Sport Amorim rekinn Ruben Amorim hefur verið rekinn sem frá Manchester United. Hann stýrði liðinu síðasta sinn þegar það gerði 1-1 jafntefli við Leeds United á Elland Road í gær. Enski boltinn 5.1.2026 10:08 FH-ingurinn mættur til Hoffenheim Hinn 19 ára gamli Cole Campbell, sonur landsliðskonunnar fyrrverandi Rakelar Ögmundsdóttur, hefur verið lánaður frá Dortmund til Hoffenheim og verður því áfram í efstu deild þýska fótboltans. Fótbolti 5.1.2026 10:03 Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ „Það er erfitt að fíla ekki Sigga,“ sagði Hlynur Bæringsson í Bónus Körfuboltakvöldi á Sýn Sport Ísland í gærkvöld. Þar barst talið að Sigurði Péturssyni sem tölurnar sýna að er nær ómissandi fyrir lið Álftaness. Körfubolti 5.1.2026 09:30 Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Valsmenn hafa nú fullmótað þjálfarateymi sín fyrir karla- og kvennaliðin í fótbolta með ráðningu á dönskum markmannsþjálfara. Íslenski boltinn 5.1.2026 09:01 „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Arnar Gunnlaugsson segir að Rúben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, hafi eflaust ígrundað vel og vandlega ummælin sem hann lét falla á blaðamannafundi í gær. Ummælin hafa vakið mikla athygli og spurningar um framtíð Amorim. Enski boltinn 5.1.2026 08:38 Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Það var nóg um að vera í enska boltanum um helgina og nú má sjá öll mörkin úr tuttugustu umferðinni á Vísi. Enski boltinn 5.1.2026 08:00 Hádramatík í lokaumferð NFL og ljóst hvaða lið mætast Deildarkeppninni í NFL-deildinni í Bandaríkjunum hefði varla getað lokið með meiri dramatík en í nótt þegar úrslitin réðust á síðustu sekúndu lokaleiksins. Sentímetrar skildu á milli feigs og ófeigs. Sport 5.1.2026 07:31 Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins Play Smarter Golf-samfélagsmiðilinn gefur kylfingum oft góð ráð og sýnir um leið myndbönd af kylfingum í sérstakri stöðu á golfhringnum sínum. Golf 5.1.2026 07:00 Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Tahirys Dos Santos, nítján ára leikmaður franska fótboltaliðsins Metz, sem brenndist illa í brunanum á barnum í Sviss sýndi mikla hetjudáð þetta kvöld og fórnaði sér til að bjarga öðrum. Fótbolti 5.1.2026 06:31 Dagskráin: Körfuboltakvöld Extra fer yfir fyrstu leiki ársins Þetta er kannski rólegt kvöld á sportstöðvunum í dag og kvöld en það er samt boðið upp á útsendingar. Sport 5.1.2026 06:03 Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rússneska körfuboltagoðsögnin Natalia Vieru er kannski hætt að spila en hún er ekki hætt að vekja umtal. Körfubolti 4.1.2026 23:32 Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Darryl Morsell verður áfram í Bónusdeild karla í körfubolta þrátt fyrir að Keflvíkingar hafi látið hann fara á dögunum. Körfubolti 4.1.2026 23:31 „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, var vonsvikinn eftir að Liverpool missti frá sér sigur á Fulham í ensku úrvalsdeildinni í dag með því að fá á sig jöfnunarmark á sjöundu mínútu uppbótartímans. Enski boltinn 4.1.2026 23:03 „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ Grindavík vann hreint ótrúlegan endurkomusigur á Njarðvík í kvöld í Bónus-deild karla en Grindvíkingar kreistu að lokum fram eins stigs sigur í framlengingu, 123-124. Körfubolti 4.1.2026 22:33 Rosenior er mættur til London Chelsea er við það að ráða Liam Rosenior sem nýjan knattspyrnustjóra sinn eftir að fréttist að hinn 41 árs gamli þjálfari hefði komið til London á sunnudag. Enski boltinn 4.1.2026 22:30 Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Íslenski landsliðsfyrirliðinn Orri Steinn Óskarsson lék í kvöld sinn fyrsta leik fyrir aðallið Real Sociedad síðan í ágústmánuði. Fótbolti 4.1.2026 22:09 „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Það var uppgefinn en ánægður Borce Ilievski sem mætti til viðtals strax að loknum dramatískum sigri ÍR gegn Keflavík nú í kvöld. Borce segist sannarlega vera ánægður með sigurinn en nefnir þó að lukkudísirnar hafi vakað yfir liðinu í kvöld. Körfubolti 4.1.2026 21:58 Dembélé tryggði PSG sigurinn í fyrsta Parísarslagnum í 35 ár Gullboltahafinn Ousmane Dembélé tryggði Paris Saint-Germain sigur í nágrannaslag Parísarliðanna í kvöld. Fótbolti 4.1.2026 21:44 Inter tók toppsætið aftur af nágrönnum sínum Internazionale er komið í efsta sæti Seríu A á Ítalíu á ný eftir 3-1 heimasigur á Bologna í kvöld. Fótbolti 4.1.2026 21:43 Loksins kamerúnskur sigur á móti Suður-Afríku Kamerún er komið áfram í átta liða úrslit Afríkukeppninnar í knattspyrnu eftir sigur á Suður-Afríku í sextán liða úrslitunum í kvöld. Fótbolti 4.1.2026 21:04 Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Kanalausir Keflvíkingar fóru tómhentir heim úr Skógarselinu í kvöld því heimamenn í ÍR byrjuðu nýtt ár með flottum sigri í tólfu umferð Bónusdeildar karla í körfubolta. Körfubolti 4.1.2026 20:46 „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Chelsea-maðurinn Reece James var í viðtali eftir dramatískt 1-1 jafntefli við Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en Chelsea jafnaði metin á fjórðu mínútu í uppbótartíma. Enski boltinn 4.1.2026 20:05 Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma Manchester City mistókst að minnka forskot Arsenal á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í kvöld eftir að hafa fengið á sig jöfnunarmark í uppbótartíma í 1-1 jafntefli við Chelsea á heimavelli sínum. Enski boltinn 4.1.2026 19:32 Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Íslenski landsliðsmiðherjinn Tryggvi Snær Hlinason var í aðalhlutverki á æsispennandi lokamínútum þegar Bilbao sótti sigur til Katalóníu. Körfubolti 4.1.2026 19:08 Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Njarðvíkingar tóku á móti Grindvíkingum í grannaslag í kvöld í Bónus-deild karla í fyrsta leik liðanna eftir langt jólafrí og það er ekki laust við að jólasteikurnar hafi aðeins setið í mönnum. Þó sérstaklega gestunum sem virkuðu hægir og hálf rænulausir á köflum, þá sérstaklega varnarmegin. Körfubolti 4.1.2026 19:01 „Ekkert betra að gera en að slá menn í andlitið og fá borgað fyrir það“ Breski hnefaleikakappinn Tyson Fury er á leið aftur í hnefaleikahringinn. Þetta tilkynnir hann aðeins ári eftir að hann lagði hanskana á hilluna. Sport 4.1.2026 18:54 „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, gekk í gegnum mikinn tilfinningarússibana í lokin þegar Liverpool komst yfir og fékk á sig jöfnunarmark í uppbótartímanum í 2-2 jafntefli við Fulham á Craven Cottage. Enski boltinn 4.1.2026 18:39 Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Styrmir Snær Þrastarson átti mjög góðan leik í dag þegar lið hans Zamora byrjaði nýtt ár á því að vinna Melilla í spænsku B-deildinni í körfubolta. Körfubolti 4.1.2026 18:16 Hetjudáðir Brahim Diaz halda áfram í Afríkukeppninni Real Madrid-leikmaðurinn Brahim Diaz hefur átt frábæra Afríkukeppni með gestgjöfum Marokkó og hann var enn á ný í aðalhlutverki í kvöld. Fótbolti 4.1.2026 18:00 „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ Cody Gakpo, framherji Liverpool, hélt að hann hefði tryggt Liverpool öll þrjú stigin á Craven Cottage í ensku úrvalsdeildinni en Fulham náði að jafna metin í 2-2 á sjöundu mínútu uppbótartímans. Enski boltinn 4.1.2026 17:49 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 … 334 ›
Amorim rekinn Ruben Amorim hefur verið rekinn sem frá Manchester United. Hann stýrði liðinu síðasta sinn þegar það gerði 1-1 jafntefli við Leeds United á Elland Road í gær. Enski boltinn 5.1.2026 10:08
FH-ingurinn mættur til Hoffenheim Hinn 19 ára gamli Cole Campbell, sonur landsliðskonunnar fyrrverandi Rakelar Ögmundsdóttur, hefur verið lánaður frá Dortmund til Hoffenheim og verður því áfram í efstu deild þýska fótboltans. Fótbolti 5.1.2026 10:03
Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ „Það er erfitt að fíla ekki Sigga,“ sagði Hlynur Bæringsson í Bónus Körfuboltakvöldi á Sýn Sport Ísland í gærkvöld. Þar barst talið að Sigurði Péturssyni sem tölurnar sýna að er nær ómissandi fyrir lið Álftaness. Körfubolti 5.1.2026 09:30
Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Valsmenn hafa nú fullmótað þjálfarateymi sín fyrir karla- og kvennaliðin í fótbolta með ráðningu á dönskum markmannsþjálfara. Íslenski boltinn 5.1.2026 09:01
„Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Arnar Gunnlaugsson segir að Rúben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, hafi eflaust ígrundað vel og vandlega ummælin sem hann lét falla á blaðamannafundi í gær. Ummælin hafa vakið mikla athygli og spurningar um framtíð Amorim. Enski boltinn 5.1.2026 08:38
Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Það var nóg um að vera í enska boltanum um helgina og nú má sjá öll mörkin úr tuttugustu umferðinni á Vísi. Enski boltinn 5.1.2026 08:00
Hádramatík í lokaumferð NFL og ljóst hvaða lið mætast Deildarkeppninni í NFL-deildinni í Bandaríkjunum hefði varla getað lokið með meiri dramatík en í nótt þegar úrslitin réðust á síðustu sekúndu lokaleiksins. Sentímetrar skildu á milli feigs og ófeigs. Sport 5.1.2026 07:31
Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins Play Smarter Golf-samfélagsmiðilinn gefur kylfingum oft góð ráð og sýnir um leið myndbönd af kylfingum í sérstakri stöðu á golfhringnum sínum. Golf 5.1.2026 07:00
Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Tahirys Dos Santos, nítján ára leikmaður franska fótboltaliðsins Metz, sem brenndist illa í brunanum á barnum í Sviss sýndi mikla hetjudáð þetta kvöld og fórnaði sér til að bjarga öðrum. Fótbolti 5.1.2026 06:31
Dagskráin: Körfuboltakvöld Extra fer yfir fyrstu leiki ársins Þetta er kannski rólegt kvöld á sportstöðvunum í dag og kvöld en það er samt boðið upp á útsendingar. Sport 5.1.2026 06:03
Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rússneska körfuboltagoðsögnin Natalia Vieru er kannski hætt að spila en hún er ekki hætt að vekja umtal. Körfubolti 4.1.2026 23:32
Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Darryl Morsell verður áfram í Bónusdeild karla í körfubolta þrátt fyrir að Keflvíkingar hafi látið hann fara á dögunum. Körfubolti 4.1.2026 23:31
„Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, var vonsvikinn eftir að Liverpool missti frá sér sigur á Fulham í ensku úrvalsdeildinni í dag með því að fá á sig jöfnunarmark á sjöundu mínútu uppbótartímans. Enski boltinn 4.1.2026 23:03
„Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ Grindavík vann hreint ótrúlegan endurkomusigur á Njarðvík í kvöld í Bónus-deild karla en Grindvíkingar kreistu að lokum fram eins stigs sigur í framlengingu, 123-124. Körfubolti 4.1.2026 22:33
Rosenior er mættur til London Chelsea er við það að ráða Liam Rosenior sem nýjan knattspyrnustjóra sinn eftir að fréttist að hinn 41 árs gamli þjálfari hefði komið til London á sunnudag. Enski boltinn 4.1.2026 22:30
Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Íslenski landsliðsfyrirliðinn Orri Steinn Óskarsson lék í kvöld sinn fyrsta leik fyrir aðallið Real Sociedad síðan í ágústmánuði. Fótbolti 4.1.2026 22:09
„Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Það var uppgefinn en ánægður Borce Ilievski sem mætti til viðtals strax að loknum dramatískum sigri ÍR gegn Keflavík nú í kvöld. Borce segist sannarlega vera ánægður með sigurinn en nefnir þó að lukkudísirnar hafi vakað yfir liðinu í kvöld. Körfubolti 4.1.2026 21:58
Dembélé tryggði PSG sigurinn í fyrsta Parísarslagnum í 35 ár Gullboltahafinn Ousmane Dembélé tryggði Paris Saint-Germain sigur í nágrannaslag Parísarliðanna í kvöld. Fótbolti 4.1.2026 21:44
Inter tók toppsætið aftur af nágrönnum sínum Internazionale er komið í efsta sæti Seríu A á Ítalíu á ný eftir 3-1 heimasigur á Bologna í kvöld. Fótbolti 4.1.2026 21:43
Loksins kamerúnskur sigur á móti Suður-Afríku Kamerún er komið áfram í átta liða úrslit Afríkukeppninnar í knattspyrnu eftir sigur á Suður-Afríku í sextán liða úrslitunum í kvöld. Fótbolti 4.1.2026 21:04
Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Kanalausir Keflvíkingar fóru tómhentir heim úr Skógarselinu í kvöld því heimamenn í ÍR byrjuðu nýtt ár með flottum sigri í tólfu umferð Bónusdeildar karla í körfubolta. Körfubolti 4.1.2026 20:46
„Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Chelsea-maðurinn Reece James var í viðtali eftir dramatískt 1-1 jafntefli við Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en Chelsea jafnaði metin á fjórðu mínútu í uppbótartíma. Enski boltinn 4.1.2026 20:05
Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma Manchester City mistókst að minnka forskot Arsenal á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í kvöld eftir að hafa fengið á sig jöfnunarmark í uppbótartíma í 1-1 jafntefli við Chelsea á heimavelli sínum. Enski boltinn 4.1.2026 19:32
Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Íslenski landsliðsmiðherjinn Tryggvi Snær Hlinason var í aðalhlutverki á æsispennandi lokamínútum þegar Bilbao sótti sigur til Katalóníu. Körfubolti 4.1.2026 19:08
Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Njarðvíkingar tóku á móti Grindvíkingum í grannaslag í kvöld í Bónus-deild karla í fyrsta leik liðanna eftir langt jólafrí og það er ekki laust við að jólasteikurnar hafi aðeins setið í mönnum. Þó sérstaklega gestunum sem virkuðu hægir og hálf rænulausir á köflum, þá sérstaklega varnarmegin. Körfubolti 4.1.2026 19:01
„Ekkert betra að gera en að slá menn í andlitið og fá borgað fyrir það“ Breski hnefaleikakappinn Tyson Fury er á leið aftur í hnefaleikahringinn. Þetta tilkynnir hann aðeins ári eftir að hann lagði hanskana á hilluna. Sport 4.1.2026 18:54
„Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, gekk í gegnum mikinn tilfinningarússibana í lokin þegar Liverpool komst yfir og fékk á sig jöfnunarmark í uppbótartímanum í 2-2 jafntefli við Fulham á Craven Cottage. Enski boltinn 4.1.2026 18:39
Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Styrmir Snær Þrastarson átti mjög góðan leik í dag þegar lið hans Zamora byrjaði nýtt ár á því að vinna Melilla í spænsku B-deildinni í körfubolta. Körfubolti 4.1.2026 18:16
Hetjudáðir Brahim Diaz halda áfram í Afríkukeppninni Real Madrid-leikmaðurinn Brahim Diaz hefur átt frábæra Afríkukeppni með gestgjöfum Marokkó og hann var enn á ný í aðalhlutverki í kvöld. Fótbolti 4.1.2026 18:00
„Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ Cody Gakpo, framherji Liverpool, hélt að hann hefði tryggt Liverpool öll þrjú stigin á Craven Cottage í ensku úrvalsdeildinni en Fulham náði að jafna metin í 2-2 á sjöundu mínútu uppbótartímans. Enski boltinn 4.1.2026 17:49