Körfubolti Kjartan Atli sló metið sem þjálfari sem hann setti sem leikmaður Álftnesingar settu nýtt met í úrslitakeppni karla í körfubolta í gær með því að vinna stærsta sigurinn í fyrsta heimaleik félags í sögu úrslitakeppninnar. Körfubolti 16.4.2024 12:00 „Þeir náðu svolítið að snúa þessu í sinn leik“ Pétur Ingvarson, þjálfari Keflavíkur, var með einfalda og beinskeytta skýringu á því hvað hefði klikkað í kvöld þegar liðið tapaði 77-56 gegn Álftanesi, en Keflvíkingar skoruðu aðeins sex stig í fyrsta leikhluta og níu í þeim fjórða. Körfubolti 15.4.2024 21:30 Uppgjör: Tindastóll - Grindavík 88-99 | Gulir með annan fótinn í undanúrslit Íslandsmeistarar Tindastóls eru með bakið upp við vegg eftir annað tapið í röð gegn Grindavík í 8-liða úrslitum Subway-deildar karla í körfubolta. Grindavík þarf aðeins einn sigur til viðbótar til að tryggja sér sæti í undanúrslitum. Körfubolti 15.4.2024 21:30 „Svona leikir eru leikir andans“ Álftnesingar unnu sinn fyrsta leik í úrslitakeppni efstu deildar í kvöld þegar liðið lagði Keflavík nokkuð örugglega, 77-56. Kjartan Atli Kjartansson, þjálfari Álftaness var afskaplega stoltur í leikslok, bæði af sínu liði og körfuboltasamfélaginu á Álftanesi. Körfubolti 15.4.2024 21:16 Uppgjör, viðtöl og myndir: Álftanes - Keflavík 77-56 | Nýliðarnir jöfnuðu metin í einvíginu Álftnesingar léku sinn fyrsta heimaleik í úrslitakeppni efstu deildar karla í körfubolta í kvöld og voru greinilega mættir til að selja sig dýrt og verja heimavöllinn en Keflvíkingar skoruðu aðeins sex stig í fyrsta leikhluta. Körfubolti 15.4.2024 20:40 Lögmál leiksins: Maður fólksins gaf vængi Lögmál leiksins er á sínum stað í kvöld. Þar verður farið verður yfir kostulegt atvik úr leik Los Angeles Clippers og Houston Rockets í lokaumferð deildarkeppni NBA. Boban Marjanović ákvað þá að klúðra vítaskoti viljandi til að gefa stuðningsfólki beggja liða kjúklingavængi. Körfubolti 15.4.2024 17:30 Vonar að trúin sé enn til staðar á Sauðárkróki Íslandsmeistarar Tindastóls þurfa að verja vígi sitt er liðið tekur á móti Grindavík í Síkinu í kvöld í öðrum leik liðanna í átta liða úrslitum Subway deildar karla í körfubolta. Stólarnir mæta til leiks eftir dapra frammistöðu í fyrsta leik. Á heimavelli sem hefur ekki reynst eins gjöfull og undanfarin tímabil. Körfubolti 15.4.2024 15:30 Utan vallar: Síkið orðið þurrt og greiðfært Síkið hefur verið mörgum liðum erfitt yfirferðar undanfarin ár en í dag eru það aftur á móti heimamenn sem eru í vandræðum á sínum eigin heimavelli að skila kröfuhörðu stuðningsfólki sínu eitthvað í líkingu við það sem þeir hafa boðið upp á síðustu ár. Körfubolti 15.4.2024 15:01 Græjaði kjúkling fyrir alla með því að klikka á víti Serbinn Boban Marjanovic tryggði sínum gömlu stuðningsmönnum hjá Los Angeles Clippers frían kjúkling í gærkvöld, með því að klikka vísvitandi á vítaskoti. Körfubolti 15.4.2024 11:31 Sjáðu magnaðan hetjuþrist Tómasar í Þorlákshöfn Tómas Valur Þrastarson svo gott sem tryggði Þór Þorlákshöfn sigur gegn Njarðvík í gærkvöld með sannkölluðum hetjuþristi á ögurstundu, í 8-liða úrslitum Subway-deildarinnar í körfubolta. Körfubolti 15.4.2024 10:30 „Menn þorðu ekki að taka af skarið“ Benedikt Guðmundsson var sáttur við sumt og ósáttur við annað þegar lið hans, Njarðvík, laut í lægra haldi gegn Þór Þorlákshöfn í öðrum leik liðanna í átta liða úrslitum Subway-deildar karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 14.4.2024 23:24 Celtics og Thunder deildarmeistarar og umspilið klárt Deildarkeppni NBA-deildarinnar í körfubolta er nú lokið. Boston Celtics fór með sigur af hólmi í Austrinu og Oklahoma City Thunder í Vestrinu. Þá er ljóst hvaða lið mætast í umspilinu um sæti í úrslitakeppninni. Körfubolti 14.4.2024 23:01 Verðskulduðum ekki að komast nær en við gerðum Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Vals, sagði Hött hafa verðskuldað sigurinn í kvöld. „Fyrst og fremst var frammistaða Hattar töluvert betri en okkar í kvöld,“ svaraði hann aðspurður um hvað hefði ráðið úrslitum leiksins. Körfubolti 14.4.2024 22:04 „Má ekki anda á Milka inni í teig“ Lárus Jónsson var ánægður frammistöðu sinna leikmanna þegar Þór Þorákshöfn lagði Njarðvík að velli í öðrum leik liðanna í átta liða úrslitum Subway-deildar karla í körfubolta í Iceland Glacier-höllinni í Þorlákhshöfn í kvöld. Lárus var hins vegar ekki sáttur við hversu mörg vítaskot Njarðvík fékk í leiknum. Körfubolti 14.4.2024 22:04 Uppgjörið: Þór Þ. – Njarðvík 95-92 | Sirkusþristur hjá Tómasi Val tryggði sigurinn Þór Þorlákshöfn jafnaði metin í 1-1 í einvígi sínu við Njarðvík í átta liða úrslitum Subway-deildar karla í körfubolta með 95-92 sigri sínum í dramatískum leik liðanna í Iceland Gacier-höllinni í Þorlákshöfn í kvöld. Körfubolti 14.4.2024 21:25 Uppgjör, viðtöl og myndir: Höttur – Valur 84-77 | Heimamenn jöfnuðu metin í einvíginu Höttur jafnaði í kvöld einvígi sitt gegn Val í átta liða úrslitum Íslandsmóts karla í körfuknattleik þegar liðið vann viðureign liðanna 84-77 á Egilsstöðum. Höttur réði ferðinni í leiknum og sýndi mikla baráttu en Valur átti áhlaup í lokin. Körfubolti 14.4.2024 20:50 Fyrrum aðstoðarkona kærir Dennis Rodman fyrir líkamsárás Dennis Rodman, fyrrum NBA stjarna og margfaldur meistari, var kærður af fyrrum starfsmanni sínum fyrir líkamsárás. Körfubolti 14.4.2024 20:00 Tíundi sigurleikur liðsins í röð Alba Berlin vann tíunda leik sinn í röð þegar liðið lagði Mitteldeutscher í dag. Lokatölur 67-76 útivallarsigur Alba Berlin. Körfubolti 14.4.2024 15:56 Valur bókaði flug á röngum degi: „Þeir fá að fljóta með, ríkið blæðir“ Vegna mistaka við flugbókun fékk Valur far til Egilsstaða með flugvélum Landsvirkjunar. Formenn félaganna sammældust ekki um það hvort Valur myndi borga ferðina. Körfubolti 14.4.2024 14:14 Lokaumferð NBA-deildarinnar aldrei verið jafn spennandi Í kvöld fer 82. og síðasta umferð deildarkeppni NBA-deildarinnar í körfubolta fram. Eins ótrúlega og það hljómar þá er fjöldi leikja sem skipta enn máli enda gríðarlega margt sem getur breyst eftir lokaumferðina. Körfubolti 14.4.2024 08:01 „Eðlilegt að þær skíti aðeins í heyið“ Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, var að vonum ánægður eftir sigur síns liðs gegn Haukum í 8-liða úrslitum Subway-deildar kvenna. Staðan í einvígi Stjörnunnar og Hauka nú 1-1 en vinna þarf þrjá leiki til að komast í undanúrslit. Arnar talaði aðallega um vonda kaflann hjá liðinu sem kom undir lokin þegar Haukar pressuðu af miklum krafti. Körfubolti 13.4.2024 21:31 Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Haukar 79-70 | Ungt lið Stjörnunnar jafnaði metin Ungt lið Stjörnunnar jafnaði metin gegn Haukum í einvígi liðanna í úrslitakeppni Subway-deildar kvenna í körfubolta. Staðan í einvíginu 1-1 og allt undir. Körfubolti 13.4.2024 20:40 „Héldum okkur inni í leiknum og lokuðum þessu í fjórða“ Þorleifur Ólafsson, þjálfari Grindavíkur, hafði ýmislegt við leik sinna kvenna að athuga í kvöld en var engu að síður stoltur af því hversu sterkar þær voru á svellinu þegar á reyndi og lokuðu leiknum en lokatölur á Akureyri urðu 85-101. Körfubolti 13.4.2024 19:30 „Ekki uppleggið að fá á sig hundrað stig“ Daníel Andri Halldórsson, þjálfari Þórs Akureyrar, var svekktur með tap sinna kvenna gegn Grindavík í dag í 8-liða úrslitum Subway-deildarinnar í körfubolta en taldi að Þórsarar hefðu einfaldlega tapað gegn liði með meiri breidd að þessu sinni. Körfubolti 13.4.2024 19:12 Uppgjörið og viðtöl: Þór Ak. - Grindavík 85-101 | Gestirnir einum sigri frá undanúrslitum Þórsarar tóku á móti Grindavík í því sem var fyrsti heimaleikur félagsins í úrslitakeppni kvenna í körfubolta í efstu deild. Fyrsti leikur liðanna, í Smáranum í Kópavogi, var spennandi og því mátti búast við góðri skemmtun í dag. Körfubolti 13.4.2024 18:45 Uppgjörið: Fjölnir - Keflavík 69-100 | Deildarmeistararnir rúlluðu yfir Fjölni Deildar- og bikarmeistarar Keflavíkur eru einum sigri frá undanúrslitunum eftir að hafa rúllað yfir Fjölni í öðrum leik milli liðanna í átta liða úrslitum Subway deildar kvenna. Keflavík vann 31 stigs sigur 69-100. Uppgjör og viðtöl væntanleg. Körfubolti 13.4.2024 17:06 „Síðasta sem þú átt að gera er að fara á barinn“ Það hefur mikið verið talað um agaleysi í herbúðum Tindastóls síðustu vikur og æði oft sem leikmenn liðsins sjást út á galeiðunni í Reykjavík. Meira að segja helgina fyrir fyrsta leik í úrslitakeppninni. Körfubolti 13.4.2024 12:00 Sóparnir á lofti í 1. deildinni Tveir leikir fóru fram í úrslitakeppni 1. deildar í körfubolta í kvöld og fóru sóparnir á loft í báðum viðureignum. Körfubolti 12.4.2024 23:00 „Vorum vitlausar sérstaklega á varnarhelmingnum“ Rúnar Erlingsson, þjálfari kvennaliðs Njarðvíkur í körfubolta, sagði leikmenn sína hafa spilað illa lungann úr leiknum þegar lið hans laut í lægra haldi fyrir Val í öðrum leik liðanna í átta liða úrslitum Subway-deildarinnar að Hlíðarenda í kvöld. Körfubolti 12.4.2024 22:48 „Allt annað líf þegar þegar gleðin er við völd“ Hjalti Vilhjálmsson, þjálfari kvennaliðs Vals í körfubolta, var kampakátur með frammistöðu leikmanna sinna þegar liðið lagði Njarðvík að velli í annarri viðureign liðanna í átta liða úrslitum Subway-deildarinnar að Hlíðarenda í kvöld. Körfubolti 12.4.2024 22:38 « ‹ 35 36 37 38 39 40 41 42 43 … 334 ›
Kjartan Atli sló metið sem þjálfari sem hann setti sem leikmaður Álftnesingar settu nýtt met í úrslitakeppni karla í körfubolta í gær með því að vinna stærsta sigurinn í fyrsta heimaleik félags í sögu úrslitakeppninnar. Körfubolti 16.4.2024 12:00
„Þeir náðu svolítið að snúa þessu í sinn leik“ Pétur Ingvarson, þjálfari Keflavíkur, var með einfalda og beinskeytta skýringu á því hvað hefði klikkað í kvöld þegar liðið tapaði 77-56 gegn Álftanesi, en Keflvíkingar skoruðu aðeins sex stig í fyrsta leikhluta og níu í þeim fjórða. Körfubolti 15.4.2024 21:30
Uppgjör: Tindastóll - Grindavík 88-99 | Gulir með annan fótinn í undanúrslit Íslandsmeistarar Tindastóls eru með bakið upp við vegg eftir annað tapið í röð gegn Grindavík í 8-liða úrslitum Subway-deildar karla í körfubolta. Grindavík þarf aðeins einn sigur til viðbótar til að tryggja sér sæti í undanúrslitum. Körfubolti 15.4.2024 21:30
„Svona leikir eru leikir andans“ Álftnesingar unnu sinn fyrsta leik í úrslitakeppni efstu deildar í kvöld þegar liðið lagði Keflavík nokkuð örugglega, 77-56. Kjartan Atli Kjartansson, þjálfari Álftaness var afskaplega stoltur í leikslok, bæði af sínu liði og körfuboltasamfélaginu á Álftanesi. Körfubolti 15.4.2024 21:16
Uppgjör, viðtöl og myndir: Álftanes - Keflavík 77-56 | Nýliðarnir jöfnuðu metin í einvíginu Álftnesingar léku sinn fyrsta heimaleik í úrslitakeppni efstu deildar karla í körfubolta í kvöld og voru greinilega mættir til að selja sig dýrt og verja heimavöllinn en Keflvíkingar skoruðu aðeins sex stig í fyrsta leikhluta. Körfubolti 15.4.2024 20:40
Lögmál leiksins: Maður fólksins gaf vængi Lögmál leiksins er á sínum stað í kvöld. Þar verður farið verður yfir kostulegt atvik úr leik Los Angeles Clippers og Houston Rockets í lokaumferð deildarkeppni NBA. Boban Marjanović ákvað þá að klúðra vítaskoti viljandi til að gefa stuðningsfólki beggja liða kjúklingavængi. Körfubolti 15.4.2024 17:30
Vonar að trúin sé enn til staðar á Sauðárkróki Íslandsmeistarar Tindastóls þurfa að verja vígi sitt er liðið tekur á móti Grindavík í Síkinu í kvöld í öðrum leik liðanna í átta liða úrslitum Subway deildar karla í körfubolta. Stólarnir mæta til leiks eftir dapra frammistöðu í fyrsta leik. Á heimavelli sem hefur ekki reynst eins gjöfull og undanfarin tímabil. Körfubolti 15.4.2024 15:30
Utan vallar: Síkið orðið þurrt og greiðfært Síkið hefur verið mörgum liðum erfitt yfirferðar undanfarin ár en í dag eru það aftur á móti heimamenn sem eru í vandræðum á sínum eigin heimavelli að skila kröfuhörðu stuðningsfólki sínu eitthvað í líkingu við það sem þeir hafa boðið upp á síðustu ár. Körfubolti 15.4.2024 15:01
Græjaði kjúkling fyrir alla með því að klikka á víti Serbinn Boban Marjanovic tryggði sínum gömlu stuðningsmönnum hjá Los Angeles Clippers frían kjúkling í gærkvöld, með því að klikka vísvitandi á vítaskoti. Körfubolti 15.4.2024 11:31
Sjáðu magnaðan hetjuþrist Tómasar í Þorlákshöfn Tómas Valur Þrastarson svo gott sem tryggði Þór Þorlákshöfn sigur gegn Njarðvík í gærkvöld með sannkölluðum hetjuþristi á ögurstundu, í 8-liða úrslitum Subway-deildarinnar í körfubolta. Körfubolti 15.4.2024 10:30
„Menn þorðu ekki að taka af skarið“ Benedikt Guðmundsson var sáttur við sumt og ósáttur við annað þegar lið hans, Njarðvík, laut í lægra haldi gegn Þór Þorlákshöfn í öðrum leik liðanna í átta liða úrslitum Subway-deildar karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 14.4.2024 23:24
Celtics og Thunder deildarmeistarar og umspilið klárt Deildarkeppni NBA-deildarinnar í körfubolta er nú lokið. Boston Celtics fór með sigur af hólmi í Austrinu og Oklahoma City Thunder í Vestrinu. Þá er ljóst hvaða lið mætast í umspilinu um sæti í úrslitakeppninni. Körfubolti 14.4.2024 23:01
Verðskulduðum ekki að komast nær en við gerðum Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Vals, sagði Hött hafa verðskuldað sigurinn í kvöld. „Fyrst og fremst var frammistaða Hattar töluvert betri en okkar í kvöld,“ svaraði hann aðspurður um hvað hefði ráðið úrslitum leiksins. Körfubolti 14.4.2024 22:04
„Má ekki anda á Milka inni í teig“ Lárus Jónsson var ánægður frammistöðu sinna leikmanna þegar Þór Þorákshöfn lagði Njarðvík að velli í öðrum leik liðanna í átta liða úrslitum Subway-deildar karla í körfubolta í Iceland Glacier-höllinni í Þorlákhshöfn í kvöld. Lárus var hins vegar ekki sáttur við hversu mörg vítaskot Njarðvík fékk í leiknum. Körfubolti 14.4.2024 22:04
Uppgjörið: Þór Þ. – Njarðvík 95-92 | Sirkusþristur hjá Tómasi Val tryggði sigurinn Þór Þorlákshöfn jafnaði metin í 1-1 í einvígi sínu við Njarðvík í átta liða úrslitum Subway-deildar karla í körfubolta með 95-92 sigri sínum í dramatískum leik liðanna í Iceland Gacier-höllinni í Þorlákshöfn í kvöld. Körfubolti 14.4.2024 21:25
Uppgjör, viðtöl og myndir: Höttur – Valur 84-77 | Heimamenn jöfnuðu metin í einvíginu Höttur jafnaði í kvöld einvígi sitt gegn Val í átta liða úrslitum Íslandsmóts karla í körfuknattleik þegar liðið vann viðureign liðanna 84-77 á Egilsstöðum. Höttur réði ferðinni í leiknum og sýndi mikla baráttu en Valur átti áhlaup í lokin. Körfubolti 14.4.2024 20:50
Fyrrum aðstoðarkona kærir Dennis Rodman fyrir líkamsárás Dennis Rodman, fyrrum NBA stjarna og margfaldur meistari, var kærður af fyrrum starfsmanni sínum fyrir líkamsárás. Körfubolti 14.4.2024 20:00
Tíundi sigurleikur liðsins í röð Alba Berlin vann tíunda leik sinn í röð þegar liðið lagði Mitteldeutscher í dag. Lokatölur 67-76 útivallarsigur Alba Berlin. Körfubolti 14.4.2024 15:56
Valur bókaði flug á röngum degi: „Þeir fá að fljóta með, ríkið blæðir“ Vegna mistaka við flugbókun fékk Valur far til Egilsstaða með flugvélum Landsvirkjunar. Formenn félaganna sammældust ekki um það hvort Valur myndi borga ferðina. Körfubolti 14.4.2024 14:14
Lokaumferð NBA-deildarinnar aldrei verið jafn spennandi Í kvöld fer 82. og síðasta umferð deildarkeppni NBA-deildarinnar í körfubolta fram. Eins ótrúlega og það hljómar þá er fjöldi leikja sem skipta enn máli enda gríðarlega margt sem getur breyst eftir lokaumferðina. Körfubolti 14.4.2024 08:01
„Eðlilegt að þær skíti aðeins í heyið“ Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, var að vonum ánægður eftir sigur síns liðs gegn Haukum í 8-liða úrslitum Subway-deildar kvenna. Staðan í einvígi Stjörnunnar og Hauka nú 1-1 en vinna þarf þrjá leiki til að komast í undanúrslit. Arnar talaði aðallega um vonda kaflann hjá liðinu sem kom undir lokin þegar Haukar pressuðu af miklum krafti. Körfubolti 13.4.2024 21:31
Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Haukar 79-70 | Ungt lið Stjörnunnar jafnaði metin Ungt lið Stjörnunnar jafnaði metin gegn Haukum í einvígi liðanna í úrslitakeppni Subway-deildar kvenna í körfubolta. Staðan í einvíginu 1-1 og allt undir. Körfubolti 13.4.2024 20:40
„Héldum okkur inni í leiknum og lokuðum þessu í fjórða“ Þorleifur Ólafsson, þjálfari Grindavíkur, hafði ýmislegt við leik sinna kvenna að athuga í kvöld en var engu að síður stoltur af því hversu sterkar þær voru á svellinu þegar á reyndi og lokuðu leiknum en lokatölur á Akureyri urðu 85-101. Körfubolti 13.4.2024 19:30
„Ekki uppleggið að fá á sig hundrað stig“ Daníel Andri Halldórsson, þjálfari Þórs Akureyrar, var svekktur með tap sinna kvenna gegn Grindavík í dag í 8-liða úrslitum Subway-deildarinnar í körfubolta en taldi að Þórsarar hefðu einfaldlega tapað gegn liði með meiri breidd að þessu sinni. Körfubolti 13.4.2024 19:12
Uppgjörið og viðtöl: Þór Ak. - Grindavík 85-101 | Gestirnir einum sigri frá undanúrslitum Þórsarar tóku á móti Grindavík í því sem var fyrsti heimaleikur félagsins í úrslitakeppni kvenna í körfubolta í efstu deild. Fyrsti leikur liðanna, í Smáranum í Kópavogi, var spennandi og því mátti búast við góðri skemmtun í dag. Körfubolti 13.4.2024 18:45
Uppgjörið: Fjölnir - Keflavík 69-100 | Deildarmeistararnir rúlluðu yfir Fjölni Deildar- og bikarmeistarar Keflavíkur eru einum sigri frá undanúrslitunum eftir að hafa rúllað yfir Fjölni í öðrum leik milli liðanna í átta liða úrslitum Subway deildar kvenna. Keflavík vann 31 stigs sigur 69-100. Uppgjör og viðtöl væntanleg. Körfubolti 13.4.2024 17:06
„Síðasta sem þú átt að gera er að fara á barinn“ Það hefur mikið verið talað um agaleysi í herbúðum Tindastóls síðustu vikur og æði oft sem leikmenn liðsins sjást út á galeiðunni í Reykjavík. Meira að segja helgina fyrir fyrsta leik í úrslitakeppninni. Körfubolti 13.4.2024 12:00
Sóparnir á lofti í 1. deildinni Tveir leikir fóru fram í úrslitakeppni 1. deildar í körfubolta í kvöld og fóru sóparnir á loft í báðum viðureignum. Körfubolti 12.4.2024 23:00
„Vorum vitlausar sérstaklega á varnarhelmingnum“ Rúnar Erlingsson, þjálfari kvennaliðs Njarðvíkur í körfubolta, sagði leikmenn sína hafa spilað illa lungann úr leiknum þegar lið hans laut í lægra haldi fyrir Val í öðrum leik liðanna í átta liða úrslitum Subway-deildarinnar að Hlíðarenda í kvöld. Körfubolti 12.4.2024 22:48
„Allt annað líf þegar þegar gleðin er við völd“ Hjalti Vilhjálmsson, þjálfari kvennaliðs Vals í körfubolta, var kampakátur með frammistöðu leikmanna sinna þegar liðið lagði Njarðvík að velli í annarri viðureign liðanna í átta liða úrslitum Subway-deildarinnar að Hlíðarenda í kvöld. Körfubolti 12.4.2024 22:38