Sport

Amorim rekinn

Ruben Amorim hefur verið rekinn sem frá Manchester United. Hann stýrði liðinu síðasta sinn þegar það gerði 1-1 jafntefli við Leeds United á Elland Road í gær.

Enski boltinn

FH-ingurinn mættur til Hoffenheim

Hinn 19 ára gamli Cole Campbell, sonur landsliðskonunnar fyrrverandi Rakelar Ögmundsdóttur, hefur verið lánaður frá Dortmund til Hoffenheim og verður því áfram í efstu deild þýska fótboltans.

Fótbolti

Rosenior er mættur til London

Chelsea er við það að ráða Liam Rosenior sem nýjan knattspyrnustjóra sinn eftir að fréttist að hinn 41 árs gamli þjálfari hefði komið til London á sunnudag.

Enski boltinn