Hagnaður Amazon.com yfir væntingum 25. október 2006 09:09 Jeff Bezos, stofnandi Amazon.com Mynd/AP Bandaríska netverslunin Amazon.com skilaði 19 milljóna bandaríkjadala hagnaði á þriðja ársfjórðungi. Þetta svarar til 1,3 milljarða íslenskra króna og rétt tæplega helmingi minni hagnaður en á sama tíma í fyrra. Hagnaðurinn á þriðja fjórðungi síðasta árs nam 30 milljónum dala, jafnvirði 2 milljarða króna. Hagnaðurinn er meiri en greiningaraðilar bjuggust við. Tekjur fyrirtækisins á sama tímabili um 24 prósent. Hagnaður netverslunarinnar, sem er önnur vinsælasta verslunin í netheimum, hafa lækkað nokkuð undanfarin misseri, aðallega vegna aukins kostnaðar við þróun í nettækni. Jeff Bezos, sem stýrt hefur Amazon.com frá upphafi, segir hagnað aukast á ný á síðasta fjórðungi ársins. Greiningaraðilar segja Amazon.com hafa farið seint af stað í samkeppninni um sölu tónlistar á stafrænu formi á netinu. Þar ber iTunes, vefur Apple, höfuð og herðar yfir aðra. Amazon.com hefur nú landað samningum við kvikmynda- og sjónvarpsframleiðendur vestanhafs og ýtt úr vör nýrri þjónustu sem gerir Bandaríkjamönnum kleift að hala niður myndefni á stafrænu formi og horfa á í tölvum sínum. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Bandaríska netverslunin Amazon.com skilaði 19 milljóna bandaríkjadala hagnaði á þriðja ársfjórðungi. Þetta svarar til 1,3 milljarða íslenskra króna og rétt tæplega helmingi minni hagnaður en á sama tíma í fyrra. Hagnaðurinn á þriðja fjórðungi síðasta árs nam 30 milljónum dala, jafnvirði 2 milljarða króna. Hagnaðurinn er meiri en greiningaraðilar bjuggust við. Tekjur fyrirtækisins á sama tímabili um 24 prósent. Hagnaður netverslunarinnar, sem er önnur vinsælasta verslunin í netheimum, hafa lækkað nokkuð undanfarin misseri, aðallega vegna aukins kostnaðar við þróun í nettækni. Jeff Bezos, sem stýrt hefur Amazon.com frá upphafi, segir hagnað aukast á ný á síðasta fjórðungi ársins. Greiningaraðilar segja Amazon.com hafa farið seint af stað í samkeppninni um sölu tónlistar á stafrænu formi á netinu. Þar ber iTunes, vefur Apple, höfuð og herðar yfir aðra. Amazon.com hefur nú landað samningum við kvikmynda- og sjónvarpsframleiðendur vestanhafs og ýtt úr vör nýrri þjónustu sem gerir Bandaríkjamönnum kleift að hala niður myndefni á stafrænu formi og horfa á í tölvum sínum.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira