Fyrrum heimsmeistari segir Webber að fara til Ferrari Birgir Þór Harðarson skrifar 29. maí 2012 18:17 Webber útskýrir fyrir vélvirkja sínum hvernig hann vill hafa hlutina. Hann hefur staðið sig vel hjá Red Bull gagnvart liðsfélaga sínum. nordicphotos/afp Mark Webber ætti að fara til Ferrari. Þetta segir Alan Jones fyrrum heimsmeistari í Formúlu 1. Óvissa hefur skapast um sæti Felipe Massa hjá Ferrari vegna slæmrar frammistöðu hans í ár. „Ég er viss um að Webber muni skoða það mjög vel," segir Alan Jones. „Færi hann til Ferrari gæti það reynst ferskur blær í feril hans. Að keppa fyrir Ferrari er eitthvað sem öllum dreymir um að hafa á ferilskránni." Alan Jones varð heimsmeistari fyrir Williams-liðið árið 1980. Hann er Ástrali eins og Webber. „Mark hefur nú þegar gert eitt af því sem öllum dreymir um. Það er að vinna Mónakókappaksturinn." Samningur Webbers við Red Bull-liðið, þar sem hann ekur nú, rennur út í lok árs. Það gæti reynst mikil þraut að vera liðsfélagi Fernando Alonso hjá Ferrari en Jones segir að það ætti ekki að vera of mikið vandamál. „Hjá Red Bull er liðsfélagi hans Sebastian Vettel, það eitt er stórkosleg þraut og Webber stendur sig vel." Formúla Tengdar fréttir Webber öryggið uppmálað í Mónakó Ástralinn Mark Webber hjá Red Bull gerði engin mistök og kom fyrstur í mark í Formúlu 1 kappakstrinum í Mónakó í dag. 27. maí 2012 14:17 Webber orðaður við sæti Massa hjá Ferrari 6. maí 2012 06:00 Webber í leit að sínum fyrsta sigri Mark Webber verður á ráspól í Formúlu 1 kappakstrinum sem fram fer í Mónakó í dag. Webber, sem ekur hjá Red Bull, hefur enn ekki hrósað sigri í þeim fimm mótum sem búin eru á tímabilinu. 27. maí 2012 11:42 Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Mark Webber ætti að fara til Ferrari. Þetta segir Alan Jones fyrrum heimsmeistari í Formúlu 1. Óvissa hefur skapast um sæti Felipe Massa hjá Ferrari vegna slæmrar frammistöðu hans í ár. „Ég er viss um að Webber muni skoða það mjög vel," segir Alan Jones. „Færi hann til Ferrari gæti það reynst ferskur blær í feril hans. Að keppa fyrir Ferrari er eitthvað sem öllum dreymir um að hafa á ferilskránni." Alan Jones varð heimsmeistari fyrir Williams-liðið árið 1980. Hann er Ástrali eins og Webber. „Mark hefur nú þegar gert eitt af því sem öllum dreymir um. Það er að vinna Mónakókappaksturinn." Samningur Webbers við Red Bull-liðið, þar sem hann ekur nú, rennur út í lok árs. Það gæti reynst mikil þraut að vera liðsfélagi Fernando Alonso hjá Ferrari en Jones segir að það ætti ekki að vera of mikið vandamál. „Hjá Red Bull er liðsfélagi hans Sebastian Vettel, það eitt er stórkosleg þraut og Webber stendur sig vel."
Formúla Tengdar fréttir Webber öryggið uppmálað í Mónakó Ástralinn Mark Webber hjá Red Bull gerði engin mistök og kom fyrstur í mark í Formúlu 1 kappakstrinum í Mónakó í dag. 27. maí 2012 14:17 Webber orðaður við sæti Massa hjá Ferrari 6. maí 2012 06:00 Webber í leit að sínum fyrsta sigri Mark Webber verður á ráspól í Formúlu 1 kappakstrinum sem fram fer í Mónakó í dag. Webber, sem ekur hjá Red Bull, hefur enn ekki hrósað sigri í þeim fimm mótum sem búin eru á tímabilinu. 27. maí 2012 11:42 Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Webber öryggið uppmálað í Mónakó Ástralinn Mark Webber hjá Red Bull gerði engin mistök og kom fyrstur í mark í Formúlu 1 kappakstrinum í Mónakó í dag. 27. maí 2012 14:17
Webber í leit að sínum fyrsta sigri Mark Webber verður á ráspól í Formúlu 1 kappakstrinum sem fram fer í Mónakó í dag. Webber, sem ekur hjá Red Bull, hefur enn ekki hrósað sigri í þeim fimm mótum sem búin eru á tímabilinu. 27. maí 2012 11:42
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti