Skoðun

Hrunráðherrar og reynslu­boltar Sam­fylkingarinnar

Inga Sæland skrifar

Hrunreynsluboltarnir Þórunn Sveinbjarnardóttir og Oddný G. Harðardóttir, báðar með sótsvarta ferilskrá í stjórnmálum og ríkisrekstri, fálma nú hvor í aðra og geysast fram á ritvöllinn til að réttlæta það ófremdarástand sem ríkir í hælisleitendamálum og um leið þann 25 milljarða beina kostnað sem málaflokkurinn tekur til sín á ársgrundvelli.

Skoðun

Baldur er mitt örugga val

Valgerður Janusdóttir skrifar

Það verður með mikilli ánægju sem ég mæti á kjörstað í þetta sinn því nú fæ ég tækifæri til að greiða afburðar frambjóðanda atkvæði mitt. Það er góð tilfinning að hafa djúpa sannfæringu fyrir vali sínu. Baldur Þórhallsson fær mitt atkvæði. Baldur er einstaklega heilsteyptur,traustur og greindur maður. Ég hef þekkt Baldur náið í næstum þrjátíu ár og fylgst með honum í lífi og starfi allan þann tíma.

Skoðun

Ég kýs Baldur

Guðrún Rögnvaldardóttir skrifar

Ég er svo heppin að eiga dóttur sem er lesbía. Í gegnum hana og störf okkar beggja innan hinsegin samfélagsins hef ég kynnst svo mörgu yndislegu fólki og lært svo margt um samfélagið okkar sem mér var áður hulið. Dóttir mín var um tíma í stjórn félags hinsegin stúdenta – félagsins sem stofnað var að frumkvæði Baldurs Þórhallssonar og fleiri.

Skoðun

Ferða­þjónustan og vaskurinn

Pétur Óskarsson skrifar

Fyrr í dag buðu Samtök ferðaþjónustunnar (SAF) til morgunfundar sem tileinkaður var sérstakri umræðu um íslenska ferðaþjónustu og virðisaukaskatt.

Skoðun

Þrá­hyggja Björns Bjarna­sonar

Arnar Þór Jónsson skrifar

Enn heldur Björn Bjarnason áfram að veifa röngu tré um Bókun 35, sbr. bloggfærslu hans í dag, 22. maí 2024,[1] en Björn virðist eiga orðið erfitt með að tjá sig án þess að nefna þetta mál í þeim tilgangi að reyna að koma höggi á mig.

Skoðun

Ná­lægð við stjórn­málin – Ólafur Ragnar og Katrín

Össur Skarphéðinsson skrifar

Í baráttunni um Bessastaði halda andstæðingar Katrínar fram að nálægð hennar við stjórnmálin sé of mikil. Lengri tími hefði þurft að líða milli þess að hún gegndi ábyrgðarstöðu í stjórnmálum og framboðs hennar til forseta. Fyrir vikið verði henni erfitt, jafnvel ómögulegt, að verða það sameinandi afl fyrir þjóðina, sem hún sjálf segir að sé helsta takmark sitt.

Skoðun

Hvernig standa sveitar­fé­lögin sig í staf­rænni þróun?

Sigurjón Ólafsson skrifar

Er stafræn umbreyting þjónustu sveitarfélaga tekin alvarlega á Íslandi? Sitja íbúar allra sveitarfélaga við sama borð þegar kemur að stafrænni þjónustu? Er fjármagni veitt í stafræn verkefni í hlutfalli við mikilvægi þeirra? Hvernig upplifa íbúar landsins stafræna þjónustu sveitarfélaga?

Skoðun

Vald spillir

Anna Magnúsdóttir skrifar

Það er merkilegt að verða vitni að því hvernig kosninga- og áróðursvél eins stærsta stjórnmálaflokksins er virkjuð í aðdraganda forsetakosninganna. Sérhagsmunaelíta hans hefur verið þekkt af því að skara eld að sinni köku, passa upp á að sitt fólk fái sneið af henni t.d. í öllum einkavæðingaferlunum.

Skoðun

Af hverju skjóls­hús?

Elín Ebba Ásmundsdóttir skrifar

Það er hálf öld síðan að svokölluð „Safehouses“ hófu starfsemi í Bandaríkjunum og Evrópu, hér nefnd skjólshús. Úrræði sem sköpuð voru af fólki sem hafði reynslu af geðheilbrigðisþjónustunni og vildi eiga val. Rannsóknir hafa sýnt að þessi úrræði gefa hefðbundinni nálgun ekkert eftir hvað varðar árangur.

Skoðun

Al­manna­hagur eða ný­frjáls­hyggja?

Reynir Böðvarsson skrifar

Það er nokkuð ljóst að fylgi Höllu Tómasdóttur fer upp á meðan fylgi Höllu Hrundar fer niður í síðustu tveimur skoðanakönnunum. Um svipaða stærð af breytingu er að ræða hjá þeim báðum bara með ólíkum formerkjum.

Skoðun

Halla Hrund – for­seti fyrir al­manna heill

Tryggvi Felixson skrifar

Það er ánægjulegt hve margir dugandi einstaklingar bjóða sig fram til að gegna stöðu forseta Íslands. Úr vöndu er að ráða og ekki neinn einn einhlýtur mælikvarði til. Ég gladdist því mikið þegar Halla Hrund Logadóttir ákvað að bjóða sig fram.

Skoðun

Hvað veit ég? Ég er bara fangi!

Ólafur Ágúst Hraundal skrifar

Það er sorglegt sjá eftir góðum drengjum sem falla fyrir eigin hendi í fangelsi vegna sinnuleysis og það er enn sorglegra að verða vitni að hvað sumum starfsmönnum Fangelsismálastofnunar er skítsama um sína skjólstæðinga.

Skoðun

Sundtískan

Anna Gunndís Guðmundsdóttir skrifar

Mér finnst tíska svo frábær. Fer alltaf í hringi. Gott og vont kemur alltaf aftur.

Skoðun

Olía á eld á­taka

Hópur fólks í Íslenska náttúruverndarsjóðnum skrifar

Eins ótrúlega sorglega og það hljómar er raunveruleg hætta á að stjórnvöld ætli að endurtaka sömu alvarlegu mistök og þau voru vöruð við að væru yfirvofandi vorið 2019 þegar sett voru ný lög um fiskeldi.

Skoðun

Van­mat á hug­vísindum og staða ís­lenskra fræða

Lára Magnúsardóttir skrifar

Í gær birtist grein eftir mig á þessum vettvangi um Þingvelli. Rakið var hvernig ábyrgð á þessum helgistað Íslendinga, sem á að njóta verndar Alþingis, verður ekki annað en stjórnsýsluverkefni á sviði náttúruverndar hjá undirstofnun umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins ef fyrirliggjandi frumvarp um Náttúruverndar- og minjastofnun verður samþykkt óbreytt.

Skoðun

For­dæmið

Sveinn Flóki Guðmundsson skrifar

Þann 25. nóvember 2021 staðfestu mikill meirihluti nýkjörinna þingmanna eigin kjörbréf þar sem stuðst var við umdeilda endurtalningu í Norðvesturkjördæmi.

Skoðun

Styrk hönd og fim

Torfi H. Tulinius skrifar

Forsetaframbjóðendurnir eru flestallir geðþekkt fólk sem koma úr mörgum geirum þjóðfélagsins. Í hópnum eru m.a. fegurðardís, lögmaður, fræðimaður, skemmtikraftur, sjómaður og leikkona, að ógleymdum embættismönnum sem sinna mikilvægum störfum fyrir almenning. Öll hafa þau eitthvað til brunns að bera.

Skoðun

Í dag er dagur líffjölbreytileika

Hólmfríður Sigþórsdóttir og Álfhildur Leifsdóttir skrifa

Líffjölbreytileiki á við breytileika vistkerfa, tegunda og erfðafræðilega fjölbreytni innan tegunda. Líffjölbreytileiki er meðal annars mikilvægur fyrir þjónustu vistkerfa til að mynda frævun, loftslagsstjórnun og flóðavarnir.S

Skoðun

Sann­gjarnt líf­eyris­kerfi: Það er dýrara að vera fatlaður

Alma Ýr Ingólfsdóttir skrifar

Á Alþingi Íslendinga er nú til meðferðar frumvarp sem myndi fela í sér einhverjar mestu breytingar á örorkulífeyriskerfinu á Íslandi fyrr og síðar verði það samþykkt. ÖBÍ réttindasamtök hafa komið á framfæri fjölda athugasemda og tillagna um breytingar á frumvarpinu.

Skoðun

Fögnum á degi líf­fræði­legrar fjöl­breytni

Rannveig Magnúsdóttir,Ragnhildur Guðmundsdóttir,Skúli Skúlason,Ole Sandberg og Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir skrifa

Þann 22. maí ár hvert er líffræðilegri fjölbreytni hampað um allan heim. Við á Íslandi getum sannarlega fagnað því hér er stórbrotin náttúra og mikil líffræðileg fjölbreytni í vistkerfum og innan tegunda. Þó hér sé ekki að finna margar tegundir miðað við nágrannalöndin þá hafa sérstakar aðstæður skapað tækifæri til tegundamyndunar.

Skoðun

Stéttar­fé­lög í fjötrum með­virkar stjórn­sýslu

Indriði Stefánsson skrifar

Engin þeirra réttinda sem okkur finnast sjálfsögð í dag eins og sumarfrí, veikindaréttur, hádegishlé, hvíldartími eða neitt það sem kalla mætti réttindi launþega varð til vegna þess að atvinnurekendum þættu þau eðlileg.

Skoðun

Ó­heiðar­leiki gagn­vart ör­yrkjum

Svanberg Hreinsson skrifar

Á hverju ári tala ráðherrar um hvað þeir hafa gert mikið fyrir öryrkja. Fyrrverandi forsætisráðherra, Katrín Jakobsdóttir, og núverandi félags- og vinnumarkaðsráðherra, Guðmundur Ingi Guðbrandsson, hafa verið sérstaklega virk í að syngja þetta falska lag.

Skoðun

Tveir val­kostir

Ragnheiður Jónsdóttir skrifar

Íslendingar voru fyrsta þjóð heims til að velja sér konu fyrir forseta í lýðræðislegri kosningu þegar Vigdís Finnbogadóttir varð forseti Íslands og sinnti því hlutverki farsællega í sextán ár. Nú eru liðin tuttuguogátta ár frá því að Vigdís lét af embætti.

Skoðun

For­setinn sem sam­einar

Björk Baldursdóttir og Ingvi Stefánsson skrifa

Við Íslendingar búum svo vel að margir hæfir einstaklingar hafa gefið kost á sér til embættis forseta Íslands í kosningunum sem fram fara þann 1. júní næstkomandi.

Skoðun

Hvaðan kemur fylgi Katrínar?

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar

Fjölbreyttur hópur kjósenda hyggst greiða Katrínu Jakobsdóttur atkvæði sitt í forsetakosningunum miðað við niðurstöður skoðanakannana og þar á meðal með tilliti til þess hvar fólk stendur í pólitíkinni.

Skoðun

Hvað viljum við?

Það er makalaust að nú rúmri viku fyrir kosningar sé enginn frambjóðandi sem nær að höfða til meirihluta þjóðarinnar.

Skoðun

Fá­tækt er ekki blank­heit

Guðmunda G. Guðmundsdóttir skrifar

Flestir hafa orðið blankir á lífsleiðinni, ekki átt pening þá og þegar þá langar í eitthvað eða langar að gera eitthvað.

Skoðun