Var uppi í áhorfendastúku þegar nafn hans var kallað upp í nýliðavali NBA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. júní 2025 22:03 Yang Hansen fagnar með áhorfendum í Barclays Center eftir að nafnið var hans kallað upp. Hann var valinn númer sextán í nýliðavali NBA deildarinnar 2025. Getty/Sarah Stier Kínverski körfuboltamaðurinn Hansen Yang var einn af þeim sem heyrði nafnið sitt kallað upp í fyrstu umferð nýliðavals NBA deildarinnar í körfubolta. Strákurinn var þó ekki í græna herberginu með öllum vonarstjórnunum sem NBA deildin bjóst við að færu snemma í valinu. Memphis Grizzlies valdi Hansen Yang númer sextán en skipti honum seinna til Portland Trail Blazers þar sem hann mun að öllum líkindum byrja NBA feril sinn. Yang er tvítugur og 218 sentímetra miðherji. Hann hefur spilað með Qingdao Eagles í kínversku deildinni í tvö tímabil. Það bjuggust samt fáir við að heyra nafn hans þegar fyrsta umferð nýliðavalsins fór fram. Yang Hansen is selected 16th overall by the @memgrizz in the 2025 #NBADraft presented by State Farm!Watch on ABC & ESPN. pic.twitter.com/3m8duAoMrn— NBA (@NBA) June 26, 2025 Yang var kominn til Bandaríkjanna og var meðal áhorfenda í Barclays Center í New York. Hann var samt ekki viss um að heyra nafnið sitt og sat því meðal áhorfenda. Það vakti því athygli þegar nafnið hans var kallað að hann stóð upp í áhorfendastúkunni og fagnaði. Hann er auðvitað 218 sentímetrar á hæð og því voru myndavélarnar fljótar að finna hann í stúkunni. Margir eru spenntir fyrir Hansen Yang og hann hefur verið kallaður hinn kínverski Jokic. Í kínversku deildinni var hann með 16,6 stig, 10,5 fráköst, 3,0 stoðsendingar og 2,6 varin skot að meðaltali í leik. View this post on Instagram A post shared by The Sporting News (@sportingnews) NBA Mest lesið Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Sport Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Sport Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Enski boltinn Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Enski boltinn Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Enski boltinn Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Körfubolti Searle vann fyrsta settið á móti Littler Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Fleiri fréttir Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn KR bætir við sig Letta Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn Sjá meira
Strákurinn var þó ekki í græna herberginu með öllum vonarstjórnunum sem NBA deildin bjóst við að færu snemma í valinu. Memphis Grizzlies valdi Hansen Yang númer sextán en skipti honum seinna til Portland Trail Blazers þar sem hann mun að öllum líkindum byrja NBA feril sinn. Yang er tvítugur og 218 sentímetra miðherji. Hann hefur spilað með Qingdao Eagles í kínversku deildinni í tvö tímabil. Það bjuggust samt fáir við að heyra nafn hans þegar fyrsta umferð nýliðavalsins fór fram. Yang Hansen is selected 16th overall by the @memgrizz in the 2025 #NBADraft presented by State Farm!Watch on ABC & ESPN. pic.twitter.com/3m8duAoMrn— NBA (@NBA) June 26, 2025 Yang var kominn til Bandaríkjanna og var meðal áhorfenda í Barclays Center í New York. Hann var samt ekki viss um að heyra nafnið sitt og sat því meðal áhorfenda. Það vakti því athygli þegar nafnið hans var kallað að hann stóð upp í áhorfendastúkunni og fagnaði. Hann er auðvitað 218 sentímetrar á hæð og því voru myndavélarnar fljótar að finna hann í stúkunni. Margir eru spenntir fyrir Hansen Yang og hann hefur verið kallaður hinn kínverski Jokic. Í kínversku deildinni var hann með 16,6 stig, 10,5 fráköst, 3,0 stoðsendingar og 2,6 varin skot að meðaltali í leik. View this post on Instagram A post shared by The Sporting News (@sportingnews)
NBA Mest lesið Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Sport Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Sport Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Enski boltinn Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Enski boltinn Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Enski boltinn Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Körfubolti Searle vann fyrsta settið á móti Littler Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Fleiri fréttir Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn KR bætir við sig Letta Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn Sjá meira