Sport HM úr sögunni hjá Arnari Frey Línumaðurinn Arnar Freyr Arnarsson verður ekki með íslenska handboltalandsliðinu á HM vegna meiðslanna sem hann varð fyrir í leiknum gegn Svíþjóð í gær. Handbolti 10.1.2025 10:30 „Það mikilvægasta sem við eigum“ Janus Daði Smárason segir íslenska landsliðið ávallt vera það sem er honum mikilvægast á ferlinum. Hann fagnaði þrítugsafmæli á dögunum en býr sig nú undir HM sem hefst í næstu viku. Handbolti 10.1.2025 10:01 Svarar æfum De Decker: „Verður að komast ofar á heimslistann“ Nathan Aspinall hefur svarað gagnrýni Mikes De Decker um að hann hafi ekki átt skilið að vera valinn til að keppa í úrvalsdeildinni í pílukasti. Sport 10.1.2025 09:30 Djovokic segir að það hafi verið eitrað fyrir sér Serbneski tenniskappinn Novak Djokovic segir að það hafi verið eitrað fyrir sér þegar honum var haldið á hótelherbergi í Melbourne fyrir þremur árum. Sport 10.1.2025 09:00 Moyes hefur rætt við Everton David Moyes hefur rætt við eigendur Everton um möguleikann á að taka við liðinu. Hann stýrði því á árunum 2002-13. Enski boltinn 10.1.2025 08:30 Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Íslenska karlalandsliðið í handbolta hefur leik á HM í Zagreb næsta fimmtudagskvöld. Nýjar landsliðstreyjur úr smiðju Adidas eru enn ófáanlegar fyrir stuðningsmenn, og í versta falli fara treyjurnar ekki í sölu fyrr en eftir heimsmeistaramótið. Handbolti 10.1.2025 08:03 Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Belgíski ofurhlauparinn Hilde Dosogne náði að klára ótrúlegt og sögulegt afrek á síðasta degi ársins 2024. Sport 10.1.2025 07:32 Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Steve Kerr og fjölskylda er í hópi þeirra fjölmörgu sem þurftu að sjá á eftir húsum sínum og eignum í eldunum miklu í Los Angeles. Körfubolti 10.1.2025 07:02 Dagskráin: Körfuboltakvöld og enski bikarinn Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á föstudögum. Sport 10.1.2025 06:01 Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi 43 ára gamall fyrrum fótboltadómari þarf ekki að dúsa í fangelsi þrátt fyrir líkamsárás sína á táning sem var aðstoðardómari í leik hjá honum. Enski boltinn 9.1.2025 23:15 Járnkona sundsins kveður Þrefaldi Ólympíumeistarinn Katinka Hosszu frá Ungverjalandi hefur ákveðið að setja sundhettuna upp á hillu og hætta að keppa í sundíþróttinni. Sport 9.1.2025 23:03 Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Keflavík komst aftur á sigurbraut eftir fjórtán stiga sigur gegn Hetti 112-98. Eftir brösóttan fyrsta leikhluta gáfu heimamenn í og litu aldrei um öxl eftir það. Körfubolti 9.1.2025 22:39 „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Keflavík vann sannfærandi sigur gegn Hetti 112-98. Pétur Ingvarsson, þjálfari Keflavíkur, var ángæður með sigurinn. Sport 9.1.2025 22:25 „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Rúnar Ingi Erlingsson, þjálfari Njarðvíkur, var sáttur með 81-75 sigur sinna manna á Álftanesi og stoltur af fjölhæfninni sem liðið býr yfir. Liðið hefur unnið tvo, mjög ólíka, leiki á árinu og lítur vel út fyrir úrslitakeppnina að mati Rúnars, en getur gert margt betur. Körfubolti 9.1.2025 22:24 „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ DeAndre Kane snéri aftur í lið Grindavíkur í kvöld eftir þriggja leikja fjarveru af persónulegum ástæðum þar sem hann þurfti að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti að hans sögn án þess að fara nánar út í þá sálma. Körfubolti 9.1.2025 22:16 Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Íslenska karlalandsliðið í handbolta varð fyrir áfalli í kvöld þegar línumaðurinn Arnar Freyr Arnarsson meiddist í leik á móti Svíum. Handbolti 9.1.2025 22:01 Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Fulham, Everton og Cardiff City komust öll áfram í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar í fótbolta í kvöld. Enski boltinn 9.1.2025 21:47 Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Njarðvíkingar sóttu tvö stig í Forsetahöllina í Bónus deild karla í körfubolta með sex stiga sigri á Álftanesi, 75-81. Heimamenn fengu fjölmörg tækifæri til að jafna leikinn undir lokin en taugarnar voru of trekktar. Körfubolti 9.1.2025 21:15 Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Grindvíkingar lentu í basli með botnlið Hauka á heimavelli í Bónus deild karla í körfubolta í kvöld en lönduðu að lokum átta stiga torsóttum sigri, 79-71. Körfubolti 9.1.2025 21:10 Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Tindastólsmenn unnu sinn sjötta heimaleik í röð og tóku toppsætið af Stjörnumönnum með tíu stiga sigri á ÍR-ingum í Síkinu í kvöld, 98-88. Körfubolti 9.1.2025 21:05 Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Real Madrid tryggði sér sæti í úrslitaleik spænska Ofurbikarsins eftir 3-0 sigur á Real Mallorca í undanúrslitaleiknum í kvöld. Fótbolti 9.1.2025 21:00 Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Cristiano Ronaldo var á skotskónum í kvöld þegar Al Nassr vann flottan sigur í sádi-arabísku deildinni. Fótbolti 9.1.2025 20:34 Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Brasilíska knattspyrnukonan Marta er kannski hætt í brasilíska fótboltalandsliðinu en hún er ekki hætt í fótbolta. Fótbolti 9.1.2025 20:33 Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Ekkert verður af leik Los Angeles Lakers og Charlotte Hornets sem átti að fara fram í NBA deildinni körfubolta í Los Angeles í nótt. Körfubolti 9.1.2025 20:09 Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Ísland og Svíþjóð skildu jöfn, 31-31, í fyrri vináttulandsleik þjóðanna í handbolta karla í kvöld. Leikið var í Kristianstad. Svíar tryggðu sér jafntefli með því að skora síðustu tvö mörk leiksins. Handbolti 9.1.2025 19:45 Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Martin Hermannsson og félagar hans í Alba Berlin eru áfram í neðsta sætinu í Euroleague eftir enn eitt tapið í kvöld. Körfubolti 9.1.2025 19:40 Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Starfsviðtöl mögulegra landsliðsþjálfara karla í fótbolta eru afstaðin og það eina sem stendur eftir er að ákveða hvern aðilanna þriggja sem koma til greina á að ráða. Þetta segir Þorvaldur Örlygsson, formaður KSÍ, í samtali við Vísi. Fótbolti 9.1.2025 19:01 Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Enskir miðlar eru strax farnir að velta því fyrir sér hver verði næsti knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Everton. Enski boltinn 9.1.2025 18:03 Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Enskir miðlar segja að Everton hafi rekið knattspyrnustjórann Sean Dyche. Þetta kemur fram hjá BBC, Sky Sports og The Athletic. Enski boltinn 9.1.2025 16:50 Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Henrik Møllgaard viðurkennir að Niklas Landin og Mikkel Hansen skilji eftir sig stór skörð í danska handboltalandsliðinu og talar um tómarúm í þeim efnum. Handbolti 9.1.2025 16:31 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 … 334 ›
HM úr sögunni hjá Arnari Frey Línumaðurinn Arnar Freyr Arnarsson verður ekki með íslenska handboltalandsliðinu á HM vegna meiðslanna sem hann varð fyrir í leiknum gegn Svíþjóð í gær. Handbolti 10.1.2025 10:30
„Það mikilvægasta sem við eigum“ Janus Daði Smárason segir íslenska landsliðið ávallt vera það sem er honum mikilvægast á ferlinum. Hann fagnaði þrítugsafmæli á dögunum en býr sig nú undir HM sem hefst í næstu viku. Handbolti 10.1.2025 10:01
Svarar æfum De Decker: „Verður að komast ofar á heimslistann“ Nathan Aspinall hefur svarað gagnrýni Mikes De Decker um að hann hafi ekki átt skilið að vera valinn til að keppa í úrvalsdeildinni í pílukasti. Sport 10.1.2025 09:30
Djovokic segir að það hafi verið eitrað fyrir sér Serbneski tenniskappinn Novak Djokovic segir að það hafi verið eitrað fyrir sér þegar honum var haldið á hótelherbergi í Melbourne fyrir þremur árum. Sport 10.1.2025 09:00
Moyes hefur rætt við Everton David Moyes hefur rætt við eigendur Everton um möguleikann á að taka við liðinu. Hann stýrði því á árunum 2002-13. Enski boltinn 10.1.2025 08:30
Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Íslenska karlalandsliðið í handbolta hefur leik á HM í Zagreb næsta fimmtudagskvöld. Nýjar landsliðstreyjur úr smiðju Adidas eru enn ófáanlegar fyrir stuðningsmenn, og í versta falli fara treyjurnar ekki í sölu fyrr en eftir heimsmeistaramótið. Handbolti 10.1.2025 08:03
Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Belgíski ofurhlauparinn Hilde Dosogne náði að klára ótrúlegt og sögulegt afrek á síðasta degi ársins 2024. Sport 10.1.2025 07:32
Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Steve Kerr og fjölskylda er í hópi þeirra fjölmörgu sem þurftu að sjá á eftir húsum sínum og eignum í eldunum miklu í Los Angeles. Körfubolti 10.1.2025 07:02
Dagskráin: Körfuboltakvöld og enski bikarinn Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á föstudögum. Sport 10.1.2025 06:01
Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi 43 ára gamall fyrrum fótboltadómari þarf ekki að dúsa í fangelsi þrátt fyrir líkamsárás sína á táning sem var aðstoðardómari í leik hjá honum. Enski boltinn 9.1.2025 23:15
Járnkona sundsins kveður Þrefaldi Ólympíumeistarinn Katinka Hosszu frá Ungverjalandi hefur ákveðið að setja sundhettuna upp á hillu og hætta að keppa í sundíþróttinni. Sport 9.1.2025 23:03
Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Keflavík komst aftur á sigurbraut eftir fjórtán stiga sigur gegn Hetti 112-98. Eftir brösóttan fyrsta leikhluta gáfu heimamenn í og litu aldrei um öxl eftir það. Körfubolti 9.1.2025 22:39
„Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Keflavík vann sannfærandi sigur gegn Hetti 112-98. Pétur Ingvarsson, þjálfari Keflavíkur, var ángæður með sigurinn. Sport 9.1.2025 22:25
„Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Rúnar Ingi Erlingsson, þjálfari Njarðvíkur, var sáttur með 81-75 sigur sinna manna á Álftanesi og stoltur af fjölhæfninni sem liðið býr yfir. Liðið hefur unnið tvo, mjög ólíka, leiki á árinu og lítur vel út fyrir úrslitakeppnina að mati Rúnars, en getur gert margt betur. Körfubolti 9.1.2025 22:24
„Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ DeAndre Kane snéri aftur í lið Grindavíkur í kvöld eftir þriggja leikja fjarveru af persónulegum ástæðum þar sem hann þurfti að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti að hans sögn án þess að fara nánar út í þá sálma. Körfubolti 9.1.2025 22:16
Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Íslenska karlalandsliðið í handbolta varð fyrir áfalli í kvöld þegar línumaðurinn Arnar Freyr Arnarsson meiddist í leik á móti Svíum. Handbolti 9.1.2025 22:01
Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Fulham, Everton og Cardiff City komust öll áfram í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar í fótbolta í kvöld. Enski boltinn 9.1.2025 21:47
Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Njarðvíkingar sóttu tvö stig í Forsetahöllina í Bónus deild karla í körfubolta með sex stiga sigri á Álftanesi, 75-81. Heimamenn fengu fjölmörg tækifæri til að jafna leikinn undir lokin en taugarnar voru of trekktar. Körfubolti 9.1.2025 21:15
Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Grindvíkingar lentu í basli með botnlið Hauka á heimavelli í Bónus deild karla í körfubolta í kvöld en lönduðu að lokum átta stiga torsóttum sigri, 79-71. Körfubolti 9.1.2025 21:10
Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Tindastólsmenn unnu sinn sjötta heimaleik í röð og tóku toppsætið af Stjörnumönnum með tíu stiga sigri á ÍR-ingum í Síkinu í kvöld, 98-88. Körfubolti 9.1.2025 21:05
Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Real Madrid tryggði sér sæti í úrslitaleik spænska Ofurbikarsins eftir 3-0 sigur á Real Mallorca í undanúrslitaleiknum í kvöld. Fótbolti 9.1.2025 21:00
Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Cristiano Ronaldo var á skotskónum í kvöld þegar Al Nassr vann flottan sigur í sádi-arabísku deildinni. Fótbolti 9.1.2025 20:34
Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Brasilíska knattspyrnukonan Marta er kannski hætt í brasilíska fótboltalandsliðinu en hún er ekki hætt í fótbolta. Fótbolti 9.1.2025 20:33
Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Ekkert verður af leik Los Angeles Lakers og Charlotte Hornets sem átti að fara fram í NBA deildinni körfubolta í Los Angeles í nótt. Körfubolti 9.1.2025 20:09
Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Ísland og Svíþjóð skildu jöfn, 31-31, í fyrri vináttulandsleik þjóðanna í handbolta karla í kvöld. Leikið var í Kristianstad. Svíar tryggðu sér jafntefli með því að skora síðustu tvö mörk leiksins. Handbolti 9.1.2025 19:45
Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Martin Hermannsson og félagar hans í Alba Berlin eru áfram í neðsta sætinu í Euroleague eftir enn eitt tapið í kvöld. Körfubolti 9.1.2025 19:40
Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Starfsviðtöl mögulegra landsliðsþjálfara karla í fótbolta eru afstaðin og það eina sem stendur eftir er að ákveða hvern aðilanna þriggja sem koma til greina á að ráða. Þetta segir Þorvaldur Örlygsson, formaður KSÍ, í samtali við Vísi. Fótbolti 9.1.2025 19:01
Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Enskir miðlar eru strax farnir að velta því fyrir sér hver verði næsti knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Everton. Enski boltinn 9.1.2025 18:03
Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Enskir miðlar segja að Everton hafi rekið knattspyrnustjórann Sean Dyche. Þetta kemur fram hjá BBC, Sky Sports og The Athletic. Enski boltinn 9.1.2025 16:50
Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Henrik Møllgaard viðurkennir að Niklas Landin og Mikkel Hansen skilji eftir sig stór skörð í danska handboltalandsliðinu og talar um tómarúm í þeim efnum. Handbolti 9.1.2025 16:31