Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 19. nóvember 2025 21:09 Guðmundur Björgvin Helgason ríkisendurskoðandi. Vísir/Sigurjón Sviðstjóri hjá Ríkisendurskoðun hefur höfðað mál á hendur embættinu vegna ákvörðunar ríkisendurskoðanda um að færa hann til í starfi. Málið er höfðað hjá Héraðsdómi Reykjavíkur. Guðmundur Björgvin Helgason ríkisendurskoðandi staðfesti þetta í samtali við mbl sem greindi frá. Hann á að hafa sent út tölvupóst til allra starfsmanna Ríkisendurskoðunar og greint frá málinu. Sviðsstjórinn telur að með því að færa hann til í starfi hafi Guðmundur brotið 19. grein starfsmannalaga og krefst þess að ákvörðunin verði felld úr gildi og úrskurðuð ólögmæt. „Það er eðlilegt að starfsfólk sem telur á sér brotið geti leitað réttar síns fyrir dómstólum. Nú hefur málinu verið stefnt í þann farveg og ég legg bara áherslu á rétta og góða málsmeðferð,“ segir Guðmundur í samtali við mbl. Ófremdarástandið á borði forseta þingsins Ríkisendurskoðandi hefur verið mikið í fjölmiðlum undanfarið eftir að greint var frá að ákveðið ófremdarástand ríkti innan veggja stofnunarinnar. Ítrekað hafi komið upp svokölluð EKKO-mál sem varða einelti, kynferðislega áreitni, kynbundna áreitni og ofbeldi. Í árlegri starfsánægjukönnun Ríkisendurskoðunar versnuðu niðurstöður milli ára. Þá eru þrír sviðstjórar í veikindaleyfi. Jóhannes Jónsson er einn þriggja sviðsstjóranna sem eru í veikindaleyfi en hann hefur sagt starfi sínu lausu eftir að hafa orðið vitni að fjölda alvarlegra mála hjá embættinu. Hann sagði aðkomu Guðmundar gera málin sérstaklega flókin og erfið. Málið er nú komið á borð forsætisnefndar Alþingis en næsti fundur nefndarinnar er á mánudag. Fer það eftir verkefnastöðu hvort málið komist að á þeim fundi. Ríkisendurskoðun Alþingi Stjórnsýsla Vinnustaðurinn Mannauðsmál Mest lesið Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Framhlaup hafið í Dyngjujökli Innlent Fleiri fréttir Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Sjá meira
Guðmundur Björgvin Helgason ríkisendurskoðandi staðfesti þetta í samtali við mbl sem greindi frá. Hann á að hafa sent út tölvupóst til allra starfsmanna Ríkisendurskoðunar og greint frá málinu. Sviðsstjórinn telur að með því að færa hann til í starfi hafi Guðmundur brotið 19. grein starfsmannalaga og krefst þess að ákvörðunin verði felld úr gildi og úrskurðuð ólögmæt. „Það er eðlilegt að starfsfólk sem telur á sér brotið geti leitað réttar síns fyrir dómstólum. Nú hefur málinu verið stefnt í þann farveg og ég legg bara áherslu á rétta og góða málsmeðferð,“ segir Guðmundur í samtali við mbl. Ófremdarástandið á borði forseta þingsins Ríkisendurskoðandi hefur verið mikið í fjölmiðlum undanfarið eftir að greint var frá að ákveðið ófremdarástand ríkti innan veggja stofnunarinnar. Ítrekað hafi komið upp svokölluð EKKO-mál sem varða einelti, kynferðislega áreitni, kynbundna áreitni og ofbeldi. Í árlegri starfsánægjukönnun Ríkisendurskoðunar versnuðu niðurstöður milli ára. Þá eru þrír sviðstjórar í veikindaleyfi. Jóhannes Jónsson er einn þriggja sviðsstjóranna sem eru í veikindaleyfi en hann hefur sagt starfi sínu lausu eftir að hafa orðið vitni að fjölda alvarlegra mála hjá embættinu. Hann sagði aðkomu Guðmundar gera málin sérstaklega flókin og erfið. Málið er nú komið á borð forsætisnefndar Alþingis en næsti fundur nefndarinnar er á mánudag. Fer það eftir verkefnastöðu hvort málið komist að á þeim fundi.
Ríkisendurskoðun Alþingi Stjórnsýsla Vinnustaðurinn Mannauðsmál Mest lesið Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Framhlaup hafið í Dyngjujökli Innlent Fleiri fréttir Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Sjá meira