Hamilton þarf að vara sig á hrekkjum Birgir Þór Harðarson skrifar 4. mars 2013 17:30 Hamilton er að koma sér fyrir hjá Mercedes en þar fyrir er Nico Rosberg sem hótar nú hrekkjastríði. vísir/ap Þeir Lewis Hamilton og Nico Rosberg munu aka fyrir Mercedes-liðið á þessu keppnistímabili sem liðsfélagar. Það er ekki í fyrsta sinn sem þeir félagar aka fyrir sama liðið því fyrir þrettán árum kepptu þeir saman í gó-karti. Þá léku þeir sér að því að hrekkja hvorn annan og virðist sá háttur vera hafður á aftur núna hjá Mercedes. Rosberg hefur nefninlega varað Hamiton opinberlega við yfirvofandi hrekk. „Það hefur ekkert enn gerst en ég veit að það mun gefast tími til þess," sagði Rosberg sem hefur líklega ekki þorað að hrekkja sinn gamla liðsfélaga, Michael Schumacher. „Það er gott að vinna með Lewis á ný og rifja upp góðar minningar. Það er liðinn langur tími síðan síðast og það verður rosalegt verkefni að keppa við hann innan liðsins." Formúla Mest lesið Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Þeir Lewis Hamilton og Nico Rosberg munu aka fyrir Mercedes-liðið á þessu keppnistímabili sem liðsfélagar. Það er ekki í fyrsta sinn sem þeir félagar aka fyrir sama liðið því fyrir þrettán árum kepptu þeir saman í gó-karti. Þá léku þeir sér að því að hrekkja hvorn annan og virðist sá háttur vera hafður á aftur núna hjá Mercedes. Rosberg hefur nefninlega varað Hamiton opinberlega við yfirvofandi hrekk. „Það hefur ekkert enn gerst en ég veit að það mun gefast tími til þess," sagði Rosberg sem hefur líklega ekki þorað að hrekkja sinn gamla liðsfélaga, Michael Schumacher. „Það er gott að vinna með Lewis á ný og rifja upp góðar minningar. Það er liðinn langur tími síðan síðast og það verður rosalegt verkefni að keppa við hann innan liðsins."
Formúla Mest lesið Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira