Sport Kristján stígur til hliðar hjá Stjörnunni Kristján Guðmundsson hefur óskað eftir því að stíga til hliðar sem þjálfari kvennaliðs Stjörnunnar í fótbolta og tekur Jóhannes Karl Sigursteinsson við sem þjálfari liðsins. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Stjörnunni. Íslenski boltinn 27.6.2024 17:25 Uppgjör og viðtöl: Vestri - Fram 1-3 | Þægilegt fyrir Fram á Ísafirði Vestri og Fram áttust við á Kerecisvellinum í kvöld við frábærar aðstæður. Enduðu leikar 1-3 fyrir Fram sem voru miklu betri allan leikinn, að undanskildum fyrstu tuttugu mínútum leiksins. Íslenski boltinn 27.6.2024 17:15 Dælir peningum í landsliðsmenn eftir sigurinn sögulega Bidzina Ivanishvili, fyrrverandi forsætisráðherra Georgíu hefur ákveðið að láta því sem nemur rétt tæpum einum og hálfum milljarði íslenskra króna af hendi til karlaliðs Georgíu í fótbolta eftir sögulegan sigur liðsins á Portúgal á Evrópumótinu í fótbolta í gær. Fótbolti 27.6.2024 16:46 Hetjuleg barátta dugði ekki til sigurs gegn Evrópumeisturunum Íslenska kvennalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum 20 ára og yngri laut í lægra haldi gegn Evrópumeisturunum frá Ungverjalandi í framlengdum leik átta liða úrslitum á HM í kvöld. Stelpurnar okkar sýndu hetjulega baráttu í leiknum. Handbolti 27.6.2024 15:31 Gordon datt af hjóli og fékk stærðarinnar skurð Það er ekki hættulaust að hjóla eins og Anthony Gordon, leikmaður enska landsliðsins, fékk að kynnast. Fótbolti 27.6.2024 15:00 Fimmfaldur Ólympíumeistari keppir ekki í París Jamaíski spretthlauparinn Elaine Thompson-Herah getur ekki bætt fleiri Ólympíuverðlaunum í glæsilegt safn sitt á leikunum í París. Sport 27.6.2024 14:31 Þjálfari Willums á leið til United Svo virðist sem þjálfari Go Ahead Eagles í Hollandi sé á leið til Manchester United. Enski boltinn 27.6.2024 14:00 Leikstjórnandi Cowboys ekki sóttur til saka Dómari í Texas hefur vísað frá máli gegn Dak Prescott, leikstjórnanda Dallas Cowboys. Sport 27.6.2024 13:31 Álftanes fær mikla hetju úr Texas háskólanum Álftanes hefur fundið sér bandarískan leikmann fyrir næsta tímabil í Subway deild karla í körfubolta. Sá heitir Andrew Jones. Körfubolti 27.6.2024 13:01 Kínverski risinn sem enginn getur stöðvað Sautján ára gömul stúlka frá Kína er að stela senunni í alþjóðaboltanum í sumar og það svo sannarlega ekki að ástæðulausu. Körfubolti 27.6.2024 12:30 Albatross bræður Kylfingurinn Jökull Þorri Sverrisson gerði sér lítið fyrir og fór 13. holuna á Hlíðavelli á tveimur höggum í gærkvöldi eða það sem golfarar þekkja sem albatross. Sport 27.6.2024 12:00 Shaq vill kaupa hlut í West Ham Bandaríska körfuboltagoðið Shaquille O'Neal á í viðræðum um kaup á hlut í enska fótboltaliðinu West Ham United. Enski boltinn 27.6.2024 11:31 Brynjólfur til Groningen Brynjólfur Willumsson er genginn í raðir hollenska úrvalsdeildarliðsins Groningen frá Kristiansund í Noregi. Fótbolti 27.6.2024 10:43 Tveir Frakkar valdir fyrstir í nýliðavali NBA Annað árið í röð var Frakki valinn með fyrsta valrétti í nýliðavali NBA-deildarinnar í körfubolta. Sonur LeBrons James var ekki valinn í 1. umferð nýliðavalsins. Körfubolti 27.6.2024 10:30 Stjörnur tímabilsins í Bestu deild karla Fyrri umferðinni í hefðbundinni deildarkeppni í Bestu deild karla í fótbolta er lokið. Af því tilefni valdi Vísir tíu stjörnur tímabilsins til þessa. Íslenski boltinn 27.6.2024 10:01 Segir að skammarlegt að gefa í skyn að Rúmenar og Slóvakar hafi samið um jafntefli Þjálfari rúmenska karlalandsliðsins í fótbolta, Edward Iordanescu, segir skammarlegt að gefa það í skyn að Rúmenía og Slóvakía hafi spilað viljandi upp á jafntefli á EM í gær. Fótbolti 27.6.2024 09:31 Ronaldo rétt slapp við spark frá áhorfanda Cristiano Ronaldo, fyrirliði portúgalska landsliðsins, var nálægt því að fá spark í andlitið frá áhorfanda eftir leikinn gegn Georgíu á EM í gær. Fótbolti 27.6.2024 09:00 Tryggði sér sæti á Ólympíuleikunum hálfu ári eftir hnéaðgerð Anna Hall tryggði sér á dögunum sæti á Ólympíuleikunum sem fram fara í París síðar í sumar. Þar mun hún keppa í sjöþraut en leið hennar á leikana hefur verið þyrnum stráð. Sport 27.6.2024 08:31 Merktir Íslandi og Grindavík á stóra sviðinu í Frankfurt Fulltrúar Íslands á Heimsbikarmótinu í Pílukasti stíga á stóra sviðið í Frankfurt á föstudaginn kemur. Þeir Pétur Rúðrik Guðmundsson og Arngrímur Anton Ólafsson mynda landslið Íslands á mótinu en þetta er í annað sinn sem Ísland er með þátttökurétt á mótinu sem fram fer í Frankfurt í Þýskalandi. Sport 27.6.2024 07:57 Fyrsta markið kom loksins en Reggístrákarnir hans Heimis úr leik Möguleikar Jamaíku á að komast í átta liða úrslit Suður-Ameríkukeppninnar eru úr sögunni eftir tap fyrir Ekvador, 3-1, í öðrum leik liðsins í B-riðli keppninnar. Fótbolti 27.6.2024 07:31 Dæmdur barnaníðingur keppir fyrir hönd Hollands á Ólympíuleikunum Hollenski strandblakarinn Steven van de Velde játaði að hafa nauðgað 12 ára barni þrisvar sinnum. Hann hefur nú tryggt sér sæti á Ólympíuleikunum í París í sumar. Sport 27.6.2024 07:00 Dagskráin í dag: Íslendingar á HM í pílukasti, golf, hafnabolti og Besta deildin Það er fjörugur fimmtudagur framundan á íþróttarásum Stöðvar 2 og Vodafone. Ísland á tvo fulltrúa á heimsbikarmótinu í pílukasti, LPGA Dow Championship að hefjast, Yankees eiga leik í MLB, þrír leikir fara fram í Bestu deildinni og Ísey tilþrifin verða á sínum stað í kjölfarið. Sport 27.6.2024 06:01 Tók Aron Leó tíu sekúndur að slá rothögg í fyrsta atvinnumannabardaganum Aron Leó Jóhannsson rotaði Englendinginn Bradley Tedham eftir aðeins tíu sekúndur í sínum fyrsta atvinnumannabardaga á ferlinum. Sport 26.6.2024 23:01 Fjölnir jafnar Njarðvík á toppnum eftir nágrannaslagi kvöldsins Heil umferð fór fram í Lengjudeild karla í kvöld. Íslenski boltinn 26.6.2024 22:23 Stór ákvörðun Hayes: Morgan ekki með á Ólympíuleikana Emma Hayes, nýráðinn þjálfari bandaríska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, var ekki lengi að láta til sín taka. Hún ákvað að skilja stórstjörnuna og tvöfalda heimsmeistarann Alex Morgan eftir heima þegar Bandaríkin halda til Parísar. Fótbolti 26.6.2024 22:15 Sjáðu mörkin sem tryggðu Tyrki og komu Georgíu áfram á sínu fyrsta stórmóti Riðlakeppni Evrópumótsins í fótbolta lauk í kvöld. Liðin í E-riðli skildu jöfn, Georgía vann óvænt gegn Portúgal og Tyrkland fór áfram úr F-riðli eftir uppbótartímamark gegn Tékklandi. Fótbolti 26.6.2024 22:07 Uppgjör, viðtöl og myndir: FH - Tindastóll 4-1 | Heimakonur aftur á sigurbraut FH vann Tindastól á heimavelli 4-1. Heimakonur byrjuðu með látum og gerðu tvö mörk á fyrstu tólf mínútunum. Jordyn Rhodes minnkaði muninn fyrir gestina en FH svaraði með tveimur mörkum. Uppgjör, viðtöl og myndir á leiðinni Íslenski boltinn 26.6.2024 21:09 Tyrkir lögðu Tékka og komust áfram eftir grimmdarlegan leik Tyrkland vann 2-1 gegn Tékklandi, fjöldi spjalda leit dagsins ljós í þessum hörkuleik sem tryggði Tyrki áfram í 16-liða úrslit. Þar munu þeir mæta Austurríki. Fótbolti 26.6.2024 21:00 Georgía gekk frá Portúgal og fer í 16-liða úrslit á sínu fyrsta stórmóti Georgía vann óvæntan 2-0 sigur gegn Portúgal og er komið áfram í 16-liða úrslit Evrópumótsins. Þrátt fyrir tapið í kvöld vann Portúgal F-riðilinn. Fótbolti 26.6.2024 21:00 Guðni: Þurftum að fá mark á okkur til þess að hafa nennt að standa í þessu FH vann sannfærandi 4-1 sigur gegn Tindastóli. Guðni Eiríksson, þjálfari FH, var þó ekki í skýjunum þar sem honum fannst liðið gefa allt of mikið eftir í stöðunni 2-0. Íslenski boltinn 26.6.2024 20:46 « ‹ 234 235 236 237 238 239 240 241 242 … 334 ›
Kristján stígur til hliðar hjá Stjörnunni Kristján Guðmundsson hefur óskað eftir því að stíga til hliðar sem þjálfari kvennaliðs Stjörnunnar í fótbolta og tekur Jóhannes Karl Sigursteinsson við sem þjálfari liðsins. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Stjörnunni. Íslenski boltinn 27.6.2024 17:25
Uppgjör og viðtöl: Vestri - Fram 1-3 | Þægilegt fyrir Fram á Ísafirði Vestri og Fram áttust við á Kerecisvellinum í kvöld við frábærar aðstæður. Enduðu leikar 1-3 fyrir Fram sem voru miklu betri allan leikinn, að undanskildum fyrstu tuttugu mínútum leiksins. Íslenski boltinn 27.6.2024 17:15
Dælir peningum í landsliðsmenn eftir sigurinn sögulega Bidzina Ivanishvili, fyrrverandi forsætisráðherra Georgíu hefur ákveðið að láta því sem nemur rétt tæpum einum og hálfum milljarði íslenskra króna af hendi til karlaliðs Georgíu í fótbolta eftir sögulegan sigur liðsins á Portúgal á Evrópumótinu í fótbolta í gær. Fótbolti 27.6.2024 16:46
Hetjuleg barátta dugði ekki til sigurs gegn Evrópumeisturunum Íslenska kvennalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum 20 ára og yngri laut í lægra haldi gegn Evrópumeisturunum frá Ungverjalandi í framlengdum leik átta liða úrslitum á HM í kvöld. Stelpurnar okkar sýndu hetjulega baráttu í leiknum. Handbolti 27.6.2024 15:31
Gordon datt af hjóli og fékk stærðarinnar skurð Það er ekki hættulaust að hjóla eins og Anthony Gordon, leikmaður enska landsliðsins, fékk að kynnast. Fótbolti 27.6.2024 15:00
Fimmfaldur Ólympíumeistari keppir ekki í París Jamaíski spretthlauparinn Elaine Thompson-Herah getur ekki bætt fleiri Ólympíuverðlaunum í glæsilegt safn sitt á leikunum í París. Sport 27.6.2024 14:31
Þjálfari Willums á leið til United Svo virðist sem þjálfari Go Ahead Eagles í Hollandi sé á leið til Manchester United. Enski boltinn 27.6.2024 14:00
Leikstjórnandi Cowboys ekki sóttur til saka Dómari í Texas hefur vísað frá máli gegn Dak Prescott, leikstjórnanda Dallas Cowboys. Sport 27.6.2024 13:31
Álftanes fær mikla hetju úr Texas háskólanum Álftanes hefur fundið sér bandarískan leikmann fyrir næsta tímabil í Subway deild karla í körfubolta. Sá heitir Andrew Jones. Körfubolti 27.6.2024 13:01
Kínverski risinn sem enginn getur stöðvað Sautján ára gömul stúlka frá Kína er að stela senunni í alþjóðaboltanum í sumar og það svo sannarlega ekki að ástæðulausu. Körfubolti 27.6.2024 12:30
Albatross bræður Kylfingurinn Jökull Þorri Sverrisson gerði sér lítið fyrir og fór 13. holuna á Hlíðavelli á tveimur höggum í gærkvöldi eða það sem golfarar þekkja sem albatross. Sport 27.6.2024 12:00
Shaq vill kaupa hlut í West Ham Bandaríska körfuboltagoðið Shaquille O'Neal á í viðræðum um kaup á hlut í enska fótboltaliðinu West Ham United. Enski boltinn 27.6.2024 11:31
Brynjólfur til Groningen Brynjólfur Willumsson er genginn í raðir hollenska úrvalsdeildarliðsins Groningen frá Kristiansund í Noregi. Fótbolti 27.6.2024 10:43
Tveir Frakkar valdir fyrstir í nýliðavali NBA Annað árið í röð var Frakki valinn með fyrsta valrétti í nýliðavali NBA-deildarinnar í körfubolta. Sonur LeBrons James var ekki valinn í 1. umferð nýliðavalsins. Körfubolti 27.6.2024 10:30
Stjörnur tímabilsins í Bestu deild karla Fyrri umferðinni í hefðbundinni deildarkeppni í Bestu deild karla í fótbolta er lokið. Af því tilefni valdi Vísir tíu stjörnur tímabilsins til þessa. Íslenski boltinn 27.6.2024 10:01
Segir að skammarlegt að gefa í skyn að Rúmenar og Slóvakar hafi samið um jafntefli Þjálfari rúmenska karlalandsliðsins í fótbolta, Edward Iordanescu, segir skammarlegt að gefa það í skyn að Rúmenía og Slóvakía hafi spilað viljandi upp á jafntefli á EM í gær. Fótbolti 27.6.2024 09:31
Ronaldo rétt slapp við spark frá áhorfanda Cristiano Ronaldo, fyrirliði portúgalska landsliðsins, var nálægt því að fá spark í andlitið frá áhorfanda eftir leikinn gegn Georgíu á EM í gær. Fótbolti 27.6.2024 09:00
Tryggði sér sæti á Ólympíuleikunum hálfu ári eftir hnéaðgerð Anna Hall tryggði sér á dögunum sæti á Ólympíuleikunum sem fram fara í París síðar í sumar. Þar mun hún keppa í sjöþraut en leið hennar á leikana hefur verið þyrnum stráð. Sport 27.6.2024 08:31
Merktir Íslandi og Grindavík á stóra sviðinu í Frankfurt Fulltrúar Íslands á Heimsbikarmótinu í Pílukasti stíga á stóra sviðið í Frankfurt á föstudaginn kemur. Þeir Pétur Rúðrik Guðmundsson og Arngrímur Anton Ólafsson mynda landslið Íslands á mótinu en þetta er í annað sinn sem Ísland er með þátttökurétt á mótinu sem fram fer í Frankfurt í Þýskalandi. Sport 27.6.2024 07:57
Fyrsta markið kom loksins en Reggístrákarnir hans Heimis úr leik Möguleikar Jamaíku á að komast í átta liða úrslit Suður-Ameríkukeppninnar eru úr sögunni eftir tap fyrir Ekvador, 3-1, í öðrum leik liðsins í B-riðli keppninnar. Fótbolti 27.6.2024 07:31
Dæmdur barnaníðingur keppir fyrir hönd Hollands á Ólympíuleikunum Hollenski strandblakarinn Steven van de Velde játaði að hafa nauðgað 12 ára barni þrisvar sinnum. Hann hefur nú tryggt sér sæti á Ólympíuleikunum í París í sumar. Sport 27.6.2024 07:00
Dagskráin í dag: Íslendingar á HM í pílukasti, golf, hafnabolti og Besta deildin Það er fjörugur fimmtudagur framundan á íþróttarásum Stöðvar 2 og Vodafone. Ísland á tvo fulltrúa á heimsbikarmótinu í pílukasti, LPGA Dow Championship að hefjast, Yankees eiga leik í MLB, þrír leikir fara fram í Bestu deildinni og Ísey tilþrifin verða á sínum stað í kjölfarið. Sport 27.6.2024 06:01
Tók Aron Leó tíu sekúndur að slá rothögg í fyrsta atvinnumannabardaganum Aron Leó Jóhannsson rotaði Englendinginn Bradley Tedham eftir aðeins tíu sekúndur í sínum fyrsta atvinnumannabardaga á ferlinum. Sport 26.6.2024 23:01
Fjölnir jafnar Njarðvík á toppnum eftir nágrannaslagi kvöldsins Heil umferð fór fram í Lengjudeild karla í kvöld. Íslenski boltinn 26.6.2024 22:23
Stór ákvörðun Hayes: Morgan ekki með á Ólympíuleikana Emma Hayes, nýráðinn þjálfari bandaríska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, var ekki lengi að láta til sín taka. Hún ákvað að skilja stórstjörnuna og tvöfalda heimsmeistarann Alex Morgan eftir heima þegar Bandaríkin halda til Parísar. Fótbolti 26.6.2024 22:15
Sjáðu mörkin sem tryggðu Tyrki og komu Georgíu áfram á sínu fyrsta stórmóti Riðlakeppni Evrópumótsins í fótbolta lauk í kvöld. Liðin í E-riðli skildu jöfn, Georgía vann óvænt gegn Portúgal og Tyrkland fór áfram úr F-riðli eftir uppbótartímamark gegn Tékklandi. Fótbolti 26.6.2024 22:07
Uppgjör, viðtöl og myndir: FH - Tindastóll 4-1 | Heimakonur aftur á sigurbraut FH vann Tindastól á heimavelli 4-1. Heimakonur byrjuðu með látum og gerðu tvö mörk á fyrstu tólf mínútunum. Jordyn Rhodes minnkaði muninn fyrir gestina en FH svaraði með tveimur mörkum. Uppgjör, viðtöl og myndir á leiðinni Íslenski boltinn 26.6.2024 21:09
Tyrkir lögðu Tékka og komust áfram eftir grimmdarlegan leik Tyrkland vann 2-1 gegn Tékklandi, fjöldi spjalda leit dagsins ljós í þessum hörkuleik sem tryggði Tyrki áfram í 16-liða úrslit. Þar munu þeir mæta Austurríki. Fótbolti 26.6.2024 21:00
Georgía gekk frá Portúgal og fer í 16-liða úrslit á sínu fyrsta stórmóti Georgía vann óvæntan 2-0 sigur gegn Portúgal og er komið áfram í 16-liða úrslit Evrópumótsins. Þrátt fyrir tapið í kvöld vann Portúgal F-riðilinn. Fótbolti 26.6.2024 21:00
Guðni: Þurftum að fá mark á okkur til þess að hafa nennt að standa í þessu FH vann sannfærandi 4-1 sigur gegn Tindastóli. Guðni Eiríksson, þjálfari FH, var þó ekki í skýjunum þar sem honum fannst liðið gefa allt of mikið eftir í stöðunni 2-0. Íslenski boltinn 26.6.2024 20:46