Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 19. nóvember 2025 10:05 Sigurður Flosason eða Siggi Flosa spilar ekki aðeins á saxófón heldur fleiri blásturshljóðfæri. Kristinn R. Kristinsson Biskup Íslands hefur valið Sigurð Flosason tónlistarmann, tónskáld og tónlistarkennara í starf söngmálastjóra.Hann tekur við af Guðnýju Einarsdóttur kantor. Þetta kemur fram á vef Þjóðkirkjunnar. Þar segir að með nýjum söngmálastjóra fari fram breytingar á starfi Tónskóla Þjóðkirkjunnar þar sem ennfremur hafi verið ráðnir deildarstjórar við nýjar deildir skólans. Sigurður hefur sótt sér menntunar á sviði tónlistar bæði hérlendis og erlendis, m.a. einleikarapróf á saxafón, klassískan saxafónleik og í jazzfræðum, auk þess að hafa lokið einingum í kennslufræði háskólastigs. Sigurður á að baki rúmlega 40 ára kennsluferil og hefur verið yfirmaður í íslenskum tónlistarskólum óslitið frá 1989. Þá hefur Sigurður unnið umtalsvert að kirkjutónlist, m.a. sem sálmatónskáld og með samstarfi við organista og kirkjukóra. Þá hefur hann unnið til fjölmargra verðlauna fyrir tónlist sína, gefið út fjölbreytt tónlistarefni og gegnt margvíslegum stjórnunar- og trúnaðarstörfum. Sigurður hefur verið framarlega í þróun rytmískrar tónlistarkennslu hér á landi og gegnt leiðandi störfum við Tónlistarskóla FÍH, Menntaskóla í tónlist og Listaháskóla Íslands. „Þakklátur fyrir það mikla traust sem mér hefur verið sýnt! Spennandi tímar framundan!“ segir Sigurður í færslu á Facebook. „Þjóðkirkjan býður Sigurð Flosason velkominn til starfa og þakkar jafnframt Guðnýju Einarsdóttur vel unnin störf og óskar henni velfarnaðar á nýjum vettvangi,“ segir í tilkynningunni. Þjóðkirkjan Vistaskipti Tónlist Mest lesið „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Fleiri fréttir Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Sjá meira
Þetta kemur fram á vef Þjóðkirkjunnar. Þar segir að með nýjum söngmálastjóra fari fram breytingar á starfi Tónskóla Þjóðkirkjunnar þar sem ennfremur hafi verið ráðnir deildarstjórar við nýjar deildir skólans. Sigurður hefur sótt sér menntunar á sviði tónlistar bæði hérlendis og erlendis, m.a. einleikarapróf á saxafón, klassískan saxafónleik og í jazzfræðum, auk þess að hafa lokið einingum í kennslufræði háskólastigs. Sigurður á að baki rúmlega 40 ára kennsluferil og hefur verið yfirmaður í íslenskum tónlistarskólum óslitið frá 1989. Þá hefur Sigurður unnið umtalsvert að kirkjutónlist, m.a. sem sálmatónskáld og með samstarfi við organista og kirkjukóra. Þá hefur hann unnið til fjölmargra verðlauna fyrir tónlist sína, gefið út fjölbreytt tónlistarefni og gegnt margvíslegum stjórnunar- og trúnaðarstörfum. Sigurður hefur verið framarlega í þróun rytmískrar tónlistarkennslu hér á landi og gegnt leiðandi störfum við Tónlistarskóla FÍH, Menntaskóla í tónlist og Listaháskóla Íslands. „Þakklátur fyrir það mikla traust sem mér hefur verið sýnt! Spennandi tímar framundan!“ segir Sigurður í færslu á Facebook. „Þjóðkirkjan býður Sigurð Flosason velkominn til starfa og þakkar jafnframt Guðnýju Einarsdóttur vel unnin störf og óskar henni velfarnaðar á nýjum vettvangi,“ segir í tilkynningunni.
Þjóðkirkjan Vistaskipti Tónlist Mest lesið „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Fleiri fréttir Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Sjá meira