28 landsliðskonur á ferðinni 20. maí 2005 00:01 Það verður nóg að gera hjá íslensku kvennalandsliðunum í handbolta um helgina en tvö landslið spila þá fimm landsleiki, A-liðið mætir Hollendingum í þremur leikjum og 20 ára liðið fer til Færeyja og spilar tvo leiki við heimamenn. Allir leikirnir koma til með að telja sem A-landsleikir. Þar sem þessi tvö verkefni rekast á hefur Stefán Arnarson, landsliðþjálfari kvenna í handknattleik, valið 28 leikmenn til þess að taka þátt í þessum fimm leikjum og af þessum 28 stelpum eru tólf nýliðar að takast á við sitt fyrsta A-landsliðsverkefni. Spilað verður á móti Færeyjum dagana 21. maí og 22. maí í Færeyjum og hefur Stefán fengið Alfreð Örn Finnsson, þjálfara ÍBV, til þess að stýra þeim hópi, ásamt Óskari Bjarna Óskarsyni, þjálfara Vals, en í því liði eru yngri leikmenn í aðalhlutverkum. A-landsliðið mun síðan mæta Hollandi í Ásgarði í Garðabæ í þremur leikjum dagana 22., 23. og 24. maí en frítt verður inn á alla leikina. Undanfarið ár hefur verið unnið markvisst starf með kvennalandsliðin og samkvæmt nýútgefnum lista EHF er Ísland komið í 18. sæti úr 34. á síðustu þremur árum og því verður gaman að sjá hvernig liðunum gengur um helgina. Eins og fram kemur í fréttatilkynningu frá HSÍ þá hefur hollenska landsliðið á að skipa mjög sterkum og leikreyndum leikmönnum, en þær spila flestar í toppliðum í Danmörku og Þýskalandi. Það er valinn leikmaður í hverri stöðu hjá hollenska liðinu og allir leikmenn liðsins eru hálaunaðir atvinnumenn í íþróttinni. Síðast þegar liðin mættust var spilað í Hollandi í október sl. og þar sigraði Holland í jöfnum leik með tveggja marka mun. Íslenski handboltinn Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Sport Fleiri fréttir Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Sjá meira
Það verður nóg að gera hjá íslensku kvennalandsliðunum í handbolta um helgina en tvö landslið spila þá fimm landsleiki, A-liðið mætir Hollendingum í þremur leikjum og 20 ára liðið fer til Færeyja og spilar tvo leiki við heimamenn. Allir leikirnir koma til með að telja sem A-landsleikir. Þar sem þessi tvö verkefni rekast á hefur Stefán Arnarson, landsliðþjálfari kvenna í handknattleik, valið 28 leikmenn til þess að taka þátt í þessum fimm leikjum og af þessum 28 stelpum eru tólf nýliðar að takast á við sitt fyrsta A-landsliðsverkefni. Spilað verður á móti Færeyjum dagana 21. maí og 22. maí í Færeyjum og hefur Stefán fengið Alfreð Örn Finnsson, þjálfara ÍBV, til þess að stýra þeim hópi, ásamt Óskari Bjarna Óskarsyni, þjálfara Vals, en í því liði eru yngri leikmenn í aðalhlutverkum. A-landsliðið mun síðan mæta Hollandi í Ásgarði í Garðabæ í þremur leikjum dagana 22., 23. og 24. maí en frítt verður inn á alla leikina. Undanfarið ár hefur verið unnið markvisst starf með kvennalandsliðin og samkvæmt nýútgefnum lista EHF er Ísland komið í 18. sæti úr 34. á síðustu þremur árum og því verður gaman að sjá hvernig liðunum gengur um helgina. Eins og fram kemur í fréttatilkynningu frá HSÍ þá hefur hollenska landsliðið á að skipa mjög sterkum og leikreyndum leikmönnum, en þær spila flestar í toppliðum í Danmörku og Þýskalandi. Það er valinn leikmaður í hverri stöðu hjá hollenska liðinu og allir leikmenn liðsins eru hálaunaðir atvinnumenn í íþróttinni. Síðast þegar liðin mættust var spilað í Hollandi í október sl. og þar sigraði Holland í jöfnum leik með tveggja marka mun.
Íslenski handboltinn Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Sport Fleiri fréttir Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Sjá meira