Vilt þú hafa fiðrildaáhrif? Hrund Gunnsteinsdóttir skrifar 7. mars 2008 00:01 Það var að næturlagi sem árásarmennirnir komu. Ég var sofandi og ein í húsinu. Þeir voru fimm. Þeir réðust inn og rifu mig úr fötunum. Þeir stungu mig með sveðju í höfuðið og ofarlega í handleggina á meðan þeir héldu höfðinu á mér aftur. Ég öskraði allan tímann á meðan þeir nauðguðu mér – allir fimm, hver á eftir öðrum. Á meðan einn nauðgaði mér sagði annar: taktu hann út svo ég geti tekið hana! Þeir börðu með spýtu í hendina á mér sem er núna stórskemmd. Sársaukinn var skelfilegur. Þegar þeir fóru skreið ég út úr húsinu. Þeir kveiktu í húsum í þorpinu og svo kveiktu þeir í mínu. Nauðgunin orsakaði að ég rifnaði illa, fékk svæsna ígerð og lyktin af mér var hræðileg.“ Svona hljómar frásögn Kibakuli, sem er 70 ára kongósk kona frá Kanya Batundu í norðaustur Lýðveldinu Kongó. Reynsla hennar er því miður dæmigerð fyrir stúlkur og konur þar í landi, en segja má að þar sé líkami kvenna sá vígvöllur sem barist er á. Fiðrildasöfnunin er umfangsmesta fjáröflun sem UNIFEM á Íslandi hefur skipulagt en hún er í þágu kvenna og stúlkna á stríðshrjáðum svæðum í Líberíu, Kongó og Súdan.Konurnar sjálfar skilgreina þörfina@Megin-Ol umraedugr 8,3p 1.m :Stærstur hluti fórnarlamba í stríði í dag eru óbreyttir borgarar, aðallega konur og börn. Þó svo að friður hafi komist á í Líberíu árið 2003 og lýðræðislegar kosningar farið fram, þá er kynbundið ofbeldi ennþá algengasti glæpurinn í landinu. Í Súdan verða konur og stúlkur fyrir gríðarlegu kynferðisofbeldi, bæði á „gleymdum” stríðssvæðum í suðri sem og í Darfúr héraði, þar sem þjóðernishreinsanir eiga sér stað. Konurnar í Kongó, Líberíu og Súdan upplifa stríðsástand hvort sem átök eigi sér stað milli stríðandi fylkinga sem stendur eða ekki, því enn fara blóðugir bardagar fram á líkömum þeirra. Það fjármagn sem safnast í Fiðrildavikunni rennur í Styrktarsjóð UNIFEM til afnáms ofbeldis gegn konum og þaðan til kvenna og stúlkna í Súdan, Líberíu og Kongó. Styrktarsjóðurinn starfar samkvæmt þeirri hugmyndafræði að finna lausn við því sem konurnar sjálfar skilgreina sem vandamál – því þær þekkja sín samfélög best. Þess vegna svarar Styrktarsjóðurinn þörf kvenna, en ákveður ekki fyrir þær hver verkefnin eigi að vera.Mikill skortur á fjármagni @Megin-Ol umraedugr 8,3p 1.m :Styrktarsjóðurinn er eini sjóður sinnar tegundar í heiminum og byggist á frjálsum framlögum. Úthlutað er úr sjóðnum í kringum 25. nóvember ár hvert en þá er alþjóðlegur baráttudagur gegn kynbundu o Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Hrund Gunnsteinsdóttir Mest lesið Á hvaða ári er Inga Sæland stödd? Snorri Másson Skoðun Evrópusambandið eykur varnir gegn netógnum með öflugu regluverki Þórdís Rafnsdóttir Skoðun Draugagangur í Alaska Hannes Pétursson Skoðun Ákall til KKÍ og íslensku íþróttahreyfingarinnar Ragnhildur Hólmgeirsdóttir,Oddný Björg Rafnsdóttir,Svanhildur Anja Ástþórsdóttir,Guðjón Magnússon,Margrét Rut Eddudóttir Skoðun 76 dagar Erlingur Sigvaldason Skoðun Háskólaþorpið Bifröst og fólkið sem gleymdist Margrét Jónsdóttir Njarðvík Skoðun Körfubolti á tímum þjóðarmorðs Bjarni Þór Sigurbjörnsson Skoðun Loftslagsverkfræði: Verkefni sem borgar sig ekki að láta bíða Snjólaug Árnadóttir,Páll Gunnarsson Skoðun Í minningu körfuboltahetja Snæbjörn Guðmundsson Skoðun Ný sókn í menntamálum – tækifæri eða hliðarskref? Ingibjörg Isaksen Skoðun Skoðun Skoðun Stækkun Þjóðleikhússins er löngu tímabær Lilja Björk Haraldsdóttir skrifar Skoðun Evrópusambandið eykur varnir gegn netógnum með öflugu regluverki Þórdís Rafnsdóttir skrifar Skoðun Von í Vonarskarði Þuríður Helga Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Þjóð gegn þjóðarmorði Finnbjörn A. Hermannsson,Guðrún Margrét Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Hvað er eiginlega málið með þessa þéttingu?? Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Mikilvægi aðgengis og algildrar hönnunar að byggingum í dag og til framtíðar Þuríður harpa Sigurðardóttir skrifar Skoðun Eitt próf á ári – er það snemmtæk íhlutun? Íris E. Gísladóttir skrifar Skoðun Þegar öllu er á botninn hvolft Ingólfur Sverrisson skrifar Skoðun Kynbundin áhrif barneigna á atvinnuþátttöku og tekjur Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Skoðun Viltu finna milljarð? - Frá gráu svæði í gagnsæi Gunnar Pétur Haraldsson skrifar Skoðun Ný sókn í menntamálum – tækifæri eða hliðarskref? Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Á hvaða ári er Inga Sæland stödd? Snorri Másson skrifar Skoðun Eru börn innviðir? Hjördís Eva Þórðardóttir skrifar Skoðun Háskólaþorpið Bifröst og fólkið sem gleymdist Margrét Jónsdóttir Njarðvík skrifar Skoðun Körfubolti á tímum þjóðarmorðs Bjarni Þór Sigurbjörnsson skrifar Skoðun Draugagangur í Alaska Hannes Pétursson skrifar Skoðun Loftslagsverkfræði: Verkefni sem borgar sig ekki að láta bíða Snjólaug Árnadóttir,Páll Gunnarsson skrifar Skoðun Hoppað í drullipolli við hliðina á Snorra Mássyni. Um allskonar fólk, líka í Miðflokknum Ægir Lúðvíksson skrifar Skoðun 76 dagar Erlingur Sigvaldason skrifar Skoðun Í minningu körfuboltahetja Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Er kominn tími til að láta endurmeta brunabótamatið á þínu húsnæði? Heiðrún Jónsdóttir skrifar Skoðun Húsnæðisbæturnar sem hurfu Ragnar Sigurður Kristjánsson skrifar Skoðun Ákall til KKÍ og íslensku íþróttahreyfingarinnar Ragnhildur Hólmgeirsdóttir,Oddný Björg Rafnsdóttir,Svanhildur Anja Ástþórsdóttir,Guðjón Magnússon,Margrét Rut Eddudóttir skrifar Skoðun Hjartans mál í kennslu Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Hunsuðu menntamálin – en ætla nú að bjarga þeim Sigurður Kári Harðarson skrifar Skoðun Sporin þín Valtýr Soffía Sigurðardóttir skrifar Skoðun Að saga rótina undan trénu og halda að stofninn vaxi hraðar: hugleiðing um tillögur Viðskiptaráðs Birgir Orri Ásgrímsson skrifar Skoðun Mikilvægi aðgengis og algildrar hönnunar að byggingum í dag og til framtíðar Þuríður Harpa Sigurðardóttir skrifar Skoðun Sjallar og lyklaborðið Sigfús Ómar Höskuldsson skrifar Skoðun Fimm af tíu veitingastöðum hættu með hvalkjöt Valgerður Árnadóttir,Stefán Yngvi Pétursson,Rósa Líf Darradóttir,Anahita S. Babaei skrifar Sjá meira
Það var að næturlagi sem árásarmennirnir komu. Ég var sofandi og ein í húsinu. Þeir voru fimm. Þeir réðust inn og rifu mig úr fötunum. Þeir stungu mig með sveðju í höfuðið og ofarlega í handleggina á meðan þeir héldu höfðinu á mér aftur. Ég öskraði allan tímann á meðan þeir nauðguðu mér – allir fimm, hver á eftir öðrum. Á meðan einn nauðgaði mér sagði annar: taktu hann út svo ég geti tekið hana! Þeir börðu með spýtu í hendina á mér sem er núna stórskemmd. Sársaukinn var skelfilegur. Þegar þeir fóru skreið ég út úr húsinu. Þeir kveiktu í húsum í þorpinu og svo kveiktu þeir í mínu. Nauðgunin orsakaði að ég rifnaði illa, fékk svæsna ígerð og lyktin af mér var hræðileg.“ Svona hljómar frásögn Kibakuli, sem er 70 ára kongósk kona frá Kanya Batundu í norðaustur Lýðveldinu Kongó. Reynsla hennar er því miður dæmigerð fyrir stúlkur og konur þar í landi, en segja má að þar sé líkami kvenna sá vígvöllur sem barist er á. Fiðrildasöfnunin er umfangsmesta fjáröflun sem UNIFEM á Íslandi hefur skipulagt en hún er í þágu kvenna og stúlkna á stríðshrjáðum svæðum í Líberíu, Kongó og Súdan.Konurnar sjálfar skilgreina þörfina@Megin-Ol umraedugr 8,3p 1.m :Stærstur hluti fórnarlamba í stríði í dag eru óbreyttir borgarar, aðallega konur og börn. Þó svo að friður hafi komist á í Líberíu árið 2003 og lýðræðislegar kosningar farið fram, þá er kynbundið ofbeldi ennþá algengasti glæpurinn í landinu. Í Súdan verða konur og stúlkur fyrir gríðarlegu kynferðisofbeldi, bæði á „gleymdum” stríðssvæðum í suðri sem og í Darfúr héraði, þar sem þjóðernishreinsanir eiga sér stað. Konurnar í Kongó, Líberíu og Súdan upplifa stríðsástand hvort sem átök eigi sér stað milli stríðandi fylkinga sem stendur eða ekki, því enn fara blóðugir bardagar fram á líkömum þeirra. Það fjármagn sem safnast í Fiðrildavikunni rennur í Styrktarsjóð UNIFEM til afnáms ofbeldis gegn konum og þaðan til kvenna og stúlkna í Súdan, Líberíu og Kongó. Styrktarsjóðurinn starfar samkvæmt þeirri hugmyndafræði að finna lausn við því sem konurnar sjálfar skilgreina sem vandamál – því þær þekkja sín samfélög best. Þess vegna svarar Styrktarsjóðurinn þörf kvenna, en ákveður ekki fyrir þær hver verkefnin eigi að vera.Mikill skortur á fjármagni @Megin-Ol umraedugr 8,3p 1.m :Styrktarsjóðurinn er eini sjóður sinnar tegundar í heiminum og byggist á frjálsum framlögum. Úthlutað er úr sjóðnum í kringum 25. nóvember ár hvert en þá er alþjóðlegur baráttudagur gegn kynbundu o
Ákall til KKÍ og íslensku íþróttahreyfingarinnar Ragnhildur Hólmgeirsdóttir,Oddný Björg Rafnsdóttir,Svanhildur Anja Ástþórsdóttir,Guðjón Magnússon,Margrét Rut Eddudóttir Skoðun
Loftslagsverkfræði: Verkefni sem borgar sig ekki að láta bíða Snjólaug Árnadóttir,Páll Gunnarsson Skoðun
Skoðun Mikilvægi aðgengis og algildrar hönnunar að byggingum í dag og til framtíðar Þuríður harpa Sigurðardóttir skrifar
Skoðun Kynbundin áhrif barneigna á atvinnuþátttöku og tekjur Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar
Skoðun Loftslagsverkfræði: Verkefni sem borgar sig ekki að láta bíða Snjólaug Árnadóttir,Páll Gunnarsson skrifar
Skoðun Hoppað í drullipolli við hliðina á Snorra Mássyni. Um allskonar fólk, líka í Miðflokknum Ægir Lúðvíksson skrifar
Skoðun Er kominn tími til að láta endurmeta brunabótamatið á þínu húsnæði? Heiðrún Jónsdóttir skrifar
Skoðun Ákall til KKÍ og íslensku íþróttahreyfingarinnar Ragnhildur Hólmgeirsdóttir,Oddný Björg Rafnsdóttir,Svanhildur Anja Ástþórsdóttir,Guðjón Magnússon,Margrét Rut Eddudóttir skrifar
Skoðun Að saga rótina undan trénu og halda að stofninn vaxi hraðar: hugleiðing um tillögur Viðskiptaráðs Birgir Orri Ásgrímsson skrifar
Skoðun Mikilvægi aðgengis og algildrar hönnunar að byggingum í dag og til framtíðar Þuríður Harpa Sigurðardóttir skrifar
Skoðun Fimm af tíu veitingastöðum hættu með hvalkjöt Valgerður Árnadóttir,Stefán Yngvi Pétursson,Rósa Líf Darradóttir,Anahita S. Babaei skrifar
Ákall til KKÍ og íslensku íþróttahreyfingarinnar Ragnhildur Hólmgeirsdóttir,Oddný Björg Rafnsdóttir,Svanhildur Anja Ástþórsdóttir,Guðjón Magnússon,Margrét Rut Eddudóttir Skoðun
Loftslagsverkfræði: Verkefni sem borgar sig ekki að láta bíða Snjólaug Árnadóttir,Páll Gunnarsson Skoðun