Sport Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Landsliðskonurnar Hlín Eiríksdóttir og Guðrún Arnardóttir eiga möguleika á að vinna til einstaklingsverðlauna á lokahófi sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta á fimmtudaginn. Fótbolti 11.11.2024 14:27 Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Þrátt fyrir að tala ekki tungumálið þá er Heimir Hallgrímsson staðráðinn í að læra að syngja írska þjóðsönginn, nú þegar hann er landsliðsþjálfari Íra í fótbolta. Fótbolti 11.11.2024 13:47 McIlroy skaut niður dróna Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy sýndi mögnuð tilþrif á HSBC meistaramótinu í golfi í Abú Dabí. Golf 11.11.2024 13:02 Sló átta ára dóttur sína eftir tap Faðir og þjálfari hinnar átta ára gömlu Valinu Fetiu beitti hana ofbeldi eftir að hún tapaði úrslitabardaga á Evrópumóti barna í taekwondo í Tirana í Albaníu. Hann hefur nú verið úrskurðaður í hálfs árs bann. Sport 11.11.2024 12:32 „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Sérfræðingar Bónus Körfuboltakvölds hafa áhyggjur af Val. Staða Íslandsmeistaranna, Kára Jónssonar og Bandaríkjamannsins Sherif Ali Kenny var til umræðu í þætti laugardagsins. Körfubolti 11.11.2024 12:02 Hlín í keppni við sjálfa sig um besta markið Landsliðskonan Hlín Eiríksdóttir átti frábært tímabil með Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í ár. Tvö af mörkum hennar eru tilnefnd sem besta mark ársins. Fótbolti 11.11.2024 11:32 Frekari breytingar á landsliðshópnum Åge Hareide, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, hefur neyðst til að gera tvær breytingar á landsliðshópi Íslands fyrir komandi verkefni í Þjóðadeildinni. Fótbolti 11.11.2024 10:58 Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Jaylen Brown, leikmaður NBA-meistara Boston Celtics, var ekki sáttur við framkomu stórstjörnunnar Giannis Antetokounmpo í leiknum gegn Milwaukee Bucks í gær. Körfubolti 11.11.2024 10:31 Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Englandsmeistara Manchester City, mun funda um framtíð sína í starfi í vikunni. Samningur Spánverjans rennur út í lok tímabils. Enski boltinn 11.11.2024 10:01 „Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Mike Tyson hunsaði ráðleggingar lækna eftir að hann greindist með magasár sem varð til þess að fresta þurfti bardaga hans og Jakes Paul. Sport 11.11.2024 09:33 Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Í Bónus Körfuboltakvöldi valdi Teitur Örlygsson úrvalslið uppáhalds samherja sinna á ferlinum. Einn þeirra spilaði í úrslitum NBA-deildarinnar. Körfubolti 11.11.2024 09:01 Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Barbora Krejcikova, sem vann Wimbledon-mótið í tennis í ár, hefur gagnrýnt blaðamann vegna ummæla hans um útlit hennar. Sport 11.11.2024 08:31 Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Rúben Amorim getur ekki tekið formlega til starfa hjá Manchester United fyrr en hann fær atvinnuleyfi. Enski boltinn 11.11.2024 08:01 Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Hollenski pílukastarinn Michael van Gerwen hefur sagt löndu sinni, Noa-Lynn van Leuven, að láta gagnrýni og óvandaðar athugasemdir sem vind um eyru þjóta. Sport 11.11.2024 07:31 Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Mikel Arteta, þjálfari Arsenal í ensku úrvalsdeild karla í fótbolta, var ekki sáttur með að hans menn hafi aðeins náð í stig gegn Chelsea á Brúnni í stórleik helgarinnar. Enski boltinn 11.11.2024 07:00 Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, píla, snóker og fótbolti Það er margt um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Sport 11.11.2024 06:01 Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Að venju var farið yfir tíu bestu tilþrif síðustu umferðar Bónus-deildar karla í körfubolta í Körfuboltakvöldi. Körfubolti 10.11.2024 23:32 Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Mikið var um dýrðir á Bullseye Reykjavík þegar 3. umferð Úrvalsdeildarinnar í pílukasti fór fram á laugardagskvöldið í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 5. Fullt var út úr dyrum og færri komust að en vildu. Sport 10.11.2024 22:47 Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Inter og Napoli mættust í stórleik helgarinnar í Serie A, ítölsku efstu deildar karla í fótbolta. Heimamenn hefðu með sigri komist á topp deildarinnar á kostnað Napoli en leiknum lauk með 1-1 jafntefli þar sem Hakan Çalhanoğlu, markaskorari Inter, brenndi af vítaspyrnu í stöðunni 1-1. Fótbolti 10.11.2024 22:17 Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki Arftaki Daniele De Rossi hjá Roma í Serie A, efstu deild ítalska karlafótboltans, hefur verið látinn fara eftir aðeins 12 leiki í starfi. Kornið sem fyllti mælinn var tap liðsins á heimavelli gegn Bologna. Fótbolti 10.11.2024 21:31 „Frammistaðan var góð“ „Ég naut leiksins. Frammistaðan var góð,“ sagði Enzo Maresca, þjálfari Chelsea, eftir 1-1 jafntefli sinna manna gegn nágrönnunum í Arsenal þegar liðin mættust í ensku úrvalsdeild karla í fótbolta á Brúnni. Enski boltinn 10.11.2024 20:47 „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta vann fjögurra stiga sigur gegn Rúmeníu 77-73 í undankeppni EM. Þetta var fyrsti sigur liðsins í tvö ár og Benedikt Guðmundsson, þjálfari liðsins, var ánægður eftir leik. Sport 10.11.2024 20:19 Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Ruud van Nistelrooy stýrði Manchester United til 3-0 sigurs í því sem var hans síðasti leikur sem aðalþjálfari liðsins. Enski boltinn 10.11.2024 20:01 Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Ísland vann fjögurra stiga sigur gegn Rúmeníu 77-73 í undankeppni EM. Danielle Rodriguez var hetja liðsins þegar hún henti í ótrúlega fjögurra stiga sókn þegar staðan var jöfn og lítið eftir. Uppgjör og viðtöl væntanleg. Körfubolti 10.11.2024 19:54 „Þetta var óþarflega spennandi“ Ísland vann fjögurra stiga sigur gegn Rúmeníu 77-73 í undankeppni EM. Thelma Dís Ágústsdóttir fór á kostum í íslenska liðinu og var ánægð með sigurinn. Sport 10.11.2024 19:42 Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Real Sociedad vann frækinn 1-0 sigur á toppliði Barcelona í La Liga, efstu deild spænska fótboltans. Orri Steinn Óskarsson hóf leik á varamannabekknum en spilaði síðustu 30 mínúturnar eða svo. Fótbolti 10.11.2024 19:31 Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Íslendingalið Blomberg-Lippe fór létt með Metzungen, lið Söndru Erlingsdóttur, þegar þau mættust í Evrópudeild kvenna í handbolta. Handbolti 10.11.2024 17:31 Ingibjörg á skotskónum og Cecilía Rán varði víti og hélt hreinu Það var nóg um að vera hjá íslensku knattspyrnufólki í hinum og þessum deildum í Evrópu. Fótbolti 10.11.2024 17:00 Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Íslenska landsliðkonan Dana Björg Guðmundsdóttir nýtti öll þrjú skotin sín þegar Volda gerði 25-25 jafntefli við Åsane í norsku b-deildinni í handbolta í dag. Handbolti 10.11.2024 16:40 Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Chelsea og Arsenal gerðu 1-1 jafntefli á Brúnni í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Stig gerir lítið fyrir bæði lið. Enski boltinn 10.11.2024 16:01 « ‹ 63 64 65 66 67 68 69 70 71 … 334 ›
Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Landsliðskonurnar Hlín Eiríksdóttir og Guðrún Arnardóttir eiga möguleika á að vinna til einstaklingsverðlauna á lokahófi sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta á fimmtudaginn. Fótbolti 11.11.2024 14:27
Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Þrátt fyrir að tala ekki tungumálið þá er Heimir Hallgrímsson staðráðinn í að læra að syngja írska þjóðsönginn, nú þegar hann er landsliðsþjálfari Íra í fótbolta. Fótbolti 11.11.2024 13:47
McIlroy skaut niður dróna Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy sýndi mögnuð tilþrif á HSBC meistaramótinu í golfi í Abú Dabí. Golf 11.11.2024 13:02
Sló átta ára dóttur sína eftir tap Faðir og þjálfari hinnar átta ára gömlu Valinu Fetiu beitti hana ofbeldi eftir að hún tapaði úrslitabardaga á Evrópumóti barna í taekwondo í Tirana í Albaníu. Hann hefur nú verið úrskurðaður í hálfs árs bann. Sport 11.11.2024 12:32
„Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Sérfræðingar Bónus Körfuboltakvölds hafa áhyggjur af Val. Staða Íslandsmeistaranna, Kára Jónssonar og Bandaríkjamannsins Sherif Ali Kenny var til umræðu í þætti laugardagsins. Körfubolti 11.11.2024 12:02
Hlín í keppni við sjálfa sig um besta markið Landsliðskonan Hlín Eiríksdóttir átti frábært tímabil með Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í ár. Tvö af mörkum hennar eru tilnefnd sem besta mark ársins. Fótbolti 11.11.2024 11:32
Frekari breytingar á landsliðshópnum Åge Hareide, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, hefur neyðst til að gera tvær breytingar á landsliðshópi Íslands fyrir komandi verkefni í Þjóðadeildinni. Fótbolti 11.11.2024 10:58
Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Jaylen Brown, leikmaður NBA-meistara Boston Celtics, var ekki sáttur við framkomu stórstjörnunnar Giannis Antetokounmpo í leiknum gegn Milwaukee Bucks í gær. Körfubolti 11.11.2024 10:31
Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Englandsmeistara Manchester City, mun funda um framtíð sína í starfi í vikunni. Samningur Spánverjans rennur út í lok tímabils. Enski boltinn 11.11.2024 10:01
„Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Mike Tyson hunsaði ráðleggingar lækna eftir að hann greindist með magasár sem varð til þess að fresta þurfti bardaga hans og Jakes Paul. Sport 11.11.2024 09:33
Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Í Bónus Körfuboltakvöldi valdi Teitur Örlygsson úrvalslið uppáhalds samherja sinna á ferlinum. Einn þeirra spilaði í úrslitum NBA-deildarinnar. Körfubolti 11.11.2024 09:01
Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Barbora Krejcikova, sem vann Wimbledon-mótið í tennis í ár, hefur gagnrýnt blaðamann vegna ummæla hans um útlit hennar. Sport 11.11.2024 08:31
Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Rúben Amorim getur ekki tekið formlega til starfa hjá Manchester United fyrr en hann fær atvinnuleyfi. Enski boltinn 11.11.2024 08:01
Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Hollenski pílukastarinn Michael van Gerwen hefur sagt löndu sinni, Noa-Lynn van Leuven, að láta gagnrýni og óvandaðar athugasemdir sem vind um eyru þjóta. Sport 11.11.2024 07:31
Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Mikel Arteta, þjálfari Arsenal í ensku úrvalsdeild karla í fótbolta, var ekki sáttur með að hans menn hafi aðeins náð í stig gegn Chelsea á Brúnni í stórleik helgarinnar. Enski boltinn 11.11.2024 07:00
Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, píla, snóker og fótbolti Það er margt um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Sport 11.11.2024 06:01
Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Að venju var farið yfir tíu bestu tilþrif síðustu umferðar Bónus-deildar karla í körfubolta í Körfuboltakvöldi. Körfubolti 10.11.2024 23:32
Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Mikið var um dýrðir á Bullseye Reykjavík þegar 3. umferð Úrvalsdeildarinnar í pílukasti fór fram á laugardagskvöldið í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 5. Fullt var út úr dyrum og færri komust að en vildu. Sport 10.11.2024 22:47
Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Inter og Napoli mættust í stórleik helgarinnar í Serie A, ítölsku efstu deildar karla í fótbolta. Heimamenn hefðu með sigri komist á topp deildarinnar á kostnað Napoli en leiknum lauk með 1-1 jafntefli þar sem Hakan Çalhanoğlu, markaskorari Inter, brenndi af vítaspyrnu í stöðunni 1-1. Fótbolti 10.11.2024 22:17
Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki Arftaki Daniele De Rossi hjá Roma í Serie A, efstu deild ítalska karlafótboltans, hefur verið látinn fara eftir aðeins 12 leiki í starfi. Kornið sem fyllti mælinn var tap liðsins á heimavelli gegn Bologna. Fótbolti 10.11.2024 21:31
„Frammistaðan var góð“ „Ég naut leiksins. Frammistaðan var góð,“ sagði Enzo Maresca, þjálfari Chelsea, eftir 1-1 jafntefli sinna manna gegn nágrönnunum í Arsenal þegar liðin mættust í ensku úrvalsdeild karla í fótbolta á Brúnni. Enski boltinn 10.11.2024 20:47
„Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta vann fjögurra stiga sigur gegn Rúmeníu 77-73 í undankeppni EM. Þetta var fyrsti sigur liðsins í tvö ár og Benedikt Guðmundsson, þjálfari liðsins, var ánægður eftir leik. Sport 10.11.2024 20:19
Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Ruud van Nistelrooy stýrði Manchester United til 3-0 sigurs í því sem var hans síðasti leikur sem aðalþjálfari liðsins. Enski boltinn 10.11.2024 20:01
Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Ísland vann fjögurra stiga sigur gegn Rúmeníu 77-73 í undankeppni EM. Danielle Rodriguez var hetja liðsins þegar hún henti í ótrúlega fjögurra stiga sókn þegar staðan var jöfn og lítið eftir. Uppgjör og viðtöl væntanleg. Körfubolti 10.11.2024 19:54
„Þetta var óþarflega spennandi“ Ísland vann fjögurra stiga sigur gegn Rúmeníu 77-73 í undankeppni EM. Thelma Dís Ágústsdóttir fór á kostum í íslenska liðinu og var ánægð með sigurinn. Sport 10.11.2024 19:42
Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Real Sociedad vann frækinn 1-0 sigur á toppliði Barcelona í La Liga, efstu deild spænska fótboltans. Orri Steinn Óskarsson hóf leik á varamannabekknum en spilaði síðustu 30 mínúturnar eða svo. Fótbolti 10.11.2024 19:31
Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Íslendingalið Blomberg-Lippe fór létt með Metzungen, lið Söndru Erlingsdóttur, þegar þau mættust í Evrópudeild kvenna í handbolta. Handbolti 10.11.2024 17:31
Ingibjörg á skotskónum og Cecilía Rán varði víti og hélt hreinu Það var nóg um að vera hjá íslensku knattspyrnufólki í hinum og þessum deildum í Evrópu. Fótbolti 10.11.2024 17:00
Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Íslenska landsliðkonan Dana Björg Guðmundsdóttir nýtti öll þrjú skotin sín þegar Volda gerði 25-25 jafntefli við Åsane í norsku b-deildinni í handbolta í dag. Handbolti 10.11.2024 16:40
Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Chelsea og Arsenal gerðu 1-1 jafntefli á Brúnni í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Stig gerir lítið fyrir bæði lið. Enski boltinn 10.11.2024 16:01