Fyrrum heimsmeistari segir Webber að fara til Ferrari Birgir Þór Harðarson skrifar 29. maí 2012 18:17 Webber útskýrir fyrir vélvirkja sínum hvernig hann vill hafa hlutina. Hann hefur staðið sig vel hjá Red Bull gagnvart liðsfélaga sínum. nordicphotos/afp Mark Webber ætti að fara til Ferrari. Þetta segir Alan Jones fyrrum heimsmeistari í Formúlu 1. Óvissa hefur skapast um sæti Felipe Massa hjá Ferrari vegna slæmrar frammistöðu hans í ár. „Ég er viss um að Webber muni skoða það mjög vel," segir Alan Jones. „Færi hann til Ferrari gæti það reynst ferskur blær í feril hans. Að keppa fyrir Ferrari er eitthvað sem öllum dreymir um að hafa á ferilskránni." Alan Jones varð heimsmeistari fyrir Williams-liðið árið 1980. Hann er Ástrali eins og Webber. „Mark hefur nú þegar gert eitt af því sem öllum dreymir um. Það er að vinna Mónakókappaksturinn." Samningur Webbers við Red Bull-liðið, þar sem hann ekur nú, rennur út í lok árs. Það gæti reynst mikil þraut að vera liðsfélagi Fernando Alonso hjá Ferrari en Jones segir að það ætti ekki að vera of mikið vandamál. „Hjá Red Bull er liðsfélagi hans Sebastian Vettel, það eitt er stórkosleg þraut og Webber stendur sig vel." Formúla Tengdar fréttir Webber öryggið uppmálað í Mónakó Ástralinn Mark Webber hjá Red Bull gerði engin mistök og kom fyrstur í mark í Formúlu 1 kappakstrinum í Mónakó í dag. 27. maí 2012 14:17 Webber orðaður við sæti Massa hjá Ferrari 6. maí 2012 06:00 Webber í leit að sínum fyrsta sigri Mark Webber verður á ráspól í Formúlu 1 kappakstrinum sem fram fer í Mónakó í dag. Webber, sem ekur hjá Red Bull, hefur enn ekki hrósað sigri í þeim fimm mótum sem búin eru á tímabilinu. 27. maí 2012 11:42 Mest lesið Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Enski boltinn „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Handbolti Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Enski boltinn Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Fótbolti Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Fótbolti Jordan lagði NASCAR Sport Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Enski boltinn Fleiri fréttir Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Mark Webber ætti að fara til Ferrari. Þetta segir Alan Jones fyrrum heimsmeistari í Formúlu 1. Óvissa hefur skapast um sæti Felipe Massa hjá Ferrari vegna slæmrar frammistöðu hans í ár. „Ég er viss um að Webber muni skoða það mjög vel," segir Alan Jones. „Færi hann til Ferrari gæti það reynst ferskur blær í feril hans. Að keppa fyrir Ferrari er eitthvað sem öllum dreymir um að hafa á ferilskránni." Alan Jones varð heimsmeistari fyrir Williams-liðið árið 1980. Hann er Ástrali eins og Webber. „Mark hefur nú þegar gert eitt af því sem öllum dreymir um. Það er að vinna Mónakókappaksturinn." Samningur Webbers við Red Bull-liðið, þar sem hann ekur nú, rennur út í lok árs. Það gæti reynst mikil þraut að vera liðsfélagi Fernando Alonso hjá Ferrari en Jones segir að það ætti ekki að vera of mikið vandamál. „Hjá Red Bull er liðsfélagi hans Sebastian Vettel, það eitt er stórkosleg þraut og Webber stendur sig vel."
Formúla Tengdar fréttir Webber öryggið uppmálað í Mónakó Ástralinn Mark Webber hjá Red Bull gerði engin mistök og kom fyrstur í mark í Formúlu 1 kappakstrinum í Mónakó í dag. 27. maí 2012 14:17 Webber orðaður við sæti Massa hjá Ferrari 6. maí 2012 06:00 Webber í leit að sínum fyrsta sigri Mark Webber verður á ráspól í Formúlu 1 kappakstrinum sem fram fer í Mónakó í dag. Webber, sem ekur hjá Red Bull, hefur enn ekki hrósað sigri í þeim fimm mótum sem búin eru á tímabilinu. 27. maí 2012 11:42 Mest lesið Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Enski boltinn „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Handbolti Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Enski boltinn Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Fótbolti Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Fótbolti Jordan lagði NASCAR Sport Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Enski boltinn Fleiri fréttir Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Webber öryggið uppmálað í Mónakó Ástralinn Mark Webber hjá Red Bull gerði engin mistök og kom fyrstur í mark í Formúlu 1 kappakstrinum í Mónakó í dag. 27. maí 2012 14:17
Webber í leit að sínum fyrsta sigri Mark Webber verður á ráspól í Formúlu 1 kappakstrinum sem fram fer í Mónakó í dag. Webber, sem ekur hjá Red Bull, hefur enn ekki hrósað sigri í þeim fimm mótum sem búin eru á tímabilinu. 27. maí 2012 11:42