Koma Sigríði Benediktsdóttur til varnar 10. júní 2009 12:57 Rannsóknarnefndin. Alþingi hefur nú til umfjöllunar beiðni um að Sigríður Benediktsdóttir hætti í rannsóknarnefnd Alþingis um bankahrunið vegna ummæla hennar í skólablaði Yale háskóla. Fjórir íslenskir hagfræðingar telja að brottvikning hennar myndi skaða starf nefndarinnar. Í rannsóknanefnd Alþingis um bankahrunið. sitja Páll Hreinsson, hæstaréttardómari sem er formaður nefndarinnar, Tryggvi Gunnarsson, umboðsmaður Alþingis og Sigríður Benediktsdóttir, prófessor í hagfræði við Yale háskóla í Bandaríkjunum. Alþingi hefur nú tekið til umfjöllunar beiðni Jónasar Fr. Jónssonar, fyrrverandi forstjóra Fjármálaeftirlitsins, um að Sigríður Benediktsdóttir hætti í nefndinni vegna ummæla hennar í skólablaði Yale háskóla. Skólablaðið hafði eftir Sigríði í janúar á þessu ári að óhófleg græðgi í bankakerfinu og brestir í umgjörð eftirlitskerfisins hafi átt stóran þátt í hruninu. Þeir sem gagnrýna ummælin hafa bent á að með þeim sýni hún fram á að hún sé hlutdræg við rannsókn á bankahruninu. En nú hafa fjórir virtir íslenskir hagfræðingar stigið fram á sjónarsviðið og haldið því fram að brottvikning Sigríðar myndi skaða starf nefndarinnar. Gylfi Zoega og Jón Daníelsson, segja í grein í Morgunblaðinu í dag að Sigríður sé eini nefndarmaðurinn með sérþekkingu á fjármálamörkuðum og hagfræði. Þeir telja að ef hún verði látin hætta muni það trufla og tefja störf nefndarinnar og varpa skugga á endanlega niðurstöðu rannsóknarnefndarinnar. Hagfræðingarnir Jón Steinsson og Gauti B. Eggertsson taka undir þetta. Þeir segja í grein í Fréttablaðinu í dag að það myndi skaða starf nefndarinnar verulega að þrýsta Sigríði úr henni. Þá telja þeir að ummæli hennar í viðtali við Yale skólablaðið gefi ekki tilefni til þess að draga óhlutdrægni hennar í efa. Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Innlent Fleiri fréttir Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Sjá meira
Alþingi hefur nú til umfjöllunar beiðni um að Sigríður Benediktsdóttir hætti í rannsóknarnefnd Alþingis um bankahrunið vegna ummæla hennar í skólablaði Yale háskóla. Fjórir íslenskir hagfræðingar telja að brottvikning hennar myndi skaða starf nefndarinnar. Í rannsóknanefnd Alþingis um bankahrunið. sitja Páll Hreinsson, hæstaréttardómari sem er formaður nefndarinnar, Tryggvi Gunnarsson, umboðsmaður Alþingis og Sigríður Benediktsdóttir, prófessor í hagfræði við Yale háskóla í Bandaríkjunum. Alþingi hefur nú tekið til umfjöllunar beiðni Jónasar Fr. Jónssonar, fyrrverandi forstjóra Fjármálaeftirlitsins, um að Sigríður Benediktsdóttir hætti í nefndinni vegna ummæla hennar í skólablaði Yale háskóla. Skólablaðið hafði eftir Sigríði í janúar á þessu ári að óhófleg græðgi í bankakerfinu og brestir í umgjörð eftirlitskerfisins hafi átt stóran þátt í hruninu. Þeir sem gagnrýna ummælin hafa bent á að með þeim sýni hún fram á að hún sé hlutdræg við rannsókn á bankahruninu. En nú hafa fjórir virtir íslenskir hagfræðingar stigið fram á sjónarsviðið og haldið því fram að brottvikning Sigríðar myndi skaða starf nefndarinnar. Gylfi Zoega og Jón Daníelsson, segja í grein í Morgunblaðinu í dag að Sigríður sé eini nefndarmaðurinn með sérþekkingu á fjármálamörkuðum og hagfræði. Þeir telja að ef hún verði látin hætta muni það trufla og tefja störf nefndarinnar og varpa skugga á endanlega niðurstöðu rannsóknarnefndarinnar. Hagfræðingarnir Jón Steinsson og Gauti B. Eggertsson taka undir þetta. Þeir segja í grein í Fréttablaðinu í dag að það myndi skaða starf nefndarinnar verulega að þrýsta Sigríði úr henni. Þá telja þeir að ummæli hennar í viðtali við Yale skólablaðið gefi ekki tilefni til þess að draga óhlutdrægni hennar í efa.
Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Innlent Fleiri fréttir Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Sjá meira