Sport „Gott að koma inn á og fá nokkrar mínútur“ Ísak Gústafsson sneri aftur í lið Vals í kvöld, í 33-26 sigri gegn FH. Hann hefur verið frá síðustu mánuði vegna meiðsla en segir hnéð núna í „toppmálum.“ Einbeiting hans er núna öll á toppbaráttunni sem Valur er í, þó skiptin til Danmerkur í sumar séu spennandi. Handbolti 11.2.2025 23:01 Bellingham: „Þessi var skrýtinn“ Jude Bellingham var hetja Real Madrid í kvöld þegar hann skoraði sigurmarkið á móti Manchester City með síðustu snertingu leiksins. Fótbolti 11.2.2025 22:49 Andri Rúnar með þrennu fyrir Stjörnuna í kvöld Andri Rúnar Bjarnason skoraði þrjú mörk fyrir Stjörnuna í kvöld þegar liðið vann 6-0 stórsigur á Selfossi í Lengjubikar karla en leikurinn fór fram á JÁVERK-vellinum á Selfossi. Íslenski boltinn 11.2.2025 22:26 Naumt hjá Juve en Dortmund í frábærum málum Borussia Dortmund og Juventus unnu bæði í kvöld fyrri leiki sína í umspili um sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildar karla í fótbolta. Fótbolti 11.2.2025 22:18 Uppgjörið: Valur - FH 33-26 | Sannfærandi heimasigur á Hlíðarenda og toppbaráttan herðist Valur vann afar sannfærandi sjö marka sigur, 33-26, gegn FH í sextándu umferð Olís deildar karla. FH byrjaði betur og var með forystuna eftir fimmtán mínútur en eftir það voru Valsmenn með öll völd á vellinum. Nú munar aðeins einu stigi milli liðanna í deildinni, FH á toppnum með 23 stig en Valur í fjórða sæti með 22 stig. Handbolti 11.2.2025 22:00 Bellingham tryggði Real sigur með síðustu snertingu leiksins Real Madrid er í góðum málum eftir dramatískan 3-2 útisigur á Manchester City í kvöld í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 11.2.2025 22:00 Díana: „Vonandi verður þetta ævintýri lengra og skemmtilegra“ Haukar unnu í kvöld öruggan níu marka sigur á Selfossi á Ásvöllum, lokatölur 29-20. Díana Guðjónsdóttir, þjálfari Hauka, var sátt með sitt lið sem á erfitt verkefni fyrir höndum um helgina í Tékklandi. Handbolti 11.2.2025 21:41 Þorsteinn Leó markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Þorsteinn Leó Gunnarsson og félagar í Porto byrjuðu vel í milliriðli Evrópudeildarinnar. Handbolti 11.2.2025 21:21 Létu Framkonur hafa fyrir hlutunum Framkonur fylgja efstu liðunum áfram eftir í Olís deild kvenna en Grafarholtsliðið vann tveggja marka heimasigur á Stjörnunni í kvöld. Handbolti 11.2.2025 21:02 Uppgjör: Haukar - Selfoss 29-20 | Haukakonur áfram óstöðvandi á nýju ári Haukar hafa unnið alla leiki sína til þessa í Olís-deild kvenna í handbolta á þessu ári og það breyttist ekki í kvöld. Handbolti 11.2.2025 20:51 Þúsund manns tóku á móti líkfylgd Denis Law við Old Trafford Manchester United goðsögninni Denis Law var fylgt til grafar í dag en hann lést í síðasta mánuði 84 ára gamall. Enski boltinn 11.2.2025 20:15 Sjóðheitur Dembélé kom PSG nær leik á móti Liverpool eða Barcelona Franska liðið Paris Saint-Germain er í mjög góðum málum eftir fyrri leik sinn í umspili um sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildar karla í fótbolta. Fótbolti 11.2.2025 19:41 Valskonur juku forskotið á toppnum í átta stig Valur fagnaði sínum fjórða sigri í röð í Olís deild kvenna í kvöld þegar liðið vann þriggja marka sigur á ÍR á Hlíðarenda. Handbolti 11.2.2025 19:28 Dagur nýtti öll færin sín í Evrópudeildinni en strákar Guðjóns Vals töpuðu Dagur Gautason lék sinn fyrsta leik í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld og það var ekki hægt að kvarta mikið yfir frammistöðunni. Handbolti 11.2.2025 19:24 Sker af sér eistun ef Man. City tapar fyrir Real Madrid Líklegast sagt meira í gríni en alvöru en ummæli Sergio Aguero hafa farið á mikið flug fyrir leik Manchester City og Real Madrid í Meistaradeildinni í kvöld. Fótbolti 11.2.2025 18:17 Sú markahæsta með 85 prósent skotnýtingu Valskonan Þórey Anna Ásgeirsdóttir er markahæsti leikmaður Olís deildar kvenna í handbolta fyrir leikina sem fara fram í kvöld. Handbolti 11.2.2025 17:30 Fullt hús hjá Mjölni í Skotlandi Keppendur úr Mjölni stóðu í ströngu um síðustu helgi þegar fjórir þeirra tóku þátt í Goliath Fight Series MMA keppninni í Skotlandi á laugardagskvöldið. Sport 11.2.2025 16:47 Saklaus þrátt fyrir að kalla lögreglumann „heimskan og hvítan“ Ástralska knattspyrnukonan Sam Kerr, framherji Chelsea, er laus allra mála eftir að hafa verið ákærð fyrir kynþáttaníð í garð lögreglumanns. Enski boltinn 11.2.2025 16:01 Ein efnilegasta handboltakona Frakka látin Hin franska Jemima Kabeya, sem talin var einn efnilegasti markvörður Frakklands í handbolta, er látin aðeins 21 árs að aldri. Handbolti 11.2.2025 15:15 Ástralski rúgbý strákurinn sem vann Super Bowl Ein ótrúlegasta sagan í kringum Super Bowl er saga Ástralans Jordan Mailata, leikmanns meistara Eagles. Lykilmaður sem kunni ekki íþróttina fyrir nokkrum árum síðan. Sport 11.2.2025 14:30 Rubiales segir að Hermoso hafi samþykkt kossinn Réttarhöldin yfir Luis Rubiales, fyrrum formanni spænska knattspyrnusambandsins, vegna kynferðislegrar áreitni halda áfram og nú var komið að Rubiales sjálfum að stíga í vitnastúkuna. Fótbolti 11.2.2025 13:47 Collina vill breyta vítaspyrnureglunni Hinn goðsagnakenndi ítalski dómari, Pierluigi Collina, hefur kastað fram áhugaverðri hugmynd. Fótbolti 11.2.2025 13:02 Martin má ekki koma Keflavík til bjargar Það verður ekkert af því að Remy Martin snúi aftur í lið Keflavíkur á þessari leiktíð, þó að hann hafi ekki verið skráður í annað félag síðan hann sleit hásin í úrslitakeppni Bónus-deildarinnar í körfubolta á síðasta ári. Körfubolti 11.2.2025 12:30 Þorri sagður á heimleið: „Verð þakklátur alla ævina“ Dalvíkingurinn Þorri Mar Þórisson, fyrrverandi leikmaður KA, hefur kvatt Öster og er sagður á leið aftur heim í Bestu deildina í fótbolta eftir veru sína í Svíþjóð. Íslenski boltinn 11.2.2025 12:02 Metáhorf á Super Bowl Óhætt er að segja að Bandaríkjamenn hafi fjölmennt fyrir framan sjónvarpið á sunnudag er úrslitaleikurinn í NFL-deildinni, Super Bowl, fór fram. Sport 11.2.2025 11:32 Ari Freyr og Ólafur Ingi sameinaðir á ný í U21-landsliðinu Ari Freyr Skúlason, vinstri bakvörður gullaldarliðs Íslands í fótbolta, verður aðstoðarþjálfari U21-landsliðsins í komandi leikjum. Fótbolti 11.2.2025 11:01 Uppselt á úrslitaleik næsta stórmóts Uppselt er á úrslitaleik Evrópumóts landsliða karla í handbolta á næsta ári. Úrslitaleikurinn fer fram í Herning í Danmörku. Handbolti 11.2.2025 10:32 Hringir í mömmu og pabba daglega til að vita hvort þau séu á lífi Vitalii Mykolenko verður væntanlega í vörn Everton gegn Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta annað kvöld. Hann byrjar hins vegar daginn líkt og aðra daga, á því að hringja í foreldra sína til Úkraínu. Enski boltinn 11.2.2025 10:00 Sigurvegarinn í einvígi Real Madrid og City vinni Meistaradeildina Carlo Ancelotti, þjálfari spænska stórveldisins Real Madrid, segir að sigurvegarinn í einvígi liðsins gegn Manchester City í Meistaradeild Evrópu muni fara alla leið í keppninni í kjölfarið. Vinna hana. Fótbolti 11.2.2025 09:30 Ísak á leið í atvinnumennsku Selfyssingurinn Ísak Gústafsson hefur skrifað undir samning til tveggja ára við TMS Ringsted. Þessi 21 árs gamli handboltamaður fer til Danmerkur í sumar. Handbolti 11.2.2025 09:00 « ‹ 13 14 15 16 17 18 19 20 21 … 334 ›
„Gott að koma inn á og fá nokkrar mínútur“ Ísak Gústafsson sneri aftur í lið Vals í kvöld, í 33-26 sigri gegn FH. Hann hefur verið frá síðustu mánuði vegna meiðsla en segir hnéð núna í „toppmálum.“ Einbeiting hans er núna öll á toppbaráttunni sem Valur er í, þó skiptin til Danmerkur í sumar séu spennandi. Handbolti 11.2.2025 23:01
Bellingham: „Þessi var skrýtinn“ Jude Bellingham var hetja Real Madrid í kvöld þegar hann skoraði sigurmarkið á móti Manchester City með síðustu snertingu leiksins. Fótbolti 11.2.2025 22:49
Andri Rúnar með þrennu fyrir Stjörnuna í kvöld Andri Rúnar Bjarnason skoraði þrjú mörk fyrir Stjörnuna í kvöld þegar liðið vann 6-0 stórsigur á Selfossi í Lengjubikar karla en leikurinn fór fram á JÁVERK-vellinum á Selfossi. Íslenski boltinn 11.2.2025 22:26
Naumt hjá Juve en Dortmund í frábærum málum Borussia Dortmund og Juventus unnu bæði í kvöld fyrri leiki sína í umspili um sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildar karla í fótbolta. Fótbolti 11.2.2025 22:18
Uppgjörið: Valur - FH 33-26 | Sannfærandi heimasigur á Hlíðarenda og toppbaráttan herðist Valur vann afar sannfærandi sjö marka sigur, 33-26, gegn FH í sextándu umferð Olís deildar karla. FH byrjaði betur og var með forystuna eftir fimmtán mínútur en eftir það voru Valsmenn með öll völd á vellinum. Nú munar aðeins einu stigi milli liðanna í deildinni, FH á toppnum með 23 stig en Valur í fjórða sæti með 22 stig. Handbolti 11.2.2025 22:00
Bellingham tryggði Real sigur með síðustu snertingu leiksins Real Madrid er í góðum málum eftir dramatískan 3-2 útisigur á Manchester City í kvöld í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 11.2.2025 22:00
Díana: „Vonandi verður þetta ævintýri lengra og skemmtilegra“ Haukar unnu í kvöld öruggan níu marka sigur á Selfossi á Ásvöllum, lokatölur 29-20. Díana Guðjónsdóttir, þjálfari Hauka, var sátt með sitt lið sem á erfitt verkefni fyrir höndum um helgina í Tékklandi. Handbolti 11.2.2025 21:41
Þorsteinn Leó markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Þorsteinn Leó Gunnarsson og félagar í Porto byrjuðu vel í milliriðli Evrópudeildarinnar. Handbolti 11.2.2025 21:21
Létu Framkonur hafa fyrir hlutunum Framkonur fylgja efstu liðunum áfram eftir í Olís deild kvenna en Grafarholtsliðið vann tveggja marka heimasigur á Stjörnunni í kvöld. Handbolti 11.2.2025 21:02
Uppgjör: Haukar - Selfoss 29-20 | Haukakonur áfram óstöðvandi á nýju ári Haukar hafa unnið alla leiki sína til þessa í Olís-deild kvenna í handbolta á þessu ári og það breyttist ekki í kvöld. Handbolti 11.2.2025 20:51
Þúsund manns tóku á móti líkfylgd Denis Law við Old Trafford Manchester United goðsögninni Denis Law var fylgt til grafar í dag en hann lést í síðasta mánuði 84 ára gamall. Enski boltinn 11.2.2025 20:15
Sjóðheitur Dembélé kom PSG nær leik á móti Liverpool eða Barcelona Franska liðið Paris Saint-Germain er í mjög góðum málum eftir fyrri leik sinn í umspili um sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildar karla í fótbolta. Fótbolti 11.2.2025 19:41
Valskonur juku forskotið á toppnum í átta stig Valur fagnaði sínum fjórða sigri í röð í Olís deild kvenna í kvöld þegar liðið vann þriggja marka sigur á ÍR á Hlíðarenda. Handbolti 11.2.2025 19:28
Dagur nýtti öll færin sín í Evrópudeildinni en strákar Guðjóns Vals töpuðu Dagur Gautason lék sinn fyrsta leik í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld og það var ekki hægt að kvarta mikið yfir frammistöðunni. Handbolti 11.2.2025 19:24
Sker af sér eistun ef Man. City tapar fyrir Real Madrid Líklegast sagt meira í gríni en alvöru en ummæli Sergio Aguero hafa farið á mikið flug fyrir leik Manchester City og Real Madrid í Meistaradeildinni í kvöld. Fótbolti 11.2.2025 18:17
Sú markahæsta með 85 prósent skotnýtingu Valskonan Þórey Anna Ásgeirsdóttir er markahæsti leikmaður Olís deildar kvenna í handbolta fyrir leikina sem fara fram í kvöld. Handbolti 11.2.2025 17:30
Fullt hús hjá Mjölni í Skotlandi Keppendur úr Mjölni stóðu í ströngu um síðustu helgi þegar fjórir þeirra tóku þátt í Goliath Fight Series MMA keppninni í Skotlandi á laugardagskvöldið. Sport 11.2.2025 16:47
Saklaus þrátt fyrir að kalla lögreglumann „heimskan og hvítan“ Ástralska knattspyrnukonan Sam Kerr, framherji Chelsea, er laus allra mála eftir að hafa verið ákærð fyrir kynþáttaníð í garð lögreglumanns. Enski boltinn 11.2.2025 16:01
Ein efnilegasta handboltakona Frakka látin Hin franska Jemima Kabeya, sem talin var einn efnilegasti markvörður Frakklands í handbolta, er látin aðeins 21 árs að aldri. Handbolti 11.2.2025 15:15
Ástralski rúgbý strákurinn sem vann Super Bowl Ein ótrúlegasta sagan í kringum Super Bowl er saga Ástralans Jordan Mailata, leikmanns meistara Eagles. Lykilmaður sem kunni ekki íþróttina fyrir nokkrum árum síðan. Sport 11.2.2025 14:30
Rubiales segir að Hermoso hafi samþykkt kossinn Réttarhöldin yfir Luis Rubiales, fyrrum formanni spænska knattspyrnusambandsins, vegna kynferðislegrar áreitni halda áfram og nú var komið að Rubiales sjálfum að stíga í vitnastúkuna. Fótbolti 11.2.2025 13:47
Collina vill breyta vítaspyrnureglunni Hinn goðsagnakenndi ítalski dómari, Pierluigi Collina, hefur kastað fram áhugaverðri hugmynd. Fótbolti 11.2.2025 13:02
Martin má ekki koma Keflavík til bjargar Það verður ekkert af því að Remy Martin snúi aftur í lið Keflavíkur á þessari leiktíð, þó að hann hafi ekki verið skráður í annað félag síðan hann sleit hásin í úrslitakeppni Bónus-deildarinnar í körfubolta á síðasta ári. Körfubolti 11.2.2025 12:30
Þorri sagður á heimleið: „Verð þakklátur alla ævina“ Dalvíkingurinn Þorri Mar Þórisson, fyrrverandi leikmaður KA, hefur kvatt Öster og er sagður á leið aftur heim í Bestu deildina í fótbolta eftir veru sína í Svíþjóð. Íslenski boltinn 11.2.2025 12:02
Metáhorf á Super Bowl Óhætt er að segja að Bandaríkjamenn hafi fjölmennt fyrir framan sjónvarpið á sunnudag er úrslitaleikurinn í NFL-deildinni, Super Bowl, fór fram. Sport 11.2.2025 11:32
Ari Freyr og Ólafur Ingi sameinaðir á ný í U21-landsliðinu Ari Freyr Skúlason, vinstri bakvörður gullaldarliðs Íslands í fótbolta, verður aðstoðarþjálfari U21-landsliðsins í komandi leikjum. Fótbolti 11.2.2025 11:01
Uppselt á úrslitaleik næsta stórmóts Uppselt er á úrslitaleik Evrópumóts landsliða karla í handbolta á næsta ári. Úrslitaleikurinn fer fram í Herning í Danmörku. Handbolti 11.2.2025 10:32
Hringir í mömmu og pabba daglega til að vita hvort þau séu á lífi Vitalii Mykolenko verður væntanlega í vörn Everton gegn Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta annað kvöld. Hann byrjar hins vegar daginn líkt og aðra daga, á því að hringja í foreldra sína til Úkraínu. Enski boltinn 11.2.2025 10:00
Sigurvegarinn í einvígi Real Madrid og City vinni Meistaradeildina Carlo Ancelotti, þjálfari spænska stórveldisins Real Madrid, segir að sigurvegarinn í einvígi liðsins gegn Manchester City í Meistaradeild Evrópu muni fara alla leið í keppninni í kjölfarið. Vinna hana. Fótbolti 11.2.2025 09:30
Ísak á leið í atvinnumennsku Selfyssingurinn Ísak Gústafsson hefur skrifað undir samning til tveggja ára við TMS Ringsted. Þessi 21 árs gamli handboltamaður fer til Danmerkur í sumar. Handbolti 11.2.2025 09:00