Framhlaup hafið í Dyngjujökli Árni Sæberg skrifar 19. nóvember 2025 14:17 Dyngjujökull er skriðjökull sem gengur út af Vatnajökli í norðurátt og er vestan við Kverkfjöll. Vísir/Vilhelm Samkvæmt GPS-hraðamælingum Jarðvísindastofnunar Háskólans er framhlaup hafið í Dyngjujökli. Dyngjujökull er þekktur framhlaupsjökull og um 20 til 30 ár líða að jafnaði á milli framhlaupa. Hann hljóp síðast fram á árunum 1998 til 2000. Veðurstofan varar við ferðum á jöklinum. Í tilkynningu þess efnis á vef Veðurstofu Íslands segir að fyrstu merki um framhlaup komi oft fram sem aukinn skriðhraði nærri jafnvægislínu nokkrum árum áður en verulega herðir á hraðanum. Framhlaup sé óregla í hreyfingu jökla sem felist í því að jökulskriðið herðir tímabundið á sér, oft tífalt, hundraðfalt eða jafnvel meira, og jökullinn springur allur upp. Í framhlaupum flytjist ís af safnsvæðinu og jökulyfirborðið lækki en þykkni á leysingarsvæðinu og sporðurinn gangi fram um hundruð metra eða jafnvel marga kílómetra. Samfara þessu aukist afrennsli frá jöklinum og vatn spretti fram undan jökulsporði mun víðar en alla jafna. Aurburður í ám sem frá jöklinum falla vaxi margfalt. Ekki sé alveg ljóst hversu stórt áhrifasvæði framhlaupsins verður en vert sé að vara við ferðum á Dyngjujökli. Líklega hafi nú þegar myndast sprungur á svæðum sem hafi verið greiðfær og ósprungin síðastliðin 20 ár. Veðurstofa Íslands Fylgst verði með framhlaupinu í samstarfi innlendra stofnana og erlendra samstarfsstofnana með margvíslegri gagnaöflun og greiningu. Hafinn sé undirbúningur að loftmyndatöku, greiningu á fjarkönnunargögnum, GPS-mælingum, rennslismælingum, greiningu vatns- og aurburðarsýna og uppsetningu hikmyndavéla til þess að skrásetja framhlaupið. Jöklar á Íslandi Veður Þingeyjarsveit Mest lesið Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Innlent Fleiri fréttir Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Sjá meira
Í tilkynningu þess efnis á vef Veðurstofu Íslands segir að fyrstu merki um framhlaup komi oft fram sem aukinn skriðhraði nærri jafnvægislínu nokkrum árum áður en verulega herðir á hraðanum. Framhlaup sé óregla í hreyfingu jökla sem felist í því að jökulskriðið herðir tímabundið á sér, oft tífalt, hundraðfalt eða jafnvel meira, og jökullinn springur allur upp. Í framhlaupum flytjist ís af safnsvæðinu og jökulyfirborðið lækki en þykkni á leysingarsvæðinu og sporðurinn gangi fram um hundruð metra eða jafnvel marga kílómetra. Samfara þessu aukist afrennsli frá jöklinum og vatn spretti fram undan jökulsporði mun víðar en alla jafna. Aurburður í ám sem frá jöklinum falla vaxi margfalt. Ekki sé alveg ljóst hversu stórt áhrifasvæði framhlaupsins verður en vert sé að vara við ferðum á Dyngjujökli. Líklega hafi nú þegar myndast sprungur á svæðum sem hafi verið greiðfær og ósprungin síðastliðin 20 ár. Veðurstofa Íslands Fylgst verði með framhlaupinu í samstarfi innlendra stofnana og erlendra samstarfsstofnana með margvíslegri gagnaöflun og greiningu. Hafinn sé undirbúningur að loftmyndatöku, greiningu á fjarkönnunargögnum, GPS-mælingum, rennslismælingum, greiningu vatns- og aurburðarsýna og uppsetningu hikmyndavéla til þess að skrásetja framhlaupið.
Jöklar á Íslandi Veður Þingeyjarsveit Mest lesið Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Innlent Fleiri fréttir Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Sjá meira