Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 12. október 2025 18:38 Vilhjálmur Árnason er ritari Sjálfstæðisflokksins. Vísir/Vilhelm Vilhjálmur Árnason, ritari Sjálfstæðisflokksins og þingmaður, segist íhuga það alvarlega að gefa kost á sér sem oddvita flokksins í Reykjanesbæ í sveitarstjórnarkosningum í vor. Núverandi oddviti ætlar ekki fram. Vilhjálmur hefur verið orðaður við oddvitasætið undanfarna daga. Í dag greindi Margrét Sanders, núverandi oddviti flokksins í Reykjanesbæ, frá því að hún hygðist ekki gefa kost á sér áfram. Sú ákvörðun hafi verið á margra vitorði, að sögn Vilhjálms, og þess vegna hafi margir komið að máli við hann. Hann hefur ekki tekið endanlega ákvörðun um hvort hann fari fram en íhugi það alvarlega. „Ég lít á það sem vissa viðurkenningu á þeim störfum sem ég hef verið að sinna að svona margir horfi til mín þegar mikið liggur við og mikilvægt er fyrir Sjálfstæðisflokkinn að komast í meirihluta í Reykjanesbæ aftur og takast á við mikilvæg mál eins og rekstur bæjarins, skipulagsmálin eða mennta- og íþróttamálin. Mér finnst það mjög spennandi tækifæri en vika er langur tími í pólitík. Nú er að fara í hönd undirbúningur fyrir sveitarstjórnarkosningarnar innan flokksins í Reykjanesbæ eins og annars staðar. Þá þarf maður að fara að hugsa pínu hraðar og það líður að því að maður þurfi að taka ákvörðun um hvort maður taki slaginn,“ segir hann. Sjálfstæðisflokkurinn er í minnihluta í bæjarstjórn í Reykjanesbæ. Meirihlutann skipa Framsóknarflokkurinn, Samfylkingin og Bein leið. Vilhjálmur segir tækifærin hvergi meiri en á Suðurnesjum „Þetta er mjög spennandi vettvangur sem ég er stoltur af að leitað sé til mín með og mun íhuga þetta alvarlega núna á næstunni,“ segir Vilhjálmur Árnason. Sjálfstæðisflokkurinn Reykjanesbær Sveitarstjórnarmál Sveitarstjórnarkosningar 2026 Tengdar fréttir Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Vilhjálmur Árnason varaþingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins útilokar ekki framboð í sveitarstjórnarkosningunum í Reykjanesbæ næsta vor. Hann segir marga hafa komið að máli við sig að undanförnu. 11. október 2025 14:09 Mest lesið Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Innlent Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Innlent Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Innlent Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Innlent Ekki á leið í framboð í borginni og hugsi yfir „óskalista“ ríkisstjórnarinnar Innlent Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Innlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Ekki brotið á matráði sem var sagt upp störfum í fæðingarorlofi Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Fleiri fréttir Ungliðar undirrita drengskaparheit Enn skorað á Willum Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Grætur Fjarðarheiðargöng og vísar til banaslyssins Karlar telja hlutverkaskiptin jafnari Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Ekki á leið í framboð í borginni og hugsi yfir „óskalista“ ríkisstjórnarinnar Ekki brotið á matráði sem var sagt upp störfum í fæðingarorlofi Stefna á að opna Gunnarsholt um áramót og styttist í svör um Garðabæ Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Maðurinn er fundinn Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Einn slasaðist alvarlega í bílslysinu Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Fór yfir fangaklefa á Vesturlandi: Hálf hurð á baðherberginu og klefinn of lítill Fjarðarheiði lokuð vegna umferðarslyss Eldur í bíl á Reykjanesbraut Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Sjá meira
Vilhjálmur hefur verið orðaður við oddvitasætið undanfarna daga. Í dag greindi Margrét Sanders, núverandi oddviti flokksins í Reykjanesbæ, frá því að hún hygðist ekki gefa kost á sér áfram. Sú ákvörðun hafi verið á margra vitorði, að sögn Vilhjálms, og þess vegna hafi margir komið að máli við hann. Hann hefur ekki tekið endanlega ákvörðun um hvort hann fari fram en íhugi það alvarlega. „Ég lít á það sem vissa viðurkenningu á þeim störfum sem ég hef verið að sinna að svona margir horfi til mín þegar mikið liggur við og mikilvægt er fyrir Sjálfstæðisflokkinn að komast í meirihluta í Reykjanesbæ aftur og takast á við mikilvæg mál eins og rekstur bæjarins, skipulagsmálin eða mennta- og íþróttamálin. Mér finnst það mjög spennandi tækifæri en vika er langur tími í pólitík. Nú er að fara í hönd undirbúningur fyrir sveitarstjórnarkosningarnar innan flokksins í Reykjanesbæ eins og annars staðar. Þá þarf maður að fara að hugsa pínu hraðar og það líður að því að maður þurfi að taka ákvörðun um hvort maður taki slaginn,“ segir hann. Sjálfstæðisflokkurinn er í minnihluta í bæjarstjórn í Reykjanesbæ. Meirihlutann skipa Framsóknarflokkurinn, Samfylkingin og Bein leið. Vilhjálmur segir tækifærin hvergi meiri en á Suðurnesjum „Þetta er mjög spennandi vettvangur sem ég er stoltur af að leitað sé til mín með og mun íhuga þetta alvarlega núna á næstunni,“ segir Vilhjálmur Árnason.
Sjálfstæðisflokkurinn Reykjanesbær Sveitarstjórnarmál Sveitarstjórnarkosningar 2026 Tengdar fréttir Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Vilhjálmur Árnason varaþingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins útilokar ekki framboð í sveitarstjórnarkosningunum í Reykjanesbæ næsta vor. Hann segir marga hafa komið að máli við sig að undanförnu. 11. október 2025 14:09 Mest lesið Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Innlent Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Innlent Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Innlent Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Innlent Ekki á leið í framboð í borginni og hugsi yfir „óskalista“ ríkisstjórnarinnar Innlent Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Innlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Ekki brotið á matráði sem var sagt upp störfum í fæðingarorlofi Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Fleiri fréttir Ungliðar undirrita drengskaparheit Enn skorað á Willum Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Grætur Fjarðarheiðargöng og vísar til banaslyssins Karlar telja hlutverkaskiptin jafnari Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Ekki á leið í framboð í borginni og hugsi yfir „óskalista“ ríkisstjórnarinnar Ekki brotið á matráði sem var sagt upp störfum í fæðingarorlofi Stefna á að opna Gunnarsholt um áramót og styttist í svör um Garðabæ Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Maðurinn er fundinn Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Einn slasaðist alvarlega í bílslysinu Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Fór yfir fangaklefa á Vesturlandi: Hálf hurð á baðherberginu og klefinn of lítill Fjarðarheiði lokuð vegna umferðarslyss Eldur í bíl á Reykjanesbraut Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Sjá meira
Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Vilhjálmur Árnason varaþingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins útilokar ekki framboð í sveitarstjórnarkosningunum í Reykjanesbæ næsta vor. Hann segir marga hafa komið að máli við sig að undanförnu. 11. október 2025 14:09