Sport Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Austurríski framherjinn Marko Arnautovic er genginn til liðs við Rauðu stjörnuna frá Belgrad í Serbíu og einn af hans fyrstu leikjum fyrir félagið gæti orðið gegn Íslandsmeisturum Breiðabliks. Fótbolti 22.7.2025 11:31 Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Zak Brown, forstjóri McLaren í Formúlu 1, segist ekki hafa verið hissa þegar fyrrum kollegi hans hjá Red Bull, Christian Horner, var rekinn á dögunum. Formúla 1 22.7.2025 10:46 Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ „Ég ætla að segja að eftir fimm umferðir hafi allir verið búnir að afskrifa það að Valur væri eitthvað að fara að keppa við Breiðablik og Víking,“ sagði Guðmundur Benediktsson, stjórnandi Stúkunnar, í síðasta þætti. Fótbolti 22.7.2025 10:01 Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, segir að liðinu vanti enn nokkra leikmenn í viðbót áður en félagsskiptaglugginn lokar. Fótbolti 22.7.2025 09:32 „Við erum ekki á góðum stað“ Arnar Grétarsson á ærið verkefni fyrir höndum sem þjálfari Fylkis í Lengjudeild karla í fótbolta. Hann er ráðinn til að forða liðinu frá fallsvæðinu og segir verkefnið spennandi, en á sama tíma krefjandi. Íslenski boltinn 22.7.2025 09:02 Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Áframhaldandi fjárhagsvandræði spænska stórveldisins Barcelona gera það að verkum að félagið þarf að losa sig við leikmenn til að geta skráð Marcus Rashford sem leikmann liðsins. Fótbolti 22.7.2025 08:31 „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Ísak Snær Þorvaldsson vildi ekki koma aftur til Íslands og fór á láni til danska félagsins Lyngby, frá Rosenborg í Noregi. Hann fer vel af stað með nýju liði, skoraði í fyrsta leiknum og segir uppleggið henta sér vel, það minni svolítið á Breiðablik. Fótbolti 22.7.2025 08:01 Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Hin 45 ára gamla Venus Williams snéri aftur á tennisvöllinn í gær eftir sextán mánaða fjarveru. Sport 22.7.2025 07:31 Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Landsliðsfyrirliðinn Orri Steinn Óskarsson var stærsta sala í sögu FC Kaupmannahafnar en það styttist í að staðfest verði að það met hafi verið slegið. Fótbolti 22.7.2025 07:02 Dagskráin í dag: Breiðablik í Póllandi Það er stórleikur í Póllandi í dag. Íslandsmeistarar Breiðabliks sækja Lech Poznan heim í undankeppni Meistaradeildar Evrópu. Sport 22.7.2025 06:01 Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik LeBron James er sagður hafa íhugað að semja við Dallas Mavericks áður en hann ákvað að taka eitt ár til viðbótar hjá Los Angeles Lakers. Körfubolti 21.7.2025 23:31 „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Georgia Stanway, miðjumaður Bayern München og ríkjandi Evrópumeistara Englands, er meira en klár í undanúrslitaleikinn gegn Ítalíu annað kvöld, þriðjudag. Hún segir liðið standa þétt bakvið Jess Carter sem hefur mátt þola algjöran viðbjóð á samfélagsmiðlum eftir nauman sigur á Svíþjóð í 8-liða úrslitum. Fótbolti 21.7.2025 22:46 Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Táningurinn Jakob Gunnar Sigurðsson hefur verið lánaður frá KR til Lyngby í Danmörku. Hann var fyrri hluta tímabils á láni hjá Þrótti Reykjavík í Lengjudeild karla í knattspyrnu og skoraði þar 7 mörk í alls 15 leikjum. Íslenski boltinn 21.7.2025 22:03 Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Hinn danski Morten Hjulmand, miðjumaður Sporting í Portúgal, er sagður á óskalista beggja Manchester-liðanna, City og United. Enski boltinn 21.7.2025 21:15 Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Birnir Breki Burknason hefur gengið til liðs við ÍA í Bestu deild karla í knattspyrnu. Hann kemur frá HK sem leikur í Lengjudeildinni. Hann var valinn íþróttamaður félagsins eftir frammistöðu sína á síðasta ári. Íslenski boltinn 21.7.2025 20:30 Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enska knattspyrnufélagið Manchester United hefur staðfest komu framherjans Bryan Mbeumo. Hann kemur frá Brentford og skrifar undir samning til ársins 2030 með möguleika á eins árs framlengingu. Enski boltinn 21.7.2025 19:23 Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Arnór Ingvi Traustason var allt í öllu þegar Norrköping lagði Värnamo 3-1 í efstu deild sænsku knattspyrnunnar í dag. Njarðvíkingurinn skoraði eitt og lagði upp annað. Hann fór því miður meiddur af velli í síðari hálfleik. Fótbolti 21.7.2025 18:59 Frá Skagafirði á Akranes Nýliðar ÍA í Bónus deild karla í körfubolta eru að safna liði, bæði innan vallar sem utan, fyrir komandi verkefni. Friðrik Hrafn Jóhannsson hefur samið við Skagamenn og mun vera hluti af þjálfarateymi félagsins á komandi leiktíð. Körfubolti 21.7.2025 18:17 Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Hinn þrítugi Reynir Haraldsson er snúinn aftur í uppeldisfélag sitt ÍR. Liðið situr á toppi Lengjudeildar karla í knattspyrnu og lætur sig dreyma um að spila í deild þeirra bestu, Bestu deildinni, á næstu leiktíð. Íslenski boltinn 21.7.2025 17:32 Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Hinn magnaði Chris Paul hefur ákveðið að spila sitt 21., og líklega síðasta, tímabil í NBA-deildinni með LA Clippers. Körfubolti 21.7.2025 16:48 Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Áhugaverðir munir úr knattspyrnusögunni eru á leið á uppboð og munu örugglega seljast fyrir háar upphæðir. Fótbolti 21.7.2025 16:03 Suður-amerískur glæpahringur braust inn til Mahomes og Burrow Á síðasta ári lentu fjölmargir þekktir íþróttamenn í Bandaríkjunum í því að brotist var inn á heimili þeirra. Nú hefur komið í ljós að Suður-amerískur glæpahringur stóð á bak við innbrotin. Sport 21.7.2025 15:15 Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Margir af bestu kylfingum heims hafa óskað Scottie Scheffler til hamingju með sigurinn á Opna breska meistaramótinu sem fram fór um helgina. Sumir ganga það langt að líkja yfirburðum Schefflers síðustu mánuði við það sem Tiger Woods gerði þegar hann var upp á sitt besta. Golf 21.7.2025 14:32 Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United er í framherjaleit og tvö nöfn hafa verið nefnd til sögunnar sem koma sterklega til greina. Fótbolti 21.7.2025 13:47 Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar GSÍ-mótaröðin hélt áfram um helgina en þá fór Korpubikarinn fram á Korpúlfsstaðavelli. Óhætt er að segja að boðið hafi verið upp á frábært golf. Golf 21.7.2025 13:00 Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Í hádeginu var dregið í þriðju umferð Sambandsdeildar Evrópu og Víkingar duttu ekki beint í lukkupottinn. Fótbolti 21.7.2025 12:58 Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Valur vann mikilvægan 1-2 sigur er liðið heimsótti Víking í sannkölluðum toppslag í Bestu-deild karla í knattspyrnu í gær. Fótbolti 21.7.2025 11:57 Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Vestri heimsótti Breiðablik í fimmtándu umferð Bestu-deildar karla á laugardaginn þar sem Íslandsmeistarar Breiðabliks unnu 1-0 sigur. Það voru þó ekki úrslit leiksins sem vöktu helst athygli sérfræðinga Stúkunnar. Fótbolti 21.7.2025 11:17 Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Englandsmeistarar Liverpool hafa samþykkt að greiða þýska félaginu Eintracht Frankfurt allt að 79 milljónir punda fyrir franska framherjann Hugo Ekitike. Fótbolti 21.7.2025 10:25 Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Lucy Bronze, varnarmaður enska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, segir að leikmenn hafi þurft að þola enn fleiri árásir eftir því sem kvennaboltinn hefur stækkað. Fótbolti 21.7.2025 09:47 « ‹ 2 3 4 5 6 7 8 9 10 … 334 ›
Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Austurríski framherjinn Marko Arnautovic er genginn til liðs við Rauðu stjörnuna frá Belgrad í Serbíu og einn af hans fyrstu leikjum fyrir félagið gæti orðið gegn Íslandsmeisturum Breiðabliks. Fótbolti 22.7.2025 11:31
Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Zak Brown, forstjóri McLaren í Formúlu 1, segist ekki hafa verið hissa þegar fyrrum kollegi hans hjá Red Bull, Christian Horner, var rekinn á dögunum. Formúla 1 22.7.2025 10:46
Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ „Ég ætla að segja að eftir fimm umferðir hafi allir verið búnir að afskrifa það að Valur væri eitthvað að fara að keppa við Breiðablik og Víking,“ sagði Guðmundur Benediktsson, stjórnandi Stúkunnar, í síðasta þætti. Fótbolti 22.7.2025 10:01
Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, segir að liðinu vanti enn nokkra leikmenn í viðbót áður en félagsskiptaglugginn lokar. Fótbolti 22.7.2025 09:32
„Við erum ekki á góðum stað“ Arnar Grétarsson á ærið verkefni fyrir höndum sem þjálfari Fylkis í Lengjudeild karla í fótbolta. Hann er ráðinn til að forða liðinu frá fallsvæðinu og segir verkefnið spennandi, en á sama tíma krefjandi. Íslenski boltinn 22.7.2025 09:02
Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Áframhaldandi fjárhagsvandræði spænska stórveldisins Barcelona gera það að verkum að félagið þarf að losa sig við leikmenn til að geta skráð Marcus Rashford sem leikmann liðsins. Fótbolti 22.7.2025 08:31
„Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Ísak Snær Þorvaldsson vildi ekki koma aftur til Íslands og fór á láni til danska félagsins Lyngby, frá Rosenborg í Noregi. Hann fer vel af stað með nýju liði, skoraði í fyrsta leiknum og segir uppleggið henta sér vel, það minni svolítið á Breiðablik. Fótbolti 22.7.2025 08:01
Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Hin 45 ára gamla Venus Williams snéri aftur á tennisvöllinn í gær eftir sextán mánaða fjarveru. Sport 22.7.2025 07:31
Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Landsliðsfyrirliðinn Orri Steinn Óskarsson var stærsta sala í sögu FC Kaupmannahafnar en það styttist í að staðfest verði að það met hafi verið slegið. Fótbolti 22.7.2025 07:02
Dagskráin í dag: Breiðablik í Póllandi Það er stórleikur í Póllandi í dag. Íslandsmeistarar Breiðabliks sækja Lech Poznan heim í undankeppni Meistaradeildar Evrópu. Sport 22.7.2025 06:01
Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik LeBron James er sagður hafa íhugað að semja við Dallas Mavericks áður en hann ákvað að taka eitt ár til viðbótar hjá Los Angeles Lakers. Körfubolti 21.7.2025 23:31
„Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Georgia Stanway, miðjumaður Bayern München og ríkjandi Evrópumeistara Englands, er meira en klár í undanúrslitaleikinn gegn Ítalíu annað kvöld, þriðjudag. Hún segir liðið standa þétt bakvið Jess Carter sem hefur mátt þola algjöran viðbjóð á samfélagsmiðlum eftir nauman sigur á Svíþjóð í 8-liða úrslitum. Fótbolti 21.7.2025 22:46
Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Táningurinn Jakob Gunnar Sigurðsson hefur verið lánaður frá KR til Lyngby í Danmörku. Hann var fyrri hluta tímabils á láni hjá Þrótti Reykjavík í Lengjudeild karla í knattspyrnu og skoraði þar 7 mörk í alls 15 leikjum. Íslenski boltinn 21.7.2025 22:03
Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Hinn danski Morten Hjulmand, miðjumaður Sporting í Portúgal, er sagður á óskalista beggja Manchester-liðanna, City og United. Enski boltinn 21.7.2025 21:15
Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Birnir Breki Burknason hefur gengið til liðs við ÍA í Bestu deild karla í knattspyrnu. Hann kemur frá HK sem leikur í Lengjudeildinni. Hann var valinn íþróttamaður félagsins eftir frammistöðu sína á síðasta ári. Íslenski boltinn 21.7.2025 20:30
Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enska knattspyrnufélagið Manchester United hefur staðfest komu framherjans Bryan Mbeumo. Hann kemur frá Brentford og skrifar undir samning til ársins 2030 með möguleika á eins árs framlengingu. Enski boltinn 21.7.2025 19:23
Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Arnór Ingvi Traustason var allt í öllu þegar Norrköping lagði Värnamo 3-1 í efstu deild sænsku knattspyrnunnar í dag. Njarðvíkingurinn skoraði eitt og lagði upp annað. Hann fór því miður meiddur af velli í síðari hálfleik. Fótbolti 21.7.2025 18:59
Frá Skagafirði á Akranes Nýliðar ÍA í Bónus deild karla í körfubolta eru að safna liði, bæði innan vallar sem utan, fyrir komandi verkefni. Friðrik Hrafn Jóhannsson hefur samið við Skagamenn og mun vera hluti af þjálfarateymi félagsins á komandi leiktíð. Körfubolti 21.7.2025 18:17
Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Hinn þrítugi Reynir Haraldsson er snúinn aftur í uppeldisfélag sitt ÍR. Liðið situr á toppi Lengjudeildar karla í knattspyrnu og lætur sig dreyma um að spila í deild þeirra bestu, Bestu deildinni, á næstu leiktíð. Íslenski boltinn 21.7.2025 17:32
Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Hinn magnaði Chris Paul hefur ákveðið að spila sitt 21., og líklega síðasta, tímabil í NBA-deildinni með LA Clippers. Körfubolti 21.7.2025 16:48
Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Áhugaverðir munir úr knattspyrnusögunni eru á leið á uppboð og munu örugglega seljast fyrir háar upphæðir. Fótbolti 21.7.2025 16:03
Suður-amerískur glæpahringur braust inn til Mahomes og Burrow Á síðasta ári lentu fjölmargir þekktir íþróttamenn í Bandaríkjunum í því að brotist var inn á heimili þeirra. Nú hefur komið í ljós að Suður-amerískur glæpahringur stóð á bak við innbrotin. Sport 21.7.2025 15:15
Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Margir af bestu kylfingum heims hafa óskað Scottie Scheffler til hamingju með sigurinn á Opna breska meistaramótinu sem fram fór um helgina. Sumir ganga það langt að líkja yfirburðum Schefflers síðustu mánuði við það sem Tiger Woods gerði þegar hann var upp á sitt besta. Golf 21.7.2025 14:32
Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United er í framherjaleit og tvö nöfn hafa verið nefnd til sögunnar sem koma sterklega til greina. Fótbolti 21.7.2025 13:47
Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar GSÍ-mótaröðin hélt áfram um helgina en þá fór Korpubikarinn fram á Korpúlfsstaðavelli. Óhætt er að segja að boðið hafi verið upp á frábært golf. Golf 21.7.2025 13:00
Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Í hádeginu var dregið í þriðju umferð Sambandsdeildar Evrópu og Víkingar duttu ekki beint í lukkupottinn. Fótbolti 21.7.2025 12:58
Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Valur vann mikilvægan 1-2 sigur er liðið heimsótti Víking í sannkölluðum toppslag í Bestu-deild karla í knattspyrnu í gær. Fótbolti 21.7.2025 11:57
Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Vestri heimsótti Breiðablik í fimmtándu umferð Bestu-deildar karla á laugardaginn þar sem Íslandsmeistarar Breiðabliks unnu 1-0 sigur. Það voru þó ekki úrslit leiksins sem vöktu helst athygli sérfræðinga Stúkunnar. Fótbolti 21.7.2025 11:17
Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Englandsmeistarar Liverpool hafa samþykkt að greiða þýska félaginu Eintracht Frankfurt allt að 79 milljónir punda fyrir franska framherjann Hugo Ekitike. Fótbolti 21.7.2025 10:25
Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Lucy Bronze, varnarmaður enska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, segir að leikmenn hafi þurft að þola enn fleiri árásir eftir því sem kvennaboltinn hefur stækkað. Fótbolti 21.7.2025 09:47