Hálskragar eftir aftanákeyrslur? 18. október 2006 05:00 Í framhaldi af grein minni um bílslys og afleiðingar þeirra (birt í Fréttablaðinu 10.10.2006) ber að að nefna að í bráðalæknisþjónustu hefur notkun hálskraga minnkað talsvert sem stöðluð meðferð eftir umferðarslys. Það kom fram í greininni að flestir eru sammála um notkun hálskraga. Í raun eru flestir læknar og sjúkraþjálfarar í dag sammála um það að nota ekki hálskraga eftir umferðarslys (nema í þeim fáu alvarlegu tilfellum sem brot á hálslið er til staðar). Í mörgum rannsóknum hafa verið borinn saman árangur mismunandi meðferða eftir umferðarslys, en meðferðirnar eru annars vegar hefðbundin meðferð sem felst í notkun hálskraga í nokkra daga og hins vegar að nota engin ekki hálskraga ásamt sjúkraþjálfun (léttar æfingar fyrir háls, herðar og bak). Árangurinn er mældur útfrá því hversu lengi viðkomandi er að ná sér verkjalega séð og einnig hversu lengi viðkomandi er frá vinnu sökum einkenna eftir slysið (álagsbundin verkur í aftanverðum hálsi og herðum og höfuðverkur). Niðurstöður benda til þess að notkun hálskraga seinki lækningaferlinu talsvert og þar með batanum. Þannig er besta meðferðin virkar æfingar fyrir háls og herðar ásamt því að forðast of mikla hvíld (liggjandi eða sitjandi). Helstu rök fyrir þessu eru að hálsvöðvar eru virkjaðir og þannig tapast ekki vöðvastyrkur í djúpu hálsvöðvunum sem veita m.a. hálsliðum stöðugleika. Hálskragi veitir ytri stöðugleika en með notkun hans slappast djúpu hálsvöðvanir og þegar hætt er að nota hálskragann versnar viðkomandi gjarnan í kjölfarið. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðanir Mest lesið Hvernig tryggjum við samkeppnishæfni þjóðar? Jón Skafti Gestsson Skoðun Stöðvum glæpagengi á Íslandi Hjalti Vigfússon Skoðun Grafarvogsgremjan Þorlákur Axel Jónsson Skoðun Gremjan í Grafarvogi Davíð Már Sigurðsson Skoðun Flottu kjötauglýsingarnar í blöðunum... Ole Anton Bieltvedt Skoðun Í minningu Frans páfa - sem tók sér nafn verndardýrlings dýra og náttúru Árni Stefán Árnason Skoðun Síbreytileiki sóttvarnaraðgerða Gunnar Ingi Björnsson Skoðun Halldór 19.04.2025 Halldór Ekki lofa einhverju sem þú ætlar ekki að standa við Ágústa Árnadóttir Skoðun Í skjóli hinna hugrökku Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Hvernig tryggjum við samkeppnishæfni þjóðar? Jón Skafti Gestsson skrifar Skoðun Í minningu Frans páfa - sem tók sér nafn verndardýrlings dýra og náttúru Árni Stefán Árnason skrifar Skoðun Flottu kjötauglýsingarnar í blöðunum... Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Grafarvogsgremjan Þorlákur Axel Jónsson skrifar Skoðun Er ég að svindla? – Um sambýli manns og gervigreindar í sköpun og þekkingu Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Fjármögnuðu stríðsvél Rússlands Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hugleiðingar á páskum Ámundi Loftsson skrifar Skoðun Gremjan í Grafarvogi Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Samlokan á borðinu: Hugleiðingar á föstudeginn langaum sjónvarpsþættina Adolescence Skúli Ólafsson skrifar Skoðun Móttaka skemmtiferðaskipa - hlustað á íbúa Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar Skoðun Námsfærni nemenda í íslenskum skólum: Eigum við að lækka rána? Sigríður Ólafsdóttir skrifar Skoðun Snorri byggir skoðun á skólakerfinu á reynslusögum annarra en Guðrún vitnar í ritrýndar heimildir Davíð Routley skrifar Skoðun Þegar mannshjörtun mætast Jóna Hrönn Bolladóttir,Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Horft til einkunna og annarra þátta við innritun í framhaldsskóla Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Skoðun Kristján á Sprengisandi lendir í ágjöf Björn Ólafsson skrifar Skoðun Unglingar eiga skilið heildstætt mat frá framhaldsskólum Sigurður Kári Harðarson skrifar Skoðun Stöðvum glæpagengi á Íslandi Hjalti Vigfússon skrifar Skoðun Jafnlaunavottun - „Hverjir græða á jafnlaunavottun“ Gunnar Ármannsson skrifar Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri sem fáir eru að ræða? Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Hvernig húsnæðismarkað vill Viðskiptaráð? Finnbjörn A. Hermannsson skrifar Skoðun Enginn matur og næring án sérfræðiþekkingar Ólöf Guðný Geirsdóttir,Ólafur Ögmundarson skrifar Skoðun Öll endurhæfing er í eðli sínu starfsendurhæfing Sveindís Anna Jóhannsdóttir skrifar Skoðun „Bíddu, varst þú ekki að biðja um þessa greiðslu?“ Heiðrún Jónsdóttir skrifar Skoðun Rétta leiðin til endurreisnar menntakerfisins? Birgir Finnsson skrifar Skoðun Tvær dætur á Gaza - páskahugvekja Viðar Hreinsson skrifar Skoðun Ef það líkist þjóðarmorði – þá er það þjóðarmorð! Ólafur Ingólfsson skrifar Skoðun Vinnustaðir fatlaðs fólks Atli Már Haraldsson skrifar Skoðun Þjónustustefna sveitarfélaga: Formsatriði eða mikilvægt stjórntæki? Jón Hrói Finnsson skrifar Skoðun Blóð, sviti og tár Jökull Jörgensen skrifar Skoðun Ertu knúin/n fram af verðugleika eða óverðugleika? Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Sjá meira
Í framhaldi af grein minni um bílslys og afleiðingar þeirra (birt í Fréttablaðinu 10.10.2006) ber að að nefna að í bráðalæknisþjónustu hefur notkun hálskraga minnkað talsvert sem stöðluð meðferð eftir umferðarslys. Það kom fram í greininni að flestir eru sammála um notkun hálskraga. Í raun eru flestir læknar og sjúkraþjálfarar í dag sammála um það að nota ekki hálskraga eftir umferðarslys (nema í þeim fáu alvarlegu tilfellum sem brot á hálslið er til staðar). Í mörgum rannsóknum hafa verið borinn saman árangur mismunandi meðferða eftir umferðarslys, en meðferðirnar eru annars vegar hefðbundin meðferð sem felst í notkun hálskraga í nokkra daga og hins vegar að nota engin ekki hálskraga ásamt sjúkraþjálfun (léttar æfingar fyrir háls, herðar og bak). Árangurinn er mældur útfrá því hversu lengi viðkomandi er að ná sér verkjalega séð og einnig hversu lengi viðkomandi er frá vinnu sökum einkenna eftir slysið (álagsbundin verkur í aftanverðum hálsi og herðum og höfuðverkur). Niðurstöður benda til þess að notkun hálskraga seinki lækningaferlinu talsvert og þar með batanum. Þannig er besta meðferðin virkar æfingar fyrir háls og herðar ásamt því að forðast of mikla hvíld (liggjandi eða sitjandi). Helstu rök fyrir þessu eru að hálsvöðvar eru virkjaðir og þannig tapast ekki vöðvastyrkur í djúpu hálsvöðvunum sem veita m.a. hálsliðum stöðugleika. Hálskragi veitir ytri stöðugleika en með notkun hans slappast djúpu hálsvöðvanir og þegar hætt er að nota hálskragann versnar viðkomandi gjarnan í kjölfarið.
Skoðun Í minningu Frans páfa - sem tók sér nafn verndardýrlings dýra og náttúru Árni Stefán Árnason skrifar
Skoðun Er ég að svindla? – Um sambýli manns og gervigreindar í sköpun og þekkingu Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Samlokan á borðinu: Hugleiðingar á föstudeginn langaum sjónvarpsþættina Adolescence Skúli Ólafsson skrifar
Skoðun Námsfærni nemenda í íslenskum skólum: Eigum við að lækka rána? Sigríður Ólafsdóttir skrifar
Skoðun Snorri byggir skoðun á skólakerfinu á reynslusögum annarra en Guðrún vitnar í ritrýndar heimildir Davíð Routley skrifar
Skoðun Horft til einkunna og annarra þátta við innritun í framhaldsskóla Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar
Skoðun Enginn matur og næring án sérfræðiþekkingar Ólöf Guðný Geirsdóttir,Ólafur Ögmundarson skrifar
Skoðun Þjónustustefna sveitarfélaga: Formsatriði eða mikilvægt stjórntæki? Jón Hrói Finnsson skrifar