Yfirlýsingar fyrir Landsdómi rangar Haukur Haraldsson skrifar 17. mars 2012 06:00 Yfirlýsingar Andra Árnasonar lögmanns fyrir Landsdómi sem fullyrðir að hvorki færustu sérfræðingar né nokkur annar hafi séð fyrir efnahagshrunið eiga ekki við ekki við rök að styðjast því Ástþór Magnússon sá fyrir yfirvofandi efnahagshrun og reyndi ítrekað að benda á hætturnar í fjölmiðlum allt frá árinu 1996. Umfjöllun við forsetaframboð Ástþórs árið 1996 var m.a. á þessa leið: Ástþór Magnússon sendi stjórnvöldum og forsetaframbjóðendum kaldar kveðjur á Þingvöllum: „Talaði um heim valdapots, svika og pretta… Ég fæ ekki betur séð en að íslensku þjóðfélagi sé haldið í heljargreipum einhverra huldumanna… Ef það reynist rétt er full þörf á verulegri endurskoðun og uppstokkun." Í útvarpi, sjónvarpi og á fundum fjallaði Ástþór um yfirvofandi þjóðargjaldþrot. Árið 1998 sendi Ástþór greinagerð til Finns Ingólfssonar, þáverandi ráðherra bankamála, um hættulega stöðu íslenskra banka en því var svarað í fjölmiðlum með þessum orðum: „ámælisvert að settar séu fram opinberlega órökstuddar fullyrðingar um starfsemi og veika fjárhagsstöðu nafngreindra lánastofnana." Þá reyndi Ástþór að kaupa Landsbankann áður en bankinn var afhentur glæpaklíku frá Rússlandi. Tilboðinu var hafnað af Finni Ingólfssyni sem svo keypti annan ríkisbanka í félagi við menn sem nú hafa verið ákærðir fyrir fjársvik. Forkólfar útrásarinnar, m.a. ritstjóri útbreiddasta dagblaðs landsins, kepptust við að draga mannorð og trúverðugleika Ástþórs í ræsið og var hann afgreiddur í leiðurum, blaðagreinum og ljósvakamiðlum með ýmsum frumlegum uppnefnum svo sem „Ófriður tvöþúsund, Friðþór tvöþúsundkall, Landskunnur vitleysingur, athyglissjúklingur, ruglukollur, þorpsfífl". Þegar Ástþór síðan mótmælti þátttöku Íslands í Íraksstríðinu og fyrirætlunum um að senda Icelandair-flugvélar með vopn og hermenn til Mið-Austurlanda notuðu stjórnvöld tækifærið, stungu honum í fangelsi og í einangrunarvist á Litla-Hrauni undir hótunum lögreglu um 16 ára fangelsi drægi hann ekki ummæli sín til baka. Hæstiréttur fyrirskipaði lögreglunni að láta Ástþór lausan. Þjóðin lét ráðamenn og fjölmiðla spila með sig og afgreiddi Ástþór með 4.422 atkvæðum árið 1996 og 2.000 atkvæðum árið 2004. Óhætt er að fullyrða og öllum ljóst sem hafa kynnt sér baráttumál Ástþórs Magnússonar að íslenska þjóðarbúið væri nú í annarri stöðu í dag ef hlustað hefði verið á Ástþór og honum veitt tækifæri til að spyrna á móti spillingunni og fjármálamisferlinu frá Bessastöðum. Þess í stað valdi þjóðin forseta sem kostaður var í embætti af forkólfum útrásarinnar. Í kjölfarið var forsetaembættið ítrekað misnotað í þágu alþjóðlegrar fjársvikamyllu. Nú stendur þjóðinni til boða val um að kjósa hálfan forseta eða heilsteyptan og þrautseigan mann eins og Ástþór sem er tilbúinn að gegna embættinu út kjörtímabilið og sem hefur ekkert annað að leiðarljósi en hagsmuni þjóðarinnar eins og fólk getur kynnt sér á vefnum forsetakosningar.is Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Forsetakosningar 2012 Mest lesið Er ég eins og ég er? - Svar við pistli heilbrigðisráðherra Eldur Smári Kristinsson Skoðun Óvelkomnar alls staðar Kristín Davíðsdóttir Skoðun Raddir, sýnir og aðrar óhefðbundnar skynjanir Svava Arnardóttir Skoðun Opið bréf til utanríkisráðherra og alþingismanna: Farbann á hermenn sem taka þátt í þjóðarmorði Helen Ólafsdóttir Skoðun Ég er eins og ég er – um heilbrigðisþjónustu við trans fólk Alma D. Möller Skoðun Erfðir og endurframleiðsla félagslegra vandamála milli kynslóða Halldóra Lillý Jóhannsdóttir Skoðun Að því að rjúfa vítahring kynslóðabundinna afbrota Guðmundur Ingi Þóroddsson Skoðun Furðuleg meðvirkni með fúskurum Jón Kaldal Skoðun Alþjóðlegur sjálfsvígsforvarnardagur – mikilvægi samtals og samkenndar Ellen Calmon Skoðun Halldór 13.09.2025 Halldór Skoðun Skoðun Erfðir og endurframleiðsla félagslegra vandamála milli kynslóða Halldóra Lillý Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til utanríkisráðherra og alþingismanna: Farbann á hermenn sem taka þátt í þjóðarmorði Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Raddir, sýnir og aðrar óhefðbundnar skynjanir Svava Arnardóttir skrifar Skoðun Er ég eins og ég er? - Svar við pistli heilbrigðisráðherra Eldur Smári Kristinsson skrifar Skoðun Eftir höfðinu dansa limirnir Hallfríður Þórarinsdóttir skrifar Skoðun Sýklasótt – tími og þekking skiptir máli Alma Möller skrifar Skoðun Frá upplausn til uppbyggingar Þór Pálsson skrifar Skoðun Hagsmunir sveitanna í vasa heildsala Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Verið að vinna sér í haginn Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Ég er eins og ég er – um heilbrigðisþjónustu við trans fólk Alma D. Möller skrifar Skoðun Óvelkomnar alls staðar Kristín Davíðsdóttir skrifar Skoðun Samstillt átak um öryggi Íslands Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir,Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Við elskum pizzur Herdís Magna Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Grafið undan grunnstoð samfélagsins skrifar Skoðun Fjölbreytt líf í sjónum Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer skrifar Skoðun Hæfniviðmið eða tölulegar einkunnir, hvað segir okkur meira um nám? Bryngeir Valdimarsson skrifar Skoðun Gætum eggja og forðumst náttúruleysi! Pétur Heimisson skrifar Skoðun Hraðara regluverk fyrir ómissandi innviði! Sólrún Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Lesblinda og skólahald á Norðurlöndunum Snævar Ívarsson skrifar Skoðun Heimspeki og hugmyndaheimur Kína Jón Sigurgeirsson skrifar Skoðun Furðuleg meðvirkni með fúskurum Jón Kaldal skrifar Skoðun Þegar viska breytist í vopn Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Þingmálaskrá og fjárlagafrumvarp 2026: „Tiltekt“ á kostnað lífskjara Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Skoðun Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar Skoðun Jafnréttisstofa í 25 ár: Er þetta ekki komið? Martha Lilja Olsen skrifar Skoðun Hvar er textinn? Sigurlín Margrét Sigurðardóttir skrifar Skoðun Berklar, Krakk og Rough Sleep Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Blóðugar afleiðingar lyga Hjörvar Sigurðsson skrifar Skoðun Hinsegin samfélagið á heimili í Hafnarfirði Valdimar Víðisson skrifar Skoðun Áhrif Vesturlanda og vöxtur Kína Jón Sigurgeirsson skrifar Sjá meira
Yfirlýsingar Andra Árnasonar lögmanns fyrir Landsdómi sem fullyrðir að hvorki færustu sérfræðingar né nokkur annar hafi séð fyrir efnahagshrunið eiga ekki við ekki við rök að styðjast því Ástþór Magnússon sá fyrir yfirvofandi efnahagshrun og reyndi ítrekað að benda á hætturnar í fjölmiðlum allt frá árinu 1996. Umfjöllun við forsetaframboð Ástþórs árið 1996 var m.a. á þessa leið: Ástþór Magnússon sendi stjórnvöldum og forsetaframbjóðendum kaldar kveðjur á Þingvöllum: „Talaði um heim valdapots, svika og pretta… Ég fæ ekki betur séð en að íslensku þjóðfélagi sé haldið í heljargreipum einhverra huldumanna… Ef það reynist rétt er full þörf á verulegri endurskoðun og uppstokkun." Í útvarpi, sjónvarpi og á fundum fjallaði Ástþór um yfirvofandi þjóðargjaldþrot. Árið 1998 sendi Ástþór greinagerð til Finns Ingólfssonar, þáverandi ráðherra bankamála, um hættulega stöðu íslenskra banka en því var svarað í fjölmiðlum með þessum orðum: „ámælisvert að settar séu fram opinberlega órökstuddar fullyrðingar um starfsemi og veika fjárhagsstöðu nafngreindra lánastofnana." Þá reyndi Ástþór að kaupa Landsbankann áður en bankinn var afhentur glæpaklíku frá Rússlandi. Tilboðinu var hafnað af Finni Ingólfssyni sem svo keypti annan ríkisbanka í félagi við menn sem nú hafa verið ákærðir fyrir fjársvik. Forkólfar útrásarinnar, m.a. ritstjóri útbreiddasta dagblaðs landsins, kepptust við að draga mannorð og trúverðugleika Ástþórs í ræsið og var hann afgreiddur í leiðurum, blaðagreinum og ljósvakamiðlum með ýmsum frumlegum uppnefnum svo sem „Ófriður tvöþúsund, Friðþór tvöþúsundkall, Landskunnur vitleysingur, athyglissjúklingur, ruglukollur, þorpsfífl". Þegar Ástþór síðan mótmælti þátttöku Íslands í Íraksstríðinu og fyrirætlunum um að senda Icelandair-flugvélar með vopn og hermenn til Mið-Austurlanda notuðu stjórnvöld tækifærið, stungu honum í fangelsi og í einangrunarvist á Litla-Hrauni undir hótunum lögreglu um 16 ára fangelsi drægi hann ekki ummæli sín til baka. Hæstiréttur fyrirskipaði lögreglunni að láta Ástþór lausan. Þjóðin lét ráðamenn og fjölmiðla spila með sig og afgreiddi Ástþór með 4.422 atkvæðum árið 1996 og 2.000 atkvæðum árið 2004. Óhætt er að fullyrða og öllum ljóst sem hafa kynnt sér baráttumál Ástþórs Magnússonar að íslenska þjóðarbúið væri nú í annarri stöðu í dag ef hlustað hefði verið á Ástþór og honum veitt tækifæri til að spyrna á móti spillingunni og fjármálamisferlinu frá Bessastöðum. Þess í stað valdi þjóðin forseta sem kostaður var í embætti af forkólfum útrásarinnar. Í kjölfarið var forsetaembættið ítrekað misnotað í þágu alþjóðlegrar fjársvikamyllu. Nú stendur þjóðinni til boða val um að kjósa hálfan forseta eða heilsteyptan og þrautseigan mann eins og Ástþór sem er tilbúinn að gegna embættinu út kjörtímabilið og sem hefur ekkert annað að leiðarljósi en hagsmuni þjóðarinnar eins og fólk getur kynnt sér á vefnum forsetakosningar.is
Opið bréf til utanríkisráðherra og alþingismanna: Farbann á hermenn sem taka þátt í þjóðarmorði Helen Ólafsdóttir Skoðun
Erfðir og endurframleiðsla félagslegra vandamála milli kynslóða Halldóra Lillý Jóhannsdóttir Skoðun
Skoðun Erfðir og endurframleiðsla félagslegra vandamála milli kynslóða Halldóra Lillý Jóhannsdóttir skrifar
Skoðun Opið bréf til utanríkisráðherra og alþingismanna: Farbann á hermenn sem taka þátt í þjóðarmorði Helen Ólafsdóttir skrifar
Skoðun Samstillt átak um öryggi Íslands Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir,Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar
Skoðun Fjölbreytt líf í sjónum Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer skrifar
Skoðun Hæfniviðmið eða tölulegar einkunnir, hvað segir okkur meira um nám? Bryngeir Valdimarsson skrifar
Skoðun Þingmálaskrá og fjárlagafrumvarp 2026: „Tiltekt“ á kostnað lífskjara Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar
Skoðun Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar
Opið bréf til utanríkisráðherra og alþingismanna: Farbann á hermenn sem taka þátt í þjóðarmorði Helen Ólafsdóttir Skoðun
Erfðir og endurframleiðsla félagslegra vandamála milli kynslóða Halldóra Lillý Jóhannsdóttir Skoðun