Loka fyrir færslur á Workplace í haust Agnar Már Másson skrifar 13. júní 2025 16:42 Mark Zuckerberg er forstjóri Meta. AP Vinnustaðasamfélagsmiðillinn Workplace verður lagður niður á næsta ári. Í lok hausts verður ekki lengur hægt að birta nýjar færslur á miðlinum. Tæknirisinn Meta greinir frá því í tilkynningu að Workplace, sem er samfélagsmiðill fyrir vinnustaði, verði lokað á næsta ári. Eftir 31. ágúst 2025 verði aðeins hægt að lesa færslur á miðlinum eða hala niður gögnum af honum. Þann 1. júní verður miðlinum lokað fyrir fullt og allt. Í tilkynningunni segir Meta að þau sýni því skilning að lokunin gæti haft víðtæk áhrif á fyrirtæki sem nýta sér miðilinn. Forritið gerir starfsmönnum kleift að deila skjölum og öðru vinnutengdu sín á milli ásamt því að virka sem samfélagsmiðill innan fyrirtækja. Vorið 2024 tilkynnti Meta að miðlinum yrði lokað þar sem félagið ætlaði að einbeita sér að þróun gervigreindar og svokallaðs Metaverse í staðinn. Stjórnendur félagsins telja að gervigreind félagsins og Metaversa, sýndarveruleikaheimur, muni bylta því hvernig vinna er unnin af hendi í framtíðinni. Tækni Vinnustaðurinn Gervigreind Mest lesið Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Tæknirisinn Meta greinir frá því í tilkynningu að Workplace, sem er samfélagsmiðill fyrir vinnustaði, verði lokað á næsta ári. Eftir 31. ágúst 2025 verði aðeins hægt að lesa færslur á miðlinum eða hala niður gögnum af honum. Þann 1. júní verður miðlinum lokað fyrir fullt og allt. Í tilkynningunni segir Meta að þau sýni því skilning að lokunin gæti haft víðtæk áhrif á fyrirtæki sem nýta sér miðilinn. Forritið gerir starfsmönnum kleift að deila skjölum og öðru vinnutengdu sín á milli ásamt því að virka sem samfélagsmiðill innan fyrirtækja. Vorið 2024 tilkynnti Meta að miðlinum yrði lokað þar sem félagið ætlaði að einbeita sér að þróun gervigreindar og svokallaðs Metaverse í staðinn. Stjórnendur félagsins telja að gervigreind félagsins og Metaversa, sýndarveruleikaheimur, muni bylta því hvernig vinna er unnin af hendi í framtíðinni.
Tækni Vinnustaðurinn Gervigreind Mest lesið Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira