OpenHand með herferð í Bretlandi 2. maí 2007 00:01 Heimasíða OpenHand Hugbúnaðarfyrirtækið OpenHand hyggur á mikla markaðsherferð í Bretlandi þar sem byggt verður á samstarfi og stuðningi við endursölunet fyrirtækisins þar. Fyrirtækið hefur að bjóða sérsniðnar samskiptalausnir fyrir farsíma. Að sögn Davíðs S. Guðmundssonar, sölu og markaðsstjóra OpenHand, eru núna um 450 endursöluaðilar í Bretlandi en til stendur að þeir verði orðnir fleiri en þúsund fyrir lok þessa árs. „Við erum að hefja dreifingu á gagnvirkum geisladiski í Bretlandi þar sem viðskiptavinurinn getur viðstöðulaust, þegar hann skoðar efnið, fengið hugbúnað okkar í hendur," segir Davíð og bætir við að byggt verði á þessari markaðssetningu í frekari sókn víðar um heim. Hann segir OpenHand hafa verið í ákveðinni endurskipulagningu þar sem mun meiri áherslu sé lögð á sölu- og markaðsmál en áður. „Við erum sóknfastari og má segja að við förum úr því að vera tæknidrifið fyrirtæki yfir í að vera þjónustudrifið." Í kringum herferð OpenHand er skipulagt mikið kynningarstarf sem stjórnað er héðan, en bresk almannatengslastofa vinnur einnig náið með fyrirtækinu. Nokkur vöxtur hefur verið í starfsemi OpenHand og fyrirtækið náð samningum bæði í Suður-Afríku og Þýskalandi. Davíð segir rannsóknir sýna að evrópski markaðurinn sé langt frá mettun, en vel innan við tíu prósent þeirra sem noti tölvupóst við vinnu noti einhvers konar lausn til að fá viðskiptaupplýsingar í farsíma. „Ljóst er því að mikil sóknarfæri liggja á þessum mörkuðum," segir hann, en OpenHand hóf einnýverið starfssemi í Ungverjalandi með frekari sókn austur á bóginn í huga. Það verkefni gengur vonum framar og hafa útibú alþjóðlegra fyrirtækja sýnt lausninni mikinn áhuga. Aðilar í nærliggjandi löndum hafa sýnt endursölu áhuga og eru nokkur slík verkefni í skoðun. Tækni Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Viðskipti innlent Davíð trónir enn og aftur á toppnum Viðskipti innlent Tugir bíltegunda innkallaðir eftir 35 dauðsföll Neytendur Sante fer í hart við Heinemann Viðskipti innlent Íslendingar aldrei verið ferðaglaðari Neytendur Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Viðskipti innlent Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Viðskipti innlent Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Viðskipti innlent Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Ráðin framkvæmdastjóri Frama Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum Sjá meira
Hugbúnaðarfyrirtækið OpenHand hyggur á mikla markaðsherferð í Bretlandi þar sem byggt verður á samstarfi og stuðningi við endursölunet fyrirtækisins þar. Fyrirtækið hefur að bjóða sérsniðnar samskiptalausnir fyrir farsíma. Að sögn Davíðs S. Guðmundssonar, sölu og markaðsstjóra OpenHand, eru núna um 450 endursöluaðilar í Bretlandi en til stendur að þeir verði orðnir fleiri en þúsund fyrir lok þessa árs. „Við erum að hefja dreifingu á gagnvirkum geisladiski í Bretlandi þar sem viðskiptavinurinn getur viðstöðulaust, þegar hann skoðar efnið, fengið hugbúnað okkar í hendur," segir Davíð og bætir við að byggt verði á þessari markaðssetningu í frekari sókn víðar um heim. Hann segir OpenHand hafa verið í ákveðinni endurskipulagningu þar sem mun meiri áherslu sé lögð á sölu- og markaðsmál en áður. „Við erum sóknfastari og má segja að við förum úr því að vera tæknidrifið fyrirtæki yfir í að vera þjónustudrifið." Í kringum herferð OpenHand er skipulagt mikið kynningarstarf sem stjórnað er héðan, en bresk almannatengslastofa vinnur einnig náið með fyrirtækinu. Nokkur vöxtur hefur verið í starfsemi OpenHand og fyrirtækið náð samningum bæði í Suður-Afríku og Þýskalandi. Davíð segir rannsóknir sýna að evrópski markaðurinn sé langt frá mettun, en vel innan við tíu prósent þeirra sem noti tölvupóst við vinnu noti einhvers konar lausn til að fá viðskiptaupplýsingar í farsíma. „Ljóst er því að mikil sóknarfæri liggja á þessum mörkuðum," segir hann, en OpenHand hóf einnýverið starfssemi í Ungverjalandi með frekari sókn austur á bóginn í huga. Það verkefni gengur vonum framar og hafa útibú alþjóðlegra fyrirtækja sýnt lausninni mikinn áhuga. Aðilar í nærliggjandi löndum hafa sýnt endursölu áhuga og eru nokkur slík verkefni í skoðun.
Tækni Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Viðskipti innlent Davíð trónir enn og aftur á toppnum Viðskipti innlent Tugir bíltegunda innkallaðir eftir 35 dauðsföll Neytendur Sante fer í hart við Heinemann Viðskipti innlent Íslendingar aldrei verið ferðaglaðari Neytendur Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Viðskipti innlent Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Viðskipti innlent Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Viðskipti innlent Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Ráðin framkvæmdastjóri Frama Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum Sjá meira