Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. júní 2025 22:02 Tyrese Haliburton liggur hér sárþjáður í gólfinu og skerir sér strax grein fyrir að hann sé alvarlega meiddur. Getty/Justin Ford Tyrese Haliburton hlaut hörmuleg örlög í oddaleiknum um NBA meistaratitilinn í körfubolta þegar hann sleit hásin í fyrsta leikhlutanum. Haliburton var algjör lykilmaður í liði Indiana Pacers og hann hafði líka byrjað leikinn frábærlega. Þá gaf hásinin sig í hægri fæti og það fór ekkert á milli að eitthvað alvarlegt hefði gerst þegar kappinn lá bölvandi og grátandi í gólfinu. Margir hafa gagnrýnt þá ákvörðun að Haliburton hafi hreinlega spilað þennan leik. Hann hafði tognað á kálfa fyrr í einvíginu og hefði að öllu eðlilegu átti að hvíla alveg í nokkrar vikur. Haliburton missti hins vegar ekki úr leik og tók með því mikla áhættu með þessum hörmulegum afleiðingum. „Ég myndi gera þetta aftur og aftur og aftur eftir það. Ég mun alltaf berjast fyrir þessa borg og fyrir bræður mína,“ skrifaði Haliburton í tilfinningaþrunginni færslu á samfélasmiðlum. „Að hafa möguleika á því að gera eitthvað sérstakt,“ skrifaði Haliburton. Hann tognaði á kálfa í leik fimm og var tæpur fyrir leik sex. Þar spilaði hann aftur á móti mjög vel og var klár fyrir oddaleikinn. Það voru síðan aðeins liðnar sjö mínútur af úrslitaleiknum, og hann kominn með þrjá þrista, þegar það versta í stöðunni gerðist. Hásinin gaf sig. Haliburton var studdur af velli og faldi andlit sitt undir handklæðum. „Ég get eiginlega ekki líst því hversu mikil áfall þetta var. Það eru ekki til orðin til að lýsa sársaukanum sem fylgir þessum vonbrigðum. Gremjan er ómælanleg. Ég unnið alla ævi til að upplifa þessa stund og svo endar þetta þannig. Þetta er alveg út í hött,“ skrifaði Haliburton. Haliburton hefur þegar farið í aðgerðina og lofar því að koma sterkari til baka. Það er þó væntanlega ár í það og nánast öruggt að hann missi af öllu 2025-26 tímabilinu. View this post on Instagram A post shared by Tyrese Haliburton (@tyresehaliburton) NBA Mest lesið Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Handbolti Bílstjóri Joshua var ekki með ökuleyfi Sport Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Sport Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Enski boltinn Sergio Ramos vill nú kaupa sitt gamla félag en þyrfti þá að fórna einu Fótbolti Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Enski boltinn Grét og gat ekki kastað pílum fyrir aðeins fjórum árum Sport Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Sport Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Golf Fleiri fréttir Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn KR bætir við sig Letta Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn Sjá meira
Haliburton var algjör lykilmaður í liði Indiana Pacers og hann hafði líka byrjað leikinn frábærlega. Þá gaf hásinin sig í hægri fæti og það fór ekkert á milli að eitthvað alvarlegt hefði gerst þegar kappinn lá bölvandi og grátandi í gólfinu. Margir hafa gagnrýnt þá ákvörðun að Haliburton hafi hreinlega spilað þennan leik. Hann hafði tognað á kálfa fyrr í einvíginu og hefði að öllu eðlilegu átti að hvíla alveg í nokkrar vikur. Haliburton missti hins vegar ekki úr leik og tók með því mikla áhættu með þessum hörmulegum afleiðingum. „Ég myndi gera þetta aftur og aftur og aftur eftir það. Ég mun alltaf berjast fyrir þessa borg og fyrir bræður mína,“ skrifaði Haliburton í tilfinningaþrunginni færslu á samfélasmiðlum. „Að hafa möguleika á því að gera eitthvað sérstakt,“ skrifaði Haliburton. Hann tognaði á kálfa í leik fimm og var tæpur fyrir leik sex. Þar spilaði hann aftur á móti mjög vel og var klár fyrir oddaleikinn. Það voru síðan aðeins liðnar sjö mínútur af úrslitaleiknum, og hann kominn með þrjá þrista, þegar það versta í stöðunni gerðist. Hásinin gaf sig. Haliburton var studdur af velli og faldi andlit sitt undir handklæðum. „Ég get eiginlega ekki líst því hversu mikil áfall þetta var. Það eru ekki til orðin til að lýsa sársaukanum sem fylgir þessum vonbrigðum. Gremjan er ómælanleg. Ég unnið alla ævi til að upplifa þessa stund og svo endar þetta þannig. Þetta er alveg út í hött,“ skrifaði Haliburton. Haliburton hefur þegar farið í aðgerðina og lofar því að koma sterkari til baka. Það er þó væntanlega ár í það og nánast öruggt að hann missi af öllu 2025-26 tímabilinu. View this post on Instagram A post shared by Tyrese Haliburton (@tyresehaliburton)
NBA Mest lesið Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Handbolti Bílstjóri Joshua var ekki með ökuleyfi Sport Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Sport Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Enski boltinn Sergio Ramos vill nú kaupa sitt gamla félag en þyrfti þá að fórna einu Fótbolti Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Enski boltinn Grét og gat ekki kastað pílum fyrir aðeins fjórum árum Sport Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Sport Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Golf Fleiri fréttir Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn KR bætir við sig Letta Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn Sjá meira