 Nick Powell (23.), 2-0 Ben Watson (34.), 2-1 Marcos Tavares (60.), 3-1 Nick Powell (90.+1)Dnipro - Fiorentina 1-2 0-1 Gonzalo Rodríguez (53.), 1-1 Evgen Seleznyov (57.), 1-2 Massimo Ambrosini (73.)Paços de Ferreira - Pandurii Târgu Jiu 1-1 0-1 Marko Momcilovic (5.), 1-1 Rui Miguel (49.)APOEL - Eintracht Frankfurt 0-3 0-1 Sjálfsmark (27.), 0-2 Srdjan Lakić (59.), 0-3 Sebastian Jung (66.)Bordeaux - Maccabi Tel Aviv 1-2 1-0 Jussie (48.), 1-1 Barak Itzhaki (71.), 1-2 Dor Micha (79.)Leikir klukkan 16:00Kuban Krasnodar - Valencia 0-2 0-1 Paco Alcácer (73.), 0-2 Sofiane Feghouli (81.)Rubin Kazan - Zulte-Waregem 4-0 1-0 Sjálfsmark (60.), 2-0 Roman Eremenko (73.), 3-0 Aleksandr Ryazantsev (81.), 4-0 Bibras Natkho (89.).Anzhi - Tottenham 2-0 0-1 Jermain Defoe (34.), 0-2 Nacer Chadli (39.)Shakhter Karagandy - Maccabi Haifa 2-2 1-0 Andrey Finonchenko (40.), 2-0 Evgeni Tarasov (45.), 2-1 Hen Ezra (54.), 2-2 Alon Turgeman (79.).Leikir klukkan 17:00Rapid Wien - Dynamo Kyiv 2-2 0-1 Andriy Yarmolenko (30.), 0-2 Sjálfsmark (33.), 1-2 Guido Burgstaller (53.), 2-2 Christopher Trimmel (90.)Genk - Thun 2-1 1-0 Julien Gorius (55.), 2-0 Jelle Vossen (63.), 2-1 Josef Martinez (90.)Sevilla - Freiburg 2-0 1-0 Diego Perotti (63.), 2-0 Carlos Bacca (90.)Slovan Liberec - Estoril 2-1 1-0 Josef Sural (15.), 1-1 Luís Leal (45.), 2-1 Radoslav Kovác (62.)Rijeka - Real Betis 1-1 1-0 Leon Benko (10.), 1-1 Rubén Castro (14.)Olympique Lyon - Vitória Guimarães 1-1 0-1 Moussa Maâzou (39.), 1-1 Maxime Gonalons (53.)Legia Varsjá - Apollon 0-1 0-1 Gastón Sangoy (56.)Trabzonspor - Lazio 3-3 1-0 Yusuf Erdogan (12.), 2-0 Adrian Mierzejewski (22.), 2-1 Ogenyi Onazi (29.), 3-1 Paulo Henrique (35.), 3-2 Sergio Floccari (84.) 3-3 Sergio Floccari (85.8Tromsö - Sheriff 1-1 1-0 Zdeněk Ondrášek (64.), 1-1 Ricardinho (87.).AZ Alkmaar - PAOK 1-1 1-0 Jeffrey Gouweleeuw (82.), 1-1 Dimitris Salpingidis (90.+3).
Evrópudeild UEFA Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Körfubolti Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Sociedad - Barcelona | Orri Steinn á bekknum er toppliðið kemur í heimsókn Ingibjörg á skotskónum og Cecilía Rán varði víti og hélt hreinu Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sjá meira
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti