28 landsliðskonur á ferðinni 20. maí 2005 00:01 Það verður nóg að gera hjá íslensku kvennalandsliðunum í handbolta um helgina en tvö landslið spila þá fimm landsleiki, A-liðið mætir Hollendingum í þremur leikjum og 20 ára liðið fer til Færeyja og spilar tvo leiki við heimamenn. Allir leikirnir koma til með að telja sem A-landsleikir. Þar sem þessi tvö verkefni rekast á hefur Stefán Arnarson, landsliðþjálfari kvenna í handknattleik, valið 28 leikmenn til þess að taka þátt í þessum fimm leikjum og af þessum 28 stelpum eru tólf nýliðar að takast á við sitt fyrsta A-landsliðsverkefni. Spilað verður á móti Færeyjum dagana 21. maí og 22. maí í Færeyjum og hefur Stefán fengið Alfreð Örn Finnsson, þjálfara ÍBV, til þess að stýra þeim hópi, ásamt Óskari Bjarna Óskarsyni, þjálfara Vals, en í því liði eru yngri leikmenn í aðalhlutverkum. A-landsliðið mun síðan mæta Hollandi í Ásgarði í Garðabæ í þremur leikjum dagana 22., 23. og 24. maí en frítt verður inn á alla leikina. Undanfarið ár hefur verið unnið markvisst starf með kvennalandsliðin og samkvæmt nýútgefnum lista EHF er Ísland komið í 18. sæti úr 34. á síðustu þremur árum og því verður gaman að sjá hvernig liðunum gengur um helgina. Eins og fram kemur í fréttatilkynningu frá HSÍ þá hefur hollenska landsliðið á að skipa mjög sterkum og leikreyndum leikmönnum, en þær spila flestar í toppliðum í Danmörku og Þýskalandi. Það er valinn leikmaður í hverri stöðu hjá hollenska liðinu og allir leikmenn liðsins eru hálaunaðir atvinnumenn í íþróttinni. Síðast þegar liðin mættust var spilað í Hollandi í október sl. og þar sigraði Holland í jöfnum leik með tveggja marka mun. Íslenski handboltinn Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Í beinni: Svartfjallaland - Ísland | Gætu fellt Svartfellinga Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Suðurnesjaliðin með góða sigra Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Aron Einar miðvörður í Niksic Í beinni: Svartfjallaland - Ísland | Gætu fellt Svartfellinga Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Frækinn sigur Vals í Kristianstad Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sóley Margrét heimsmeistari Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Vildi ekki rota og meiða Tyson Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Messi: Þú ert hugleysingi „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Sjá meira
Það verður nóg að gera hjá íslensku kvennalandsliðunum í handbolta um helgina en tvö landslið spila þá fimm landsleiki, A-liðið mætir Hollendingum í þremur leikjum og 20 ára liðið fer til Færeyja og spilar tvo leiki við heimamenn. Allir leikirnir koma til með að telja sem A-landsleikir. Þar sem þessi tvö verkefni rekast á hefur Stefán Arnarson, landsliðþjálfari kvenna í handknattleik, valið 28 leikmenn til þess að taka þátt í þessum fimm leikjum og af þessum 28 stelpum eru tólf nýliðar að takast á við sitt fyrsta A-landsliðsverkefni. Spilað verður á móti Færeyjum dagana 21. maí og 22. maí í Færeyjum og hefur Stefán fengið Alfreð Örn Finnsson, þjálfara ÍBV, til þess að stýra þeim hópi, ásamt Óskari Bjarna Óskarsyni, þjálfara Vals, en í því liði eru yngri leikmenn í aðalhlutverkum. A-landsliðið mun síðan mæta Hollandi í Ásgarði í Garðabæ í þremur leikjum dagana 22., 23. og 24. maí en frítt verður inn á alla leikina. Undanfarið ár hefur verið unnið markvisst starf með kvennalandsliðin og samkvæmt nýútgefnum lista EHF er Ísland komið í 18. sæti úr 34. á síðustu þremur árum og því verður gaman að sjá hvernig liðunum gengur um helgina. Eins og fram kemur í fréttatilkynningu frá HSÍ þá hefur hollenska landsliðið á að skipa mjög sterkum og leikreyndum leikmönnum, en þær spila flestar í toppliðum í Danmörku og Þýskalandi. Það er valinn leikmaður í hverri stöðu hjá hollenska liðinu og allir leikmenn liðsins eru hálaunaðir atvinnumenn í íþróttinni. Síðast þegar liðin mættust var spilað í Hollandi í október sl. og þar sigraði Holland í jöfnum leik með tveggja marka mun.
Íslenski handboltinn Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Í beinni: Svartfjallaland - Ísland | Gætu fellt Svartfellinga Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Suðurnesjaliðin með góða sigra Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Aron Einar miðvörður í Niksic Í beinni: Svartfjallaland - Ísland | Gætu fellt Svartfellinga Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Frækinn sigur Vals í Kristianstad Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sóley Margrét heimsmeistari Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Vildi ekki rota og meiða Tyson Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Messi: Þú ert hugleysingi „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Sjá meira