Þannig eignaðist Pálmi Iceland Express Ólafur Hauksson skrifar 26. október 2012 06:00 Rétt er að rifja upp hvernig Pálmi Haraldsson eignaðist Iceland Express fyrir 8 árum. Áður en til þess kom var hann stór hluthafi í Icelandair og var varaformaður stjórnar fyrirtækisins. Sú stjórn og Sigurður Helgason, forstjóri Icelandair, beittu sér fyrir miskunnarlausum undirboðum gegn Iceland Express, sem var stofnað fyrir 10 árum. Samfleytt í tvö ár braut Icelandair samkeppnislög með grimmum undirboðum til að koma Iceland Express á hausinn og losna þannig við samkeppnina. Framreiknað til verðlags í dag var tekjutap Icelandair 17 milljarðar króna á þessum tveimur árum miðað við árin á undan. Á endanum urðu stofnendur Iceland Express að gefast upp fyrir ofureflinu, enda stefndi félagið í gjaldþrot. Icelandair losnaði samt ekki við þennan lágfargjaldakeppinaut, því út úr skúmaskoti kom Pálmi Haraldsson, nýhættur í stjórn Icelandair, og hirti Iceland Express á brunaútsölu. Stofnendur félagsins töpuðu þar með eignarhaldi á þessari snjöllu og vel tímasettu viðskiptahugmynd í hendur eins þeirra sem bar ábyrgð á því að Icelandair fórnaði 17 milljarða króna tekjum til að hafa félagið af þeim. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Ólafur Hauksson Mest lesið Lögfræðingurinn sem gleymdi tilgangi laga Sigríður Svanborgardóttir Skoðun Breyta lífum til hins betra eða dvelja áfram í hýðum síns vetra? Tómas Ellert Tómasson Skoðun Þétting byggðar – nokkur mistök gjaldfella ekki stefnuna Samúel Torfi Pétursson Skoðun Munu Ísraelsmenn sprengja bifreið páfa í loft upp? Einar Baldvin Árnason Skoðun Stærð er ekki mæld í sentimetrum Sigmar Guðmundsson Skoðun Þegar ríkið fer á sjóinn Svanur Guðmundsson Skoðun Heilbrigðisráðherra og stjórn VIRK hafa brugðist okkur Eden Frost Kjartansbur Skoðun Hverjum þjónar nýsköpunin? Halldóra Mogensen Skoðun Áður en íslenskan leysist upp Gamithra Marga Skoðun Tími til umbóta í byggingareftirliti Sigurður Ingi Jóhannsson Skoðun Skoðun Skoðun Að eiga sæti við borðið Grímur Grímsson skrifar Skoðun Hagnaðurinn sem við afsölum okkur: Af hverju salan á Íslandsbanka er samfélagslegt glapræði Karl Héðinn Kristjánsson skrifar Skoðun Íþróttir eru lykilinn Willum Þór Þórsson skrifar Skoðun Framtíð safna í ferðaþjónustu Guðrún D. Whitehead skrifar Skoðun Munu Ísraelsmenn sprengja bifreið páfa í loft upp? Einar Baldvin Árnason skrifar Skoðun Að skapa framtíð úr fortíð Anna Hildur Hildibrandsdóttir skrifar Skoðun Tími til umbóta í byggingareftirliti Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar Skoðun Stærð er ekki mæld í sentimetrum Sigmar Guðmundsson skrifar Skoðun Áður en íslenskan leysist upp Gamithra Marga skrifar Skoðun Lögfræðingurinn sem gleymdi tilgangi laga Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Þétting byggðar – nokkur mistök gjaldfella ekki stefnuna Samúel Torfi Pétursson skrifar Skoðun Breyta lífum til hins betra eða dvelja áfram í hýðum síns vetra? Tómas Ellert Tómasson skrifar Skoðun Hverjum þjónar nýsköpunin? Halldóra Mogensen skrifar Skoðun Heilbrigðisráðherra og stjórn VIRK hafa brugðist okkur Eden Frost Kjartansbur skrifar Skoðun Þegar ríkið fer á sjóinn Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Íbúðarhúsnæði sem heimili fólks Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Íslenskumælandi hjúkrunarfræðingar Guðbjörg Pálsdóttir skrifar Skoðun Heilbrigðisstarfsfólk eru ekki skotmörk Elísabet Herdísar Brynjarsdóttir,Hildur Harðardóttir,Tryggvi Egilsson,Sunna Snædal,Yousef Tamimi,Örvar Gunnarsson skrifar Skoðun Leiðrétting veiðigjalda og varðstaðan um sérhagsmuni Árni Rúnar Þorvaldsson skrifar Skoðun Þjóðminjasafn án fornleifafræðinga Snædís Sunna Thorlacius,Ingibjörg Áskelsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til stjórnmálafólks um málefni Palestínu og Ísraels Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Í lífshættu eftir ofbeldi Jokka G Birnudóttir skrifar Skoðun Verið er að umbreyta borginni en hvað viljum við? Helgi Áss Grétarsson skrifar Skoðun Hvers vegna skiptir máli hvernig talað er um velferð dýra? Hallgerður Ljósynja Hauksdóttir skrifar Skoðun Gróður, einmanaleiki og samfélagsleg samheldni Auður Kjartansdóttir skrifar Skoðun Ljúkum því sem hafið er - ný bálstofa í Gufunesi Ingvar Stefánsson skrifar Skoðun Raddir fanga Helgi Gunnlaugsson skrifar Skoðun Kann Jón Steindór ekki að reikna? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Lífið sem var – á Gaza Israa Saed,Katrín Harðardóttir skrifar Skoðun Vöxtur inn á við og blönduð borgarbyggð er málið Ásdís Hlökk Theodórsdóttir skrifar Sjá meira
Rétt er að rifja upp hvernig Pálmi Haraldsson eignaðist Iceland Express fyrir 8 árum. Áður en til þess kom var hann stór hluthafi í Icelandair og var varaformaður stjórnar fyrirtækisins. Sú stjórn og Sigurður Helgason, forstjóri Icelandair, beittu sér fyrir miskunnarlausum undirboðum gegn Iceland Express, sem var stofnað fyrir 10 árum. Samfleytt í tvö ár braut Icelandair samkeppnislög með grimmum undirboðum til að koma Iceland Express á hausinn og losna þannig við samkeppnina. Framreiknað til verðlags í dag var tekjutap Icelandair 17 milljarðar króna á þessum tveimur árum miðað við árin á undan. Á endanum urðu stofnendur Iceland Express að gefast upp fyrir ofureflinu, enda stefndi félagið í gjaldþrot. Icelandair losnaði samt ekki við þennan lágfargjaldakeppinaut, því út úr skúmaskoti kom Pálmi Haraldsson, nýhættur í stjórn Icelandair, og hirti Iceland Express á brunaútsölu. Stofnendur félagsins töpuðu þar með eignarhaldi á þessari snjöllu og vel tímasettu viðskiptahugmynd í hendur eins þeirra sem bar ábyrgð á því að Icelandair fórnaði 17 milljarða króna tekjum til að hafa félagið af þeim.
Skoðun Hagnaðurinn sem við afsölum okkur: Af hverju salan á Íslandsbanka er samfélagslegt glapræði Karl Héðinn Kristjánsson skrifar
Skoðun Breyta lífum til hins betra eða dvelja áfram í hýðum síns vetra? Tómas Ellert Tómasson skrifar
Skoðun Heilbrigðisstarfsfólk eru ekki skotmörk Elísabet Herdísar Brynjarsdóttir,Hildur Harðardóttir,Tryggvi Egilsson,Sunna Snædal,Yousef Tamimi,Örvar Gunnarsson skrifar
Skoðun Hvers vegna skiptir máli hvernig talað er um velferð dýra? Hallgerður Ljósynja Hauksdóttir skrifar