Hrun Icesave og slæmt ástand á fasteignamarkaði varð til þess að fasteignalánveitandinn Newcastle Building Society þarf að segja upp 150 manns. Félagið rekur sögu sína til 1863 en óx hratt á síðasta ári eftir að Northern Rock féll en þá voru 200 nýir starfsmenn ráðnir. Ákveðinn starfsemi Icesave var á hendi félagsins en eftir bankahrunið er hún það ekki lengur. Við það töpuðust 100 störf hjá Newcastle Building Society.
Uppsagnir vegna Icesave

Mest lesið


Spotify liggur niðri
Neytendur

Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra
Viðskipti innlent



Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans
Viðskipti erlent



Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út
Viðskipti innlent
