Fréttastofa Reuters hefur eftir greinanda hjá Wachovia-bankanum, fjórða stærsta banka Bandaríkjanna, að þetta séu góðar fréttir og slái á áhyggjur manna eftir að fréttir um aukin vanskil á sérstökum fasteignalánamarkaði vestanhafs í síðustu viku hafi leitt til falls á helstu fjármálamörkuðum.

